Morgunblaðið - 03.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1918, Blaðsíða 1
Föstuilag maí 1918 10RGONBLA9ID 5 árerang 177. tðlubl** Ritstjórnarsiini nr. 500 Ritstjón: Vilhjaimur Finsen ísafoldarprentsmiðj?. Afgreiðsinslmi nr. 500 I. 0. 0. F. 100539 — 0 Gamla Bió Skjfil lllllais Leikur í 3 þáttum, tekinn af Svenska Biografteatern Leikinn af okkar góðkunnu sænsku leikurum, og aðalhlutv. leika Nicolai Johannsen og Grete Almroth. Aftur er hér ágæt sænsk mynd afarspennandi og framdrskarandi vel leikin, eins og allar myndir frá þessu félagi ero. nr. 1. fer dagleea á milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur. Uppl. í síma 9 i Hafnarfirði og i sima 102 i Reykjavik. Egill Yilhjálmsson. larðarför Guðrúnar sál. dóttur minnar fer fram í dag (3. mai) og hefst með húskveðju á heimili henn- ar, Bókhlöðustig 8, kl. 12 á dádegi. Ragnheiður Guðjohnsen. g Nýja Bio. PAX ÆTERNA Vegna mikillar aðsóknar verður myndin enn sýnd i kvöld með niðursefíu verði. Shemfiféíag Urtglempíara. Kvöldskemtun heldur SKEMTIFÉLAG UGNTEMPLARA (aðeins fyrir templara i G.-T.-húsinu sunnudaginn 5. maí kl. 8* 1/* síðd. SKEMTISKRA: 1. Upplestur 2. Gamanvísur. 3. Tveir gamanleikar, sem standa yfir nær tvær klukkust., o.fl. o.fl. Aðgöngumiðar eru seldir i G.-T.-húsinu á sunnudag frá kl. n—1. 3—3 og við innganginn. Og kosta 1 kr. fyrir fullorna 30 aura fyrir börn. Verzlun • leieu á góðum stað i bænum, nú þegar. Vöruleyfar verða seldar mjög lágu verði, ef óskað er. Tilboð merkt »Verzlun«, leggist inn á afgr. Morgunblaðsins. Hérmeð tilkynnist, að Tryggvi Guðmundsson óðalsbóndi frá Stóruborg i Húnavatnssýslu, andaðist á Landakotsspítala i dag. Reykjavik 1. maí 1918. Aðstandendur hins látna. Erl. simfregnir. (Frá fréttaritara Mergunbl.). Khöfn. 30. april. Það er verið að leysa upp þýssku vátryggingarfélögin 1 Ameríku. Þjóðverjar hafa tjáð sig reiðubúna að hafa skifti á rússneskum örkumla- mönnum og ósærðum föngum. Þjóðverjar hafa gert árangurslaus áhlaup i Flaudern. Frá Vasa er símað, að Tienhars- vigin hafi verið tekin. Það er að rakna úr örðugleikum Hollendinga. Khöfn. 1. mai. Akafar deilur standa yfir á þingi 'Prússa út af kosuingaréttinum. Stjórnin hefir lýst þvi yfir, að hún ætli að neyta allra stjórnskipulegra ráða til þess, að koma umbótunum fram. Frá París er símað, að sókn Þjóð- cverja muni vera að hjaðna niður. Frá London er slmað, að Kin- ■ verjar hafi boðið bandamönnum eina miljón hermanna. Bandamenn hafa náð Locre aftur. Ymsar sögasagnir berast frá Finn- landi og Budapest utri aQ uppreist sé hafin gegn Maximaiistastjórninni i Rússlandi. Kosning landsþings-kjörmanna j Danmörku hefir fallið þannig, að jafnaðaru enn fá 3, róttækir vinstri- menn fá 1, vinstrimenn 6 og ihalds- ^ann 2 menn, og verður þá lands- þmgið þannig skipað, að fylgismenn stjórnarinnar verða 28 en andstæð- ingar 44. Breyting hefir verið gerð á hættu- svæðinu i Norðursjónum. Khöfn. t. mai. Frá Petrograd er símað, að Maxi- malistar eigi i orustum við anarkista. Bandamönnum veitir betur í or- ustunum á vesturvigstöðvunum. Framkvæmd írsku herskyldulaganna er frestað. Því er haldið fram i Bretlandi, að ef þjóðverjum tækist að hrekja Breta úr Frakklandi, mundi ófriðnum verða haldið áfram áratugum saman. Frá Berlín er simað, að Þjóðverj- ar hafi tekið borgina Feodosia á Krim. Serbar i Austurriki, Kroatiubúar og Slovenar krefjast þess, að sam- einast Seibiu og Montenegro. S' Mjólkur vöntun. Bæjarstjórn Reykjavikur, og ýmsir aðrir hugsandi menn bæjarfélagsins, eru aftur og aftur að hugleiða og bollaleggja um, hvernig bæta meigi úr hinum tilfinnanlega mjólkurskorti í Reykjavíkurbæ, sem stöðugt er að aukast, og æ verður ljósara og ljós- ara hve alvarlegar afleiðingar getur haft, þótt hann aukist ekki að mun Þessu, sem allar líkur eru þó til að hann geri. hef séð nú nýlega i Morgun- blaðinu, að borgarstjóri telur bæinn vanta mjólk úr 1000 kúm, og hann telur engin tök á fyrir bæinn að bæta úr þvi, svo um muni, þótt hann réðist i að setja á stofn kúa- bú i grend við Reykjavík, jafnvel þótt um hinar stærstu bújarðir væri að ræða; eina sjáanlega lausnin á þessu máli sé járnbraut austur i sýslur. En um framgang þess máls séu svo litlar og óhagstæðar líkur, að ekki komi til mála fyrir bæjar- stjórnina að beita sér fyrir því máli i þessu augnamiði. Þar sem ekki hefir verið bent á nema þessar tvær leiðir, og þær ófærar fundur, virðist hér ráðaþrot að sinni. Mig langar því til að benda á nýja leið, ef mönn- um kynni að sýnast hún fær, og að minsta kosti líkleg til að draga úr mesta mjólkurskcrti Reykjavíkur- bæjar. En leiðin er þessi: Sækið mjólk inn í Kjósl Bæjarstjórninni mun nú að visu hafa dottið þessi leið áður i hug, en á öðrum grundvelli en mér. Menn þurfa ekki að ætla sér að sækja mjólk inn í Kjós með þeim flutningstækjum sem nú eru fyrir hendi. Hvalfjörður er of erfið og óábyggileg sjóleið til þess að til mála geti komið að fara þá leið dag- lega, árið um kring. Enn sem kom- ið er, eigum vér ekki kost á þeim fleytum, sem svo efu öruggar og aflmiklar, að farið geti þessa leið í flestum veðrum, og séu jafnframt það ódýrar, að hin, til þess að gera, takmarkaða flutningaþörf geti borið þann kostnað, sem slík dagleg ferða- lög hafa í för með sér. Það sem þarf, það er vegur úr Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 eris áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Slgur j óni Sími 137. Kaupiröu göðan hlut i)á mundu hvar þú fekst hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.