Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Nú var skipuð sérstök nefnd
verkfræðingá, til þess að athuga það
hvernig á þessu slysi mundi standa
og komst hún að þeirri niðurstöðo,
að brúin þyrfti að vera rr.iklu sterk-
ari og stærri en fyrst var ætlað,
Var þá gerður nýr uppdráttur að
brúnni með ?ama sniði eins og hin
fyrri, nema hvað brúin var nu öll
tniklu öflugri heldur en áður og
miðbikið átti að smiðast sérstaklega
og lyftast í heilu lagi upp á sinn
stað, þegar brúai-armarnir væru full-
geiðir. Smíðinni var lokið í sept-
embermanuði 1916, en þegar átti
að hefja upp sjálfan briiarbogann
og skeyta hann við brúararmana,
fór það í handaskolum, og féll brú-
arboginn niður í fljótið.
Verkfræðingarnir gáfust þó eigi
upp að heldur. Þeir afréðu að smíða
nýjan brúarboga og koma honum á
sinn stað áður en ár væri liðið. Og
þeir hafa staðið við það.
Quebec-bíúin er 1800 fet milli
stöpla og er það hið lengsta haf
sem nokkur brú i heimi hefir
(lengsta haf brúnna yfir Firth of
Forth er 1710 fet). Miðboginn er
88 feta hár, 110 feta breiður og
640 feta langur. Hann var smið-
aður i vik nokkurri lengra upp með
fljótinu og var honum fleytt niður
að brúnni á 6 stórum flekum. Hann
vóg 5000 smálestir.
Laugardaginn 15. september átti
að hefja miðbogann upp á sinn stað.
En þá gerði storm og þorðu verk-
fræðingarnir því eigi að hætta á
verkið. Ef storminn hefði eigi lægt
innan 5 daga átti að fresta verkinu
til mánaðarlok3. Og hefði þá eigi
verið hægt að framkvæma það, átti
að fresta þvi þangað til í sumar.
En storminn lægði. Daginn eftir
var boganum komið fyrir, á mánu-
daginn var byrjað að lyfta honum
og verkinu var lokið á fimtudags-
kvöld.
Brúin er svo stór að það er
þriggja ára verk að mála hana og
það mun kosta 35 þús. dollara.
Múrgrunnarnir, sem brúarberarnir
hvila á, ná 90 fet niður fyrir vatns-
flöt og eiu 2.700.000 teningsfet að
máli.
Armar brúarBeranna ná 580 fet
lit yfir fljótið og er hæðin undit þá
150 fet. Oll brúin er 3239 feta
löng.
Frá Petrograd
Brunabótavirðingar
samþyktar á bæjarstjórnarfundi.
Hús:             kr.
Dánarb. G. Zoega Vesturg. 7.  28252
Melsteðshús við Lækjartorg   28345
Guðm. Björnss. landl. Amtmst.  39313
C Björnes Lindarg. 25      24126
L. G. Lúðvlgssonar Lvg. 5    16139
—  Ingólfsstr. 3          r4954
—  Þingholtsstr. 2 og 4   31395
—-    — 11            21893
—     — 31            M285
"• Guðbergs og Guðm. Jónss,
Það er nú daglegur viðburður í
Petrograd og öðrum borgum í Riiss
landi og Finnlandi, að fólkið gangi
um göturnar og ræni búðirnar. Og
eins og sji má á myndinni hér að
ofan, þá gengur kvenfólkið engu
síður fram í þessu heldur en karl-
mennirnir.
Lvg. 24 og 243
Amunda Arnas. Hvg. 37
Bjarna Bjamas. Hvg. 71
Jóh. Kr. Ólafss. Hvg. 84
Verzl. Vonar. Lvg. 55
25467
49935
17572
17062
I94Í3
Marteins Einarss. Frakkast. 14  3 3762
Guðm. Guðm. Grett. 3       6130
Péturs Hanssonar Grett. 41.    5648
Bjarna Jónss.prestsLækg. i2b  34151
Sæmundar Helgas. Bókhl 7    16409
B. H. Bjarnas. Aaðlst. 7      38590
Páls Halld.s. Seljal. Kringlum.  17085
Símonar Ólafss. Birtingah.    5246
Thorvaldssensíél Veltusund.   17976
—         Austurst. 4   8488
Geymsluh. Eimskipafél. íslands
á uppfyllingunni          64935
Einars Arnas. kaum. Vestg. 45  14730
Magmisar Einars. dýrl. Tg. 6   36698
Kristlnar Pálsd. Saðurg. 10   18909
Magniisar Jónss. Mjóstr. 2   18352
H. J. Hansens. Vestg. 14    34184
—       Vestg. 16    14384
Arna Einarss. og Bj. Bjarnas.
Bankastr. 9              30590
Sveins Sveinss. og J. Zoéga
Bankastr. 14             40417
Gísla Guðmundss. Lanfásv. 15   6843
Guðm Sigurðss. Ingólfsstr. 7   8521
M. Magnúss. Ingólfsstr. 7a    8355
Önnu Havstein Grettisg. 53a   6555
Sig. Guðm. og M. Magnúss.
Ingólfstræti 8            28980
Kristjáns Möllers. Ing. 10     34647
Einars Jönss. cand. jur. Gr. 54  17419
— Björnss. Hverfg. 43      26121
Guðm. Jónss. Kárast. 6     ]ii2o2
—     Njálsg. 50      13887
Jóns Helgas. kaupm. Lvg. 45  38314
—      Hvg. 62        8550
7. marz.
Sigr. Þ. Jónsd. Lvg. 62       9458
Gunnars Þórðars. Lvg. 64    22999
Jóns Sigurðss. sk.stj. Hvg. 75  21219
Málfr. Þorleifsd. Bar.stig 14   10526
Vilhjálms Bjarnas. Rauðará    42407
O. J. Olsens og Guðm. Hjaltis,
Óðinsgötu 21
Magrnis Arnas. Túng. 2
Pálma Pálss. Þin<?h.str. 29
—    Meistaravöllur
Guðm. Amas.og M. Björnss.
Lindarg. 6
Vilhjálms Briems Lvs,. i8b
—         Lvg. i8c
Björns Þórðirs. Spítalast. 3
Guð.-ri. HaHdArsi. Grundst.
Maiía Ólafsd. Skólastr. 1
—       Kolasund 1
Sigurðar Halldórss. Þingh. 7
Guðm. Gamalielss. Læk. 6a
Jóns Teitss. Spítalast. 8
Bjarna Jóns*. Kárast. 11
Ólafs Guðm. Grett.  53
Steingr. Guðm. Grttt 43
Agústs Jósefss. Grett. 34
Þórðar Erlendss. Vatnst. 8
Olafs Hróbjarss. Hvg. 69
Þorv. Þorv. Hvg. 34
Lárusar Pálss. Spítálst. 6
—      Njilsg. 49b
Jens Jenss. Njálsg  28
Jóns Magnúss. Njálsg. I3b
Hannesar Ólafss. Njálsg. 6
—        Grettg. 1
ónasar Eyvindss. Grettg. 19
Ólafs Asbjarnars. Grettg. 26
Guðrúnar Jóusd. Grettg. 32
Mariusar Ólafss. og Valgeirs
Jónss. Barónstíg 22
Gisla Þorbj.s. Bergsr.str. 36
—     Laugaveg 76
lóns Egilssonar Laugav. 40b
Tómasar Jónss. Laugav. 32 a
Ingv. Kjartansd. Laugav. 22 a
Björns Jónssonar  Hv.g. 64
—       Hv.g. 643
Eiríks Eiríkss. o. fl. Lind. 5
Engilberts Magniiss.  Lind.
Jóns Einarss. Leynimýri
Gisla Sveinss. Miðstr. 10
h.f. Gutenberg Þins h.str  6
Nathan & Olsens Aust.str. 16
—     við Póshússtr.
21. marz.
Nathan&OIsensPósth.str. 11
Rvikurbæjar Lindargötu 26
—     Brekkust. 17
—     Nýlendug. 22
—     Bræðrab.st. 7
—   EinholtáGrst.holt.
—   Grænab. Laufásv.
—   Jórunnar-Sel   við
Vesturgötu
—   Þingholtsstræti 25
—   Baðhúsið
Hafnarvitans við Lindarg.
Guðjóns Björnss. Mýrarg. 1
G. Gunnarss. kpm. Lvg. 46
—     Grettisgötu  22
—  geymsluh., hafnarb.
G. Coplands Lækjargötu 3
Agtistu Svendsen Aðalstr. 12
Tóns Eyvindss. Stýr.m.st. 9
Jóns Arnasonar Vesturg. 39
Valdem. Paulsens Klappst. 4
P. M. Bjarnars. Hv.g. 45
K. Ólaf ssonar og S. Jónssonar
Hverfisgötu 58 a
Sigríðar Ólafsd. Hv.g. 58 b
Geymsluhús G. Benjamlns-
sonar Grettisgötu 16
Einars Þorsteinss. Grett. 44 a
Tómasar Petersens Skólv. 40
16339
36235
23219
8063
17111
41930
7308
13094
13123
41520
42138
13436
56164
20789
29173
7653
10981
9532
12755
9540
25135
19617
6847
5648
16284
14068
17698
8416
11978
7857
14034
19988
22051
6540
11952
25572
6537
16151
13434
19703
1.5353
50770
5I5I3
534772
5698
41431
4234
3912
1736
3348
1220
2472
2104
37953
21009
9197
11301
47707
18932
12495
70085
35210
22727
18202
13742
14389
15758
6043
1428
17472
6925
Holmfr. Þorláksd. Bergst. 3  27232
K. F. U. M. Amtm.st.      48950
Dánarb. Sigríðar Magnússon
»Vinamiuni«             39068
Dan. Bernhöfts Bankastr. 2  53718
Jóns Jónssonar Lingarg. 14  20519
Sverres Sverress. Lgv. 24 b  17321
Jóns Magniiss. ráðh. Hv.g 23   8208
Gasstöðv. við Hverfisgötu   283796
JónsMagnus5. ráðh. Hv.g. 21  81318
Ingim. Péturss. Sellandsst. 32   9724
Guðj. Jónss. Grettisg. 31      7485
Toifbildir Holm Ingh. 18    9544
Hallgr. Jónss. Grundarst. 17   5436
Haralds Böðvarss. Suðurg. 4  50546
Carl Höeplners Hafn.str. 19   13820
— Hafn.str. 21  63654
Rvikurbæjar Blöndalsbær við
Óðinsgötu                2388
4. aprll.
Kr. Arnas. Austurb. við Bakkst.  7460
B. Bjarnhéðinsd. Þingh.st. 18  21489
E. Gunnarss. Laufásv. 17     7735
HjálmtýrsSigurðss.Grundst. 11 7951
Sigurðar Oddss. Berg.st.st. 8 18515
B. Þorsteinss. Lvg. 65       n 824
G. Gíslasonar Hvg. 93      12917
Sigiíðar Briems Lindg. 26c 8720
Hjörleifs Guðbrandss. Ng. 3^b 4415
J. Hinrikss. o. fl. Grett. 44 18271
sir Kr. Danielss. o. fl. Bókst. 9 20455
Tryggva Arnas. Njálsg. 9     9500
Þvottah. bæjarins við Laugarnar 3731
annað Þvottah.  —  —      4304
Skvir bæjarins við Sundlaug. 5494
Gasstöðvarhúsin við Hvg.   262816
Vínbrugg.
Með þessari fyrirsögn flytur viku-
blaðið »Timinn« i gær, (15. blað)
grein, sem er svívirðileg árás og
ósannindi um mig. Þar stendur:
Ennfremur fundust hjá honum áhöld
til þess að brugga vin, og um 80
pottar af nýbrugguðu víni, vsem
reyndist að innihalda um 10% af
spiritus, en biiist við að styrkleikinn
hefði orðið um 25% með aldrinum.
Aðferðin svipuð þvi sem Morgun-
blaðið flutti leiðbeining um fyrir
skemstu, hvort sem hvötin er þaðan
komin.
Hjá mér fundust engin áhöld til
vinbruggunar sem eðlilegt var, þvi
þau hafði eg engin til. En hjá mér
fanst brúsi ásamt eirröri, er eg not-
aði við suðu á brensluspiritus, og
mun slíkt áhald koma að litlum
notum við vínbruggun. Ennfremur
eru þið tilhæfulaus ósannindi að hjá
mér tnfi fundist vín. Hjá mér fanst
ekkert vín, en ca. */* '• brenslu-
spiritus átti eg, ekkert annað af
áfengi. En eg átti nokkur ilát með
öli, er eg að vísu sjálfur hafði bruggað,
en sannaði þá þegar, að það var
óáfenqt með þvi að mæla það fyrir
augum lögreglustjóra, á alkoholmælir,
er ekki mun verða hrakinn, og er
mælir sá nii i vörzlum lögreglustjóra,
og  vísaði  mælir sá  ekkert áfengi^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8