Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Saltfiskur
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Netagarn
selur
Jón frá Vaðnesi.
Taublákka og ofnsverta
hjá
Jónl frá Vaðnesi.
Soya og sinucp
hjá
Joni frá Vaðnesi.
Sápuspænir og stangasápa
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Reynið Red Seal þvottaduftið
hjá
Jóni frá Vaönesi.
Kæfa í dósum og Sardinur
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Vefjargarn
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Kína-Lífs-Elixír
fæst hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Það sparar ykkur eldsneyti að kaupa
tilbúin grautarefni hjá
Jóni frá Vaðnesi
Úrols reykt kjöt
hjá
Jóni frá Vaðnesi.
Reyktóbak
og
Gigarettur
margar tegundir fást nú í
Tóbakshúsinu
svo sem sjö kúlur handa þeim sem
er sekur.
Þannig er hann Clemenceau —
foringi Frakka. Maðurinn sem ætlar
sér að sigra i ófiiðnum.
Hann er læknir. Hann byrjar að
vinna klukkan 3 á næturnar. Hann
drekkur eigi annað en vatn og snæðir
að eins eina eggjaköku i hvert mal
og stundar líkamsæfingar eina stund
á dag', klukkan 6—7 að morgni.
Hann er 76 ára.
Gólyr seglasaumar
gefur fengið afvinnu.
Upplýsingar gefur
Sigurjón Pjetursson.
Bátur
er rúmar í lest 30—40 smálestir af matvcru, og hefir sterka vél, óskast
á leigu um óikveðinn tima til að taka upp ferðir m.s. iSvans« um
Breiðafjörð og viðar eftir áætlun, sem nú þegar er gerð.
Skrifleg tilboð sendist undirritufum, sem er til viðtals á Hóte! Island
nr. 2 kl. 4—5 næstu dag?.
Asgeir Asgeirsson.
Skógarviður.
Þeir, sem  óska eftir skógarviði í sumar, eru beðnir að senda mér
skriflega pðntun.  Verðið er kr. 2.65 á bagga = 30 kg.
Túngötu 20.
Skógræ ktarst j órinn.
c
DAGBOK
i
Gangverð erlendrar myntar.
Bankar      Fóothúi
Doll.U.S.A.&Canada 3,40       8,60
Frankl franskur    60,00      62,00
Sænak króna  ...  111,00     110,00
Norsk króna  ...  10á,00     106,00
Sterllngspund ...   15,60      16,00
Mark  .........   65 00      68,00
Holl. Florin  ...   l.öð       1,56
Jón For'seti kom inn í fyrra-
kvöld með ágœtan aíla, — 70—80
lifrarföb að sögn.
F j ö 1 d i færeyakra þilskipa hefir
logið hér inni síðuatu dagana. Hafa
þau fleat aflað vel eftir atviknm, því
að óveður hafa verið mikil í hafi og
Iftið næði.
H a f í s i n n. S& fregn gekk hér
um bæinn í fyrrakvöld, að hafís væri
að reka inn íaafjarðardjúp. Sam-
kvæmt ároiðanlegum heimildum vestra
getum vér sagt, að fregnin er ekki
rétt. Nokkrir ÍBJakar hafa aézt á
reki yzt í Djúpinu og annað ekki.
Vagnhestur, 8 vetra gamall,
var að sögn seldur á uppboði hér f
bænum á laugardaginn á 630 krónur.
G a m I a B i 0 sýnír óvenju vel
gerða  og  skemtilega  mynd  þessi
kvöldin. Hún er aænak, en sænskir
leikarar þykja flestum snallari í kvik-
myndali8t. fessi mynd er sérstak-
lega vel Ieikin og fjörug.
Steinolíuskortur er að
verða hér megn. Sagt að Bumir vél-
bátanna verði að hætta fiakveiðum
vegna olíuleyaia og er það í meira
lagi óskemtilegt. Yonandi rætiat
bráðlega úr þessu, þvf að Steinolíu-
félagið mun eiga von á olíufarmi
einhverntíma á næstunni.
Framhald þingsetningarfundar
verður í dag kl. 1.
S t e r I i n g er væntanlegt hingað
á morgun.
H1 j ó m le i k a r Bernburgs í
Gamla Bíó í gær voru vel sóttir.
|>eir þóttu takaat vel.
Sigurður I. fór héðan í gær-
morgun til Borgarneas með norðan-
og vestanpóat.
G u 11 f o s b kemur hingað i kvöld,
ef ekkert óvænt kemur fyrir. Skipið
er fullhlaðið vörum. Fimm farþegar
eru á fyrsta farrými.
Frænka Charley's var Ieik-
in f síðasta sinni f gær. Er mjög ó-
líklogt, að Leikfélagið sýni nokkurn
2 duglega háseta
vantar mig á litinn mótorbát nú þegar
Jón Steinason,
Njálsgötu 40 b.
Yerzlun
á hentugum stad í bænurr, óskast
keypt nd þegar eða í sumar. Tölu-
verð peningaútborgun ef þarf.
Tilboð  mik. »Peningar«, sendist
Morgunblaðinu sem fyrst.
nýjan ajónleik á þessu vori, en tekur
væntanlega upp eitthvert leikrita
þeirra, sem hér hafa verið sýnd
áður.
Hiít og þetta
Frumvarp er nýlega komið fram
í brezka þinginn sen heimilarkven-
fólki að reka málafærslustörf. En
það hefir- þeim eigi verið leyft
hingaðtil. Búist er við því, að frum-
varp þetta nái fram að ganga.
Samsari hefir komist upp í
Buenos Aires, til þess að sprengja
skip bandamanna og eyðileggja ýms-
ar vö.ubirgðir, sem bandamenn eiga
þar. Höfðu Þjóðverjar styrkt þann
félagsskap með fjátframlögnm.
Si$lins;ar um Svartahaf hafa nd
verið hafnar á ný. Sátu fulltrúar
Rússa, Þjóðverja og Tyrkja nýlega
á ráðstefnu í Braila, til þess að
komast að einhverri niðurstöðu um
framtíð Svartahafstns. Var þeim
fundum eigi slitið, er siðast fréttist,
en þjóðimar höfðu komið sér sam-
an um það, að láta þegar hefjast
frjálsar siglingar milli Odessa og
Miklagarðs.
Orimdvallarlög Dana.
Hin nýju grundvallarlög Dana,
sem staðfest voru 5. júní 1915, eiga
að ganga i gildi hinn 21. þ. m.
Landþingskosningar eiga, svo sem
kunncgt er, fram að fara hinn n.
maí næstkomandi. Ef ríkisþing þarf
að koma saman á tímabilinu frá 21.
april til ii. mai, eru hinir gömlu
þingmenn kvaddir til þingsetu.
L
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4