Morgunblaðið - 13.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1918, Blaðsíða 4
4 vggg-S Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: JOHNSON k KAABER. Pfjónatuskur og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegundjfyrir sig) í Vöruhúsmu. Beitusfld fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Síldin er til sýnis i íshúsi voru, ef menn óska. SANN6JABNTVERÐ Símar 259 og 166. H.f. Isbjörninn við Skothúsveg. éfSaupié cJfíorgunBl. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 138 — Vegna þesa að eg er kristin, mælti Helena, oghata hjáguðadýrk- an. Um leið og Helena mælti þetta, xak furstinn upp óp svo að undir tók í öllum salnum og gremjukliður fór um raðir riddaranna. — Dóttir mín, mælti furstinn eft- ir nokfera þögn, veiztu það eigi að þú ert einfeabarn mitt og erfingi ríkisins. — Jú eg veit það, mælti Helona og eg skal dyggilega rækja þær skyld- ur, sem staða mín Ieggur mér á herðar. — FyrBta skylda þín er sú, að taka sömu trú og þjóð þín hefir. Hindúar hlýða eigi kristnum mönn- um nema þér séu neyddir til þess. — pá verður þú að leysa mig undan þeirri skyldu að taka hér við rfki. Bg er kristin og vil ekki kasta trúnni. — pá skaltu deyja I mælti einn af áheyrendum og margir fieiri tóku í sama strenginn. — f>ey! hrópaði furstinn með þrumuraust og reis á fætur. Ennþá / MORGUNBLAÐIÐ Kjöt-, SíldaF og lýsis-tunnuF eru sraiðaðar og annað sem að beykis- iðn lýtur. Verð eftir samkomulagi, á BeykisYinnustofunni Litla Holti. Sími 652. Mótorskipið Mevenklint fæst leigt um lengri eða skemmri tíma hafna á milli innanlands. Permir um 110 tons þungavöru. Nánar hjá O. Benjamínssyni Hús Nathan & Olsens. Til sölu laglegt og vandað íbúðarhús, bygt í »villa«-stil, með lóð að tveim götum, á góðum stað í bæaum. Stærsta ibúðin getur verið laus til afnota fyrir kaupanda strax eða 14. mai. Gísli Þorbjarnarson. er eg stjórnandi í þessu rfki og vei þeim eem ætlar að ganga á rétt minn! Varð þá hljóð í salnum, en sjá mátti það á Indverjunum að þeim var ekki rótt í skapi. — Elsku dóttir mín, mælti furst- inn f bænarómi, þú veizt ekki í hve mikilli hættu þú ert! Enginn þegna minna getur ámælt þér fyrir það þótt þú hafir tekið kristna trú vegna þess að þú varst barn að aldri þá er þú varst brott numin. En þeir krefjast þess af þér, þá er þú ert nú hingað komin aftur, að þú kast- ir trú þeirra, sem rændi þér og takir trú vora. — |>að skal aldrei verða, mælti Helena einbeitt. — Vei, vei! hrópaði furstinn í angist og fól andlitið f höndum sér. f>ú hegnir mér þunglega, ó Deera, að eg skuli missa barnið mitt und- ir eins aftur, þegar það er fundið! Eg vonaði að mér mundi veitast sú gleði á grafarbakkanum, að vera viss um það, að dóttir mín tæki ríki eft- ir mig, en nú er þessi von að engu orðin. Vittu það þá dóttir míu að við ætlum að hefja ófrið til þess að útrýma kristnum mönnum og höfum svarið þess dýran eið að þrfr fyrstu kristnu mennirnir, sem við náum í, skuli brendir lifandi til vegsemdar gyðju okkar. Helenu fanst sem hún ætlaði að hníga niður þegar hún heyrði þessar skelfilegu fréttir. — f>ú ert fyrsti maðurinn, Bem við höfum náð f, mælti furstinn enn fremur. Hvort viltu heldur kasta trúnni eða vera brend lifandi? — Kristnir menn myrða eigi þá sem hafa aðra trú, mælti Helena náföl. A því geturðu séð að trú okkar er betri heldur en trú ykkar. Og eg endurtek það, að eg er krist- in og vil deyja í þeirri trú. — Verði þinn vilji, mælti furstinn og greip í bandið, sem hélt búrinu uppi, og lét það sfga niður á gólf Gaf hann svo svertingjunum bend- ingu og gripu þeir þá Helenu og læstu hana inni í búrinu. Gamall Bramíni gekk fram úr hópi Indverjanna og mælti við Helenu: — f>jóð vor hefir útskú'að þérj Bölvuð sért þú! f>egar máninn rís í kvöld skal líkami þinn brendur en sál þín skal fara til undirheimanna! Helena lét sér ekki bregða, en þegar furstinn heyrði orð Bramín- ans fól hann andlitið í höndum sér og stundi hátt. Búrið var nú dregið upp að lofti aftur og þarna var nú Helena kom- in og átti engrar undankomu von. f>á reis furstinn á fætur og, reik- aði inn í hofið. Allir Indverjarnir fóru á eftir honum og rétt á eftir var salurinn mannlaus. Hl Yátryggingar tRrunatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. alls- konar vörnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. »SUN INSURANCE OFFIC< Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Teknr aö sér alískonar brnnatryggingar. AðalnmboÖsmaðnr hér 4 landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR V ATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Slmar 235 & 431 Trolle & Rothe. Siunnar Cgilson, ■ skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479 Trondbjems vátryggingarfélag h.t Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, • Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 3J/g—ó1/^ sd. Tals. 331 XXXIII. f>eir John Franeis og félagar hans korausfc heilu og höldnu upp úr daln- um og héldu nú varkárlega áfram i gegu um bambusskóginn. Hiuum megin við hálsinn komu þeir í rjóður og staðnæmdust þar til þess að róða ráðum sínum. — Hvað er langt héðan til Mav- alipuram? mælti Bobert óþolinmóð- lega. — f>að er svo sem hálf míla, Svar- aði Samson. — Hvernig veiztu það? — Við höfum áður komið þangað, mælti Samson og leit til John Fran- cis. Mansfcu ekki eftir því? — Jú, svaraði hinn. Ef engin breyting hefir orðið þar á, þá þekkí eg hvern sfcein þar. — En nú er eftir að vita hvað við eigum að gera, mælti Bohert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.