Morgunblaðið - 12.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1918, Blaðsíða 1
Sunnudag 12, maí 1918 ORGUNBLABIÐ » rjrnnjsf 186. tölubl^ Kitst)6rn@rsimi nr. 500 Ritstjóri: Vílhjátrgiar Fansen Isafoldarprents rriója A*iJ"nr ^oo 0HD Gamla Bió Stam Litlu englarnir. Óviðjafnanl. mynd í 4 þáttum. Áhrifamikil, efnisgóð og afarskemtileg. Sýning í dag kl. 6, 7^2 og 9. Til VífilsstaBa fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðjud., fimtud. og sunnud. kl. 11 árd. frá Breiðabliki. Farseðlar seldir þar daginn áðut Steindór Einarsson, Grímur Sigurðsson. Jarðarför mf.unsins míns, Arnórs Jónssonar, er ákveðin mánudaginn 13. þ. mán. kl. 11 Va °g heíst með húskveðju á heimili okkar, Vatns- Stig 10 B. Sigriður Jónsdóttir. Málverkasýning Einars Jónssonar opin daglega kl. 11—8 í Verzlunarskólanum. Erl, simfregnir. (Frð fréttaritara Morgunbl.). Khöfn, 10. maí. >Köbenhavn« flytur þá fregn, að íslendingar krefjiat þess af Dönum, að þeir sendi nefnd manna til Heykjavikur, til þess að semja við ísienzku stjórnina. Hádegis-útgáfa »Berl. Tidende* og »Ekstrabladet« efast um að þetta geti verið rétt. Leikfólag Reykjaviknr Landafræði«ást verður leikið sunnudaginn 12. mai kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó í dsg frá kl. 10—12 árd. og 2—8 síðd. með venjulegu verði. Kveldskemtun. Áformað er n. k. sunnudag 12. maí (i dag) kl. 6Va e. h. að hald- in verði fjölbreytt skemtun í Bárunni. Þar verður Bernburg með hljóðfærasveit sinni, sem allir vita að hrifur hugi manna. Gunnar Gunnarsson skáld les upp sögu. Fyrirlestur er snertir unga og gamla. Þar syngur kvartettinn »Þrestir«. Ennfr. syngur Frk. Gunnþórunn Halldórsdóttir gamanvísur. Ágóða skemtunarinnar verður varið i byggingarsjóð Dýraverndunar- félagsins. — Aðgöngumiðar fást 1 Bárunni í dag eftir kl. 5 og kosta tölusett sæti kr. 1,00, ótölusett kr. o,8o og fyrir börn so aura. Ef ykkur vantar á fæturnar þá munið að koma fyrst til c7Cvann6&rgs6rœéra þvi þaó Borgar sig, Góð vara. Bœjarins lægsta verð. Tívannbergsbræður Sími 604 Laugavegi 46 Sími 604 A ísafirði hefi eg til umráða og sölu 3 hus Ef einhverir í og utan Reykjavíkur vildu athuga kaup á siiku og fá upplýsingar þeim jiðvikjandi, þá er mig að^hittaJ’á Laugavegi 25/ kl, ^1"12 f. m. og eftir kl. 7*á kvöldin. Einnig í sima^576. P. t. Reykjavík, n. maíji9i8. Maris M, Gilsfjörð vVWW Nýja Bio Leyndardómr sumarhallarinuar. Spennandi leynilögreglusjónl. í 3 þáttum, leikinn af dr. phil. Karl Mantzins, Vita Blichfeldt, Svend Aggerholm. Erl. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan* ríkisstjórninni í London. London, 11. mai. Hernaðarskýrsla um vikuna sem lauk 9. mai. Síðan óvinirnir voru hraktir svo grimmilega á vígvellinum hjá Lys hinn 29. apríl, hafa að eins orðið smá skærur hjá Locre, vestan við Morlaincourt og i syðri armi fram- sóknarfleygsins hjá Ypres. Voru Þjóðverjar alls staðar hraktir með miklu manntjóni. Annars hefir alt verið kyrð á undan stormi þessa viku og eigi borið annað til tíðinda heldur en útrásir, og smáskærur, og á stöku stað skotið með fallbyssum á svæði bak við línurnar. Horfurnar eru nú þær, að Þjóð- verjar eru einráðnir í því að draga saman allan þann herafla, er þeir geta haft á að skipa, til þess að hefja ógurlega sókn. Sópa þeir nú saman öllu því liði er þeir geta fuudið í landinu sjálfu, til þess að fá úrslit áður en það er of seint. En bandamenn eru svo vongóðir að þá er þeir áttu um það tvent að velja, að fá nú þegar lítinn her frá Ameríku til varnar, eða bíða þang- að til þeir fengju fullkominn, öflug- an og sjálfstæðan amerikskan her, þá tóku þeir siðari kostinn. Bandamenn ætla að taka þann veg, á móti sleggjuhöggum Þjóðverja, að hafa sem allra minst lið sem komist verður af með til þess að standast sóknina, en hafa varaliðið eins öfl- ngt og hægt er. Hersveitum í fylk- ingarörmum er gefið leyfi til þess að láta undan síga að vissum tak- mörkum, þegar óvinirnir verða að kaupa landið dýrara verði heldur en það er vert. Tilgangurinn er sá, að láta óvinina gera sjálfa sig svo ör- magna, að varalið bandamanna geti á réttum tima snúið við taflinu. í orustum þeim, sem nú hafa verið háðar, hafa Bretar haft fylking- ararm að verja og staðist árásir Kauplrðu góðan hlut Smurníngsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeiti Hafnarstræti 18 mundu hvar þCi fekst hann. erE áreiðanlega ódýrastar og [beztar hjá t8iguvjónl Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.