Morgunblaðið - 25.04.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1918, Blaðsíða 1
Fimtudag 25. apríl 1918 H0B6DNBLÍBID 5 árgangr 169. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmnr Finsen ísafoldarprentsmiðja Afpreiðsics'.rr 1 nr. 500 Gamla Bió ■■■■ sýnir í kvöld kl. 6—1 0 Sfirifsfofum oRKar veréur loRaé alían T VVV Jg ■r^Nýja hina fallegu og afarspennan mynd Paladsleikhússins di éagínn i éag (sumaréaginn Jyrsía). Pax æterna eða Hermalurin n 0. Jofjnsott & Jiaaber. nr. 216. (Slægteus Ære) ágætur ameriskur sjónleikui 4 þáttum. Efni myndarinnar er fagurt afarspennandi, áhrifamikið Jiallgr. Benedikfsson. Fríður á jörðu. Jlattjan & Ofsen. Aiþýðusýningar i Og Og Síícf. í kvöld kl. 6 oq 9. Aðgöngu- miða má panta í síma 107 all- an daginn og kosta fyrstu sæti 1 krónu önnur sæti 73 aura, þriðju sæti 50 au., barnasæti 25. ðCIlC^íi vci itiivjw. — Tilboð óskast í afiann af 2 mótorkutterum. ca. Erl. simfregnir. fri fréttaritara Margunbl.). 30 smdlestir /tvor, sem gerðir verða út á sild frá Sigluúrði i sumar, Skriflegum tilboðum veitir móttöku þingkosningarnar i Danmörkn. Khöfn 23. april. Úrslit þjóðþingskosninganna urðu þau, að kosnir voru: 43 vinstri- menn, 39 jafnaðarmenn, 32 róttæk- ir vinstrirhenn (stjórnarflokkurinn), 22 ihaldsmenn og 1 »industrial< i (áður óþektur flokkur). Af hinum nýkosnu þingmönnum eru 71 fylgj- andi stjórninni en 68 audvigir . henni. Gis(i Jofjnseti, konsúll. Hotel Island nr, 9, 10 verkamenn ræð eg til herra. G. Blomquist Siglufirði. — 4. mánaða vinna. Frá Berlín er simað, að orustur ■ séu háðar hér og hvar á vesturvíg- .-stöðvunum. Kjartan Konráðsson. Laugaveg 32 a — Heima 7—8 siðdegis. Khöfn, ódagsatt Frá London er simað að Gua- temala hafi sagr miðrikjunum strið á hendur. Hetskip hafa ráðist á Ostende og Zeebrttgge, sett þar lið á land og gert Brttggeskurðinn ófæran með þvi að sökkva þar niður skipum. Allsherjarverkfall hafið i írlandi. Austurríkst hjálparlið er komið til Belgíu. Frá Budapest er simað að Szter- nyr verzlunarráðherra sé orðinn[for- .sætisráðherra þar. »Voiwttrts« vitir fyrirætlanir Þjóð- -verja i Eistlandi og Liflandi. Þjóðverjar hafa tekið Sveaborg. EiSi Botma íer héðan síðdegis í dag. Parþe^ar verða að koma um borð kl. 1 og mega ekkert hafa meðferðis. C. Zimsen. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Gott kaup i boði. Afgr. visar á. DAGBOK M e s s a ð í dag í fríkirkjunni í Reykjavfk kl. 5 síðd. (ÓI. ÓI.) Nýlátin er Björg Jónsdóttir á Felli í Sléttuhlfð, móðursystir Jóns verkfræðings jþorláksonar. Hún var háöldruð kona. N ý j a B í ó hefir f kvöld alþýðu- sýuingu á hinni nafnfrægu mynd »Pax æternat. Hefst önnur sýning- in kl. 6 en hin kl. 9 og kosta að- göngumiðar nú hálfu minna heldur en áður. Br það vel farið að öllum sé gefinn kostur á að sjá þessa á- gætu mynd. S t e r 1 i n g fór héðan í gær, fyrst til Hafnarfjarðar og þaðan austur og norður um Iand. Farþegar voru fléiri en nöfnum tjói að nefna. V i 11 e m o e s kom hingað í gær frá Danmörku, fullhlaðinn vörum. Mikið kom af kartöflum með skipinu — aðallega útsæði. M e s s a ð í dómkirkjunni kl. 6 í dag (Fr. Fr.) Söngskemtun frú Finsen hin sfðari fór fram fyrir troðfullu húsi. þótti söngurinn takast enn betur en fyrra kvöldið og óspart klappað eft- ir hvert lag. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurj nl Hafnarstræti 18. Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.