Morgunblaðið - 16.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Prjónatuskur og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Voruhúsinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Beitusfld fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Sildin er til sýnis í íshiisi voru, ef menn óska. SANNGJARNT VERÐ Simar 259 og 166. H.f. Isbjörninn við Skothúsveg. 2 dnglega háseta vantar mig á lítinn mótorbát nú þegar Jón Steinason, Njálsgötu 40 b. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 140 Svo reia hann á fætur. En allur Ifkamsþróttur hans varþrotinn. Hann hrataði og féll niður á gólf og var þegar dauður. Indverjarnir ráku upp akeltíngar- óp þá er þeir sáu þetta. Svo gekk gamli Bramiuinn að lfkiuu og mælti: — Béttlátur maður er látinn I Og allir Indverjarnir tóku undir það einum rómi. — Berið lfkið inn í bofið og geym- um það þar þangað til það verður 6t hafið. Nokkrir Indverjar báru líkið brott og komi svo að vörmu spori aftur. — Nú skulum við velja okkur nýj- an fursta, mælti gamli Bramininn. Við skulum velja þann manu, sem þjóðiu treystir, en er þó svo festu- laus að við getum ráðið yfir honura. Og eg skal segja ykkur það hver sá maður er. — f>að er hinn helgi. — Hinn helgi tóku allir Indverj- arnir undir einum rómi og var auð- heyrt að þeir voru uppástunginni eigi mótfallnir. — Hann kemur hingað eftir klukku- stund og þá tökum við í móti hou- um sem fursta. Tilkynning. Þegar skip kemur til Reykjavíkur, skal skipstjóri sam- kvæmt 14. gr. haínarreglugjörðarinnar tatarlaust snúa sér til hafnarskrifstofunnar, og sömuleiðis skal skipstjóri, samkvæmt 37. gr. hafnarreglugjörðarinnar, mæta á hafnarskrifstofunní áður en skipið fer. Samkvæmt reglugjörð um hafnargjöld í Reykjavík, skulu skipstjórar eða afgreiðslumenn skipa, sem flytja vörur til Reykjavíkur eða frá Reykjavik, gera grein fyrir vörunum á hatnarskrifstotunni strax og skip kemur og áður en það fer. Apríl 19L8. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Þór. Kristjánsson. Ferð til Vestmmneyja Vátryggingar ^ A-'— ,->=,U«'."TJLIL 1 1 1 ■ 1 .. cRrunatryggingar, sjó- og striðsvátryggingar. 0. Jofjnsoti & Jíaaber. Det kgl. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. NieJsen. >SUN INSURANCE 0FFIC« Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Teknr að sér allskoaar brnnatryggingar. Aðalomboðsmaðar hér & landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR V ATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Simar 235 & 431 Trolle & Rothe. Síunnar Cgiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479 Seglskip, sem er á förum héðan til Vestmanna- eyja, getur flutt þangað nokkuð af vörum. Þeir, sem óska að fá flutning, snúi sér til Emil Strand, skipamiðlara. — Já, við gerura það! hrópuðu hinir. — Eu nú tekur að halla að degi og því verðum við að hugsa um fóru gyðjunnar, svo að húu veiti okkur lið. Við skulum því kynda bál og fórua villutrúarmönnunum. Nokkrir Indverjar fóru þá þegar inn í hofíð og sóttu þangað mikið af eldsneyti og hlóðu úr því köat umhverfís fótstalla er stóð í miðjum salnum. Var hann hæstur fótstall- anna og á honum var illa gert líkn- eski af gyðjunni Siva. Að stundarfjórðungi liðnum var alt tilbúið og þá var búrinu rent niður í salinn og Helena dregin út úr þvf. — Lofið mér að sjá föður minn einu sinni enn áður en eg dey, stam- aði húu. — Nei, mælti hinn gamli Bram- ini. pú skalt eigi fá að saurga Hk— ama hins sannhelga framliðna manns með því að líta á hann eða snerta hann. Og jafnframt greip hann tækifær- ið til þess að hæða Helenu og sví- virða hana f orðum. En við það óx henni hugrekki. — Fantur! hrópaði hún og rétti úr sér, þér mun hefnast fyrir glæpi þína þegar þú kemur til annars heims. — Eg hygg fremur, mælti Kyrkj- arinn glottandi, aðgyðjau muui lauua mér verk mfn ríkulega. Sjáðu, hér eru tveir landar þínir, sem eiga að fá þá ánægju að vera brendir með þér. þegar Heleua leit við og sá hverj- ir þar voru komnir, hugði hún fyrst að sig væri að dreyma, því að mað- urinn, sem hún hélt að væri ram- götdróttur og gæti alt, stóð þarua bundiuu og átti að brenuast á báli. Húu fórnaði höndum og hrópaði með grátraust: — John og Bobert! Eru það þið sjálfir ? — Já, Helena, mælti Bobert og leit ástúðlega til hennar. — Attu þá þessir að verða endur- fundir okkar, elskau míu ? hrópaði Helena og lagði hendur um háls hoDUm og kysti hann. — Eg get ekki þrýst þér að hjarta mér, elskan mfn, mælti Bobert. En eg get sagt þér það að eg elska þig og er hiugað kominn þín vegna. — |>að er þá mín vegna að þú átt að deyja svona ungur, mælti Helena grátandi. Ó, eg skyldi gefa líf mitt tíu sinnum fyrir það, að frelsa þig. Og án þess að hirða nokkuð um það, þótt svo margir hor'ðu á þau, kysti hún Bobert hvað eftir annað. — Við eigum nú brátt að skilja, elsku Helena, mælti hann. En við Bjáumst aftur hinum megin. — Skilja? endurtók John Francis. Hver veit hvað fyrir kanu að koma? Og það lók bros um varir hans. Trondhjems vátryggingarfélag h.f, Alisk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Capl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. —61/* sd. Tals. 331 það var svo að sjá sem ekkert gæti bugað hugrekki hans. Meðan þessu fór fram voru Ind- verjar önnum kafnir við það að búa alt uudir bálfórnina. Og uú gaf gamli Bramininn bendingu um það, að bera þau upp á bálköstinn og voru þau látin standa þannig að þau sneru baki að fótstallanum. En í sama bili og Iudverjar ætluðu að binda þau föst við fótstallann, hrópaði John Francis: — Aður en eg dey, Iangar mig til þess að skýra ykkur frá leyndar- máli, sem er mjög mikilsvarðandi fyrir ykkur. fið ætlið að taka vígi Kalkútía i nótt með áhlaupi. Eg get kent ykkur ráð til þess að koma þúsundum manna hættulaust iuu f vígið. Nú varð þögn í salnum, en eftir nokkra stuDd mælti gamliBraminiun: — Talaðu þé, en hafðu hraðan á, þvi að tíminn er dýrmætur. — Eg læt ekki leyndarmálið uppi nema því aðeius að við félagar sé- um leystir. — Sú bæn skal veitt, mælti Bram- ininn. Voru þeir nú báðir leystir. Bobert faðmaði þá Helenu að sér, en John Francis hallaðist brosandi upp fótstallanum. Indverjar slógu hring um bálköst- inn og bvo mælti Bramininn: — Begðu okkur nú í skyndi tti leyndarmólinul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.