MORGUNBLAÐÍÐ Hafnargjöldin, Mirgir skipstjórar og skipaeigend- ur eru óinægðir með hina nýju haínargjaldskrá og þykir þar ænð feitt smurt sumstaðar. Höfum vér sannfrétt, að milli 10 og 20 skip- stjórar á seglskipum sem hér liggja, hafi sent hafnarnefnd um^vörtun út af gjöldunum, sérstaklega þó festar- gjaldi. Gjöld þau greiða skip sem hér liggja og hafast ekki að, fyrir það að binda festum sínum í hringana á austurgarðinum. Er gjaldið 4 aurar á sólarhring af hverri smálest þess skips, er hring notar þannig að fest- arhaldi. Verður það 10 kr. gjald á sólarhring af skipi sem ber 250 smá- lestir. — Nú er þannig ástatt um mörg af þeim skipum, sem hingað koma, að þau verða að bíða hér timunum saman eftir siglingaleyfi. Og mörg þeirra skipa, sem nú eiu hér, hafa beðið hér lengi. En áður hefir fest- argjaldið yerið verið 2 aurar af smá- lest; þótti það hátt, en var þó eigi um kvartað. Nú hafa margir eða allir skip- stjóranna sem sagt sent hafnarnefnd áskorun um það að lækka gjöldin, sérstaklega þó festargjaldið, en fáist það eigi, segjast þeir munu sigla út af höfninni og leggja skipunum á ytri höfninni. Það er eigi nema sjálfsagt, að jafn dýrt mannvirki, sem höfnin er, verði að gefa af sér miklar tekjur. En gæta verður þó hófs, til þess að fæla eigi skip héðan, eða koma svo illu orði á höfnina, að enginn vilji hingað sigla. Nóg mun nú samt, sem afiaga fer við höfnina. Róðrarbátarnir. Fáeinir menn hafa komið á skrif- stofu Fiskifélagsins síðan að öllum var boðið að koma þangað að skoða og fá upplýsingar um notkun drif- akkeris, en þeir eru of fáir enn þá af hverju sem það nú er; getur skeð að allflestir álíti sig svo mikla sjó- Bienn, að þeir þurfi engra ráðlegg- ÍQga við, en það er ekki rétt athug- að. Það er enginn svo fær i neinni grein, að hann engu geti viðbætt, ^eim mönnum sem komu, leist vel a hugmyndina og hef eg bestu von um að þeir taki nú áhald þetta upp °g að það verði þeim og þeirra að Hði. Yrði það almennt að menn færu a° nota drifakkeri, vil eg biðja þá a° reyna það einnig þegar þeir eru f$ veiðum við laust (á reki) og at- nga, hvert þeir geti sparað sér and. þófsmenn og haft þannig fleiri færin úti, þvi þið er peningaspursmál. Maður fyrir norðan hefir skrifað trér, að til þefs hefði hann einnig haft það. Lýsning drifakkeris. Þegar um minni skip er að ræða telur maður þvermál járnhrings þess, sem þenur út pokann, hæfi- lega langr, sé það ^/3 af breidd skips- ias eða bátsins, að öðru leyti er til- búningur drifakkeris þessi: Eftir að hringuiinn hefir verið gerður er sniðið eftir má'.i hans úr miscnun- andi segldúk eítir stærð skip.i, hring- myndaður poki, sem er jafcvíður hringnum í opinu bg saumaður ut- an um hann Og gengur i odda í hinn endann. Dýpt pokars á skal jöfn þvermáli hringsins. Hringurinn er útbúinn með hanafæti og i hann er stjórafæri eða öðrum kaðli hnýtt, þegar það er notað. Fari s o að drifakkerið vilji sökkva er talið gott að útbúa það með einhrers- konar floti t. d. að hafa hlunn eða belg á fárra faðma kaðli frá og bundið í hringinn. Á Hnunni milli drifakkerisins og skipsins má hafa útbiinað afar ein- faldan til þess að lægja sjó, með því að setja þar poka eða annað á- hald með lýsi eða oliu sem myndar brák fyrir framan skipið. Þar sem ýmsir farmenn hafa vott- að það, að sl'kt áhald og hér er talað um, hafi komið þeim að góð- um notum og firrt þá stórtjóni, væri óskandi ef formenn minni skipa hér, kæmust að sömu reynd, að þeir létu þess þá getið opinberlegá og meðal sinna stéttarbræðra, því það mundi án efa flýta fyrir, að sem flestir færu að nota það, því engu ætti að sleppa eða að vanrækja sem gerði bátasjó- sókn öruggari og tryggari en hiin er, i langræði og óstöðuðri tíð. Rvik 13. april 1918. Sveinbjörn Eqilson. DAGBOK Gangverð erlendrar myntar. Bankar Pósthúa Doll.U.S.A.&Canada 3,40 3,60 Franki franskur 60,00 62,00 Sœnak króna ... 111,00 110,00 Norsk króna .„ 104,00 105,00 Sterllngspund ... 15,60 16,00 Mark ..._... 65 00 68,00 HolJ. Florin ... 1,05 1,56 Landsbankinn hofir keypt samkomuhúsið »Hebron«, sem Nisbet læknir og trúboði átti á Isaíirði, eða félag það sem hann starfar fyrir hér á landi. Mun útibú bankans verða flutt í húsið í sumar, en núverandi hús bankans selt. Gíali Isleifsson er prðinn fulltrúi á 3. akrifstofu Stjórnarráðs- ins. En þar hefir hann verið að- stoðarroaður undanfarið. B o t n í a fer frá Kaupmannhöfn f dag áleiði3 hingað. Fjöldi farþega er væntanlegur með skipinu. — Utgerðin. Hafnarfjarðarbotn- vörpungarnir hata aflað óvenju vel í vetur. þeir hafa komið inn eftir nokkra daga útiveru hlaðnir fiski. En útlitið er ekki sem bezt. Kola- skortur er mikill og ekki að vita hve Iengi þeir geta stundað veiðar. Samt má telja víst að Iandsstjórnin geri sitt ítrasta til þess að stöðva ekki þessa atvinnu. H a r a 1 d u r, þilskip, kom inn til Hafnarfjarðar í fyrradag, í þriðja sinn á þessum vetri með agætan afla. þuð skip hefir als fengið tæp 30 þús. af fiski í vetur, og má það hoita sérlega góður afii. Sig. Sigurðsson lögfræðingur á lsafirði er orðinn gæslustjóri við útbú Islandsbanka þar, en Viggó Björnsaon hefir tekið við gjaldkera- stöðunni af Sigurðí. Hjálparstarfsemi Bandalags kvenna Banndag kvenna hefir nú starfað rúma tvo mánuði að því, að Hkna á einhern veg fátæku fólki þessa bæj- ar. Um 80 fjölskyldur og einskakl- ingar leituðu aðstoðar. Oftast voru það einhverjir fyrir hönd hjálpar- þurfauda, er komu á skrifstofu Banda- lagsins, og skýrðu frá ástæðum þeirra. Konur úr stjórn Bandalags- ins, fóru svo heim á þessi heimili, og kyntu sér betur ástandið. Helst var það klæðleysi, er úr þurfti að bæta, síður skortur á matföngum. Við þessar heimsóknir urðum við margs víaari um kjör þeasa fólks. Má þar t. d. nefna husakynni áestra: Kaldar og dimmar kjallaraholur, loft- herbergi, litil og óhentug, og þröng- býli víðast hvar svo mikið, að ilt er til þess að vita. A sumum heimil- unum var heilbrigðisástandið mjög ískyggilegt, og við nánari ihuguu komu og í ljós að það var afleiðing- ar þröngbýlisins. þossi kynuing, þó stutt væri og ónóg, sýndi mér, sem þetta ritar, enn betur 'en áður, að þörf er á miklum umbótum á híbýlum manna og gþeirri þörf |verður að sinna eins fljótt og uut er. Heilbrigði þrifnað- ur og önnur velliðan dafnar að sama skapij og^ husakynni verða bjartari, hentugri|og2hollari. Hoimilin jþurfa að batna,J|þv£að góðu heimilin eru það,~;sem þjóðfélagið lifir á.__Að hf- býli manna séu þannig úr garði gerð, að þau spari vinnukraft, eftir heilsu manna, í ^stað þesB að spilla henni, er \ og verður einhver bezta hjálpin, er hvert bæjarfélag getur veitt borg- urum sínum. — A þeim tíma, sem skrifstofu Banda- lagsins var opin, eða frá 1. febrúar til 27. marz, jbárust gjafir f pening- um, kr. 858.00. Gjafirnar voru frá| 5 krónum upp í 200 kr. og flestar frá einstökum mönnum, körlum og konum; þó sendi eitt félag (Kven- éttindafólag íslands) kr. 100.00 til líknarstarfsins. I vörum gáfu nokkr- ir kaupmenn fyrir samtals kr. 244.77, en af fötum, gömlum og nýlegum skinnum, skóm og prjónlesi komu 96 ssykki. — þó má ekki gleyma sjálf- boðaliðunum, er saumuðu föt og studdu starf Bandalagsins á ýms- an hátt. Voru þeir 27 að tölu, auk jungfru Huldu Matthíasdóttir, hjúkr- unarkonu félagsins »Líkn«, er vitjaði nokkurra heimila í veikindum þeirra. Af fötum og prjónlesi var útbýtt 244 spjörum, auk ullarbands, skóa og skinna. Allmiklu ósaumuðu efni var og úthlutað, þar som heimilin gátu sjálf unnið úr, og peningum þar sem þeirra var mest þörf, samtals kr. 150.00. — þeir sem kynna vilja sér botur þessa Ifknarstrafsemi, geta snúið sér til formanas Bandaiagsins, frú St. H. Bjarnason, Aðalstræti 7, er geymir reikninga og bækur þær, sem færðar voru yfir starfið frábyrj- un. Að lokum ílytur Bandalag kvenna alúðarþakkir öllura þeim, er stutt hafa þetta starf þess. Beykjavik í april 1918. Laufey Filhjdlmsdóttir p. t. ritari Bandalags kvenna þegar Riíssar möðgaðu Dani, Þess hefir tvisvar verið getið í skeytum hér í blaðinu, að Riissar hafi móðgað Dani með framkomu sinui við sendiherra þeirra i Petro- grad. Vitum vér eigi hver ástæðan hefir verið til þess í seinna skiftiðr en I fyrra skiftið var hiin sú, að nokkrir rússneskir hermenn komu til aðsetursstaðar sendiherrans til. þess að leita þar að matvælum. Var það í samræmi við fyrirskipun fri rússnesku stjórninni um það, að- rannsókn skyldi fram fára í hibýl- um allra, til þess að vita, hvort nokkrir hefðu dregið að sér matvæla- forða. Foringi hermannanna var óbreyttur liðsmaður, og skýrði sendi- herrann honum frá þvi þegar, að slik rannsókn sem þessi mætti eigi fram fara í biistöðum erlendra sendi- herra. En hermaðurinn skeytti. því engu. Þá skýrði sendiherrann utan- rikissjórn Riissa frá þesso, og sendt hiin þangað fulltrúa þegar i stað, en þrátt fyrir komu hans og mótmæli gegn rannsókninni, lét foringi her- mai i a ína eigi undan. Var núleit- að uin öll húsakynni sendiherrans^ og fanst þar allmikið af raatvælum,, er honum höfðu verið send frá Dan- mörku. Þó var eigi tekið neitt af matvælunum. Sendiherrann kærði framkomu mannanna fyrir Trotsky, og hann lét fulltrúa sinn bera fram afsökun- arbeiðni i þessu frumhlaupi her- mannanna.