Morgunblaðið - 02.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.05.1918, Blaðsíða 1
Timtudag 2. mal 1918 HORGUNBLABID 5 árornnflt 176. tðlubU* Ritstjórnarsimi nr. 500 Rjtstjóri: VilhjÁlmnr Finsen ísafoldarprentsmiflja Afp'reiÓ soo Gamla Bió Skjfil Millersj Leikur í 3 þáttum, tekinn af Svenska Biografteatern Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum, og aðalhlutv. leika Nicolai Johannsen og Grete Almroth. Aftur er hér ágæt sænsk mynd afarspennandi og framiirskarandi vel leikin, eins og allar myndir frá þessa félagi eru. [Nýja Bio.r Tombóla verður haldin annan í hvítasunnu. Félajskonur og allir þeir, sem vilja styrkja félagið, eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum fyrir 10. maí, til frú A. Daniels- son eða frú K. Jacobsen. PAX ÆTERNA Vegna mikillar aðsóknar verðnr mycdin enn sýnd i kvöld með niðurseffu verði. Fiasteignaskrifstofan Alþingi. hefir til sölu m. a.: Þar gerðist ekkert sögulegt í gær og stóðu fundir tæpan stundarfjórð-l nng. í neðri deild var til umræðu end- urbótafrumvarp við lögin um lokun- artíma sölubúða (bætt inn i þau sekt- arákvæðum sem gleymdust i fyrra). Var því visað til 3. umr. umræðu- laust. Ölfusárbrúarmálinu var vísað til 2. umræðu. í efri deild var eitt mál á dag- skrá, um mjólkursölu á Isafirði og var því uroræðulaust vísað til 3. umræðu. f>að fór illa fyrir mér í gær. Eg var niðri á símastöð að spyrja effcir svarskeytinu frá bonungi íslend- inga, — tafðist þar yfir áætlun í tikemtilegri viðræðu við eina meyna og kom ebki í þiughúsið fyr en klukkan tíu mínútur yfir eitt. |>ag- ar eg var kominn í miðjan sfcigann upp á þingpallana, heyrði eg forseta neðri deildar vera að Iesa upp dag- skráua fyrir næsta dag, en þing- menn allir þyrptust út úr deildinni og var troðningur mikill. Fundi hafði þá verið slitið í efri deild fyrir 6 mínútum, eini fundurinn sem þar bvað hafa verið haldinn síðan fasta nefndakosning fór þar fram. »Time is money«, heyrðí eg einn þing- manninn segja um leið og hann hljóp fram hjá mér 1 Btiganum. Bölvaður, hugsaði eg. Nú ætlar hann auðvitað niður á stöð. Bara að eg hefði verið kyr hjá meynni. Eg veit hve mjög hún er hrædd við þing- menn. jpegar eg kom á stöðina vorn 6 þingmenn þar fyrir, og visai eg ekki hvort heldur þeir voru að bíða eftir skeytinu til Bjarna, finna jung- frúna eða ná í ókeypis símtal við kaupakonurnar heima. »Komdu inn- Hótel Akureyri. Stærð 44X16 ólnir, kjallari, 2 hæðir, og hátt ris. Allir útveggir og skilrúm á x. og 2. hæð er bygt úr þriggja þuml. tviplægðum plönkum. Húsið er mjög vandað að efni og smíði. í húsinu eru yfir 40 íbúðar og geymsluherbergi, og 2 stórir salir. Um 20 ofnar og eldavélar eru í húsinu. Einnig fylgir hesthús, með tilheyrandi heygeymslu og reykhús. Lóðin er 1605 □ metrar. Uppdráttur af herbergjaskipun til sýnis. Náaari upplýsingar gefur Fasteignaskrifstofan. fyrir, Elendínns*, sagði stúlkan, »eg er svo hrædd«. Aumingja sfcúlkan nötraði og skalf og öll »traffik« á símanum stöðvaðÍBt í hálfan klukku- tíma. Hún hafði hlustað daginn áð- ur, þegar eitt ókeypis símtalið fór fram — en ekki sagðist hún vilja segja mér hvað hún heyrði, fyr en við værum giffc. Daginn eftir brúðkaup okkar, skal eg segja ykkur til hvers má nota sfmann þegar maður fær 6 viðtals- bil ókeypis. Elendínus. Ókeypis sundkensla. fyrir barnaskóladrengi og pilta úr öðrum skólum bæjarins, byrjar í d a g og stendur — — þennan og næstu mánuði. — — Páll Erlingsson. tRazf aó augíysa i ÆorgunGlaóinu. Caupiröu góðan hlut mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgur j óul Hafnarstraeti 18 Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.