Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						/
MORGUNBLAÐIÐ
Trolle & Rothe h.f.
Tjarnargata 33. — Reykjavík.
Sjó- og striðsYátryggingar
Talsimai: 235 & 429,
Sjótjóns-erindrekstur og
skipaflutningar.
Talsími 3.
Prjónatuskur
og
Vaðmálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fyrir sig)
í
Vöruhúsmu.
Tóbak
enskt i dósum
Smoking Mixture nr. 1.
Finest Navy Cut.
'é
Amerískt  í pökkum
Ghevy Ghase Mixture.
Bohemiun Mixture.
Osterlohs Mixture.
Blue aud Seharlet.
Blue Bird
Tóbakshúsið,
Haðor fra Snðnr-AmerOuu
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges.   13
— f>að er satt, mælti eg og rétti
byaeuna að henni, að fyrat þér hafið
skilað lyklinum míuum þá er það
ekki nema sanngjarnt að eg skili
byssunni yðar.
Hun tók við vopninu, en viasi
ékki hvaðan á sig stóð veðrið.
— Eg býst við því að þér eigið
fleiri skot, mælti eg, en eg treysti
því að sómatilfinning yðar......
— Sómatilfinning I greip hún fram
í. f>ér talið um sómatilfinning! Þér!
§að var svo auðheyrt hvað hun
fór, að eg gat eigi latið sem eg mis-
ekildi orð hennar.
— Hvers vegna eigi? spujði eg.
Eg hefi þegar sagt yður að eg á
enga sök á þeim glæp, sem' þér
berið á mig.
Eg tók lykilinn af legubekknnm.
— |>ér munduð éf til vill vilja
gera mér þann greiða, mælti eg, að
segja mér hvort margir af þessum
þarfagripum eru í uraferð manna á
milli hér í borginni. Ef svo er, þá
held eg nærri því að eg verði að
kaupa mér nýja dyraskrá!
Hún  hristi  höfuðið og starði enn
15-20
tonna mótorbátur
óskast til leigu frá 20. þessa máuaðar til hausts.
Afgr. vísar á.
4 manna far
nýtt, með góðum útbúnaði, fæst mjög ódýi-t.
Upplýsingar gefnr
Sigurjón Pjetursson.
Umbodssata.
Ungur  kaupmaður  á ísafirði er fús á að taka vörur til umboðssölu
næsta sumar af kaupmönnum eða heildsölum, gegn lágum ómakslaunum.
Meðmæli eða ábyrgðarmenn ef óskaí er.
Tilboð merkt umboðssala, sendist ritstjóra MorguDblaðsins.
4 liéir af 1 iommu goéri MfÍQraReéju
vigt 2600 pd. og 1 anker 540 pd., er til sölu.
Semjið við
tJlrna Síslason, yfirmaismann
á ísaflrði.
á  mig  eina  og hún skildi ekkert f
því hvað var að gerast.
— Eg veit það ekki, mælti hún.
En það hefir heldur enga þýðingu.
f>ví að hvort sem þér eruð sekur
eða saklaus getur enginn mannlegur
máttur bjargað lífi yðar.
fetta voru gleðifréttir fyrir mig
eða hitt þó heldur.
|>ér hafið ef til vill rétt að mæla,
mælti eg. En eg ætla þó að fá smið til
þess að breyta skránni í fyrramálið
og það getur vonandi tafið nokkuð
fyrir því sem fram á að koma.
Svo gekk eg fram að hurðinni opn-
aði hana hljóðlega og hleraði, til
þess að vita hvort nokkur væri á
ferli í húsinu.
Svo Ieiddi eg hana gætilega niður
stigann og bað þess heitt i hljóði
að enginn yrði nu var við okkur.
Við komumst Blysalaust niður í and-
dyrið. Eg lauk útidyrahurðinni gæti-
lega upp og eigi meira en svo, að
það var rétt að við gátum smyegt
okkur út um dyrnar. Svo læsti eg
hurðinni aftur að utan.
— Eg ætla að fylgja yður á leið
þangað til þér náið í vagn, mælti eg
blátt áfram.
— Nei, nei, hvíslaði hun. £ór
verðið að snúa hér aftur. f>að er
hætta á ferðum.
~ Eg er yður alveg sammála að
því leyti, mælti eg. f>að er heldur
eigi óhætt fyrir unga stúlku að vera
ein á gangi nm götur Lundúna á
þessum tíma nætur. J>að var ein-
mitt þess vegna að eg stakk npp &
því að við Bkyldum ná í vagn handa
yður.
Hun lagði höndina á handlegg mér.
— Eg skil ekki nokkurn skapað-
an hlut í þessu, mælti hún vandræða-
lega. f>að er alt á annan veg held-
ur en eg hafði fmyndað mér .....
en, æ, nú verðið þér.....
í sama bili heyrðist vagnskrölt og
gamall og lélegur vagn fór fram hjá.
Eg gaf ökumanninum bondingu og
hann staðnæmdist þegar.
— f>arna höfum við þá fengið
vagninn, mælti eg glaðlega, og þá
er alt eins og það á að vera.
Hán varp öndinni léttilega, slepti
handleggnum á mér og horfði upp
og niður eftir götunni eins og hún
væri hrædd um að þar væru einhverj-
ir á ferli.
Svo hjálpaði eg henni upp ívagn-
inn og þakkaði hún mér fyrir, svo
Iágt, að það var rétt aðeins að eg
heyrði það.
— Góða nótt, mælti eg og rétti
fram höndina. Eg læt yður það
eftir að segja ökumanni hvert hann
á að flytja yður.
fað varð augnabliks þögn — svo
rétti hún mér höndina.
— Góða nótt, mælti hun Iágt.
Eg fann að fingur hennar þrýstu
lauat að hendinni á mér — þoaair
^ Vátrygglngar ^
ciírunatrijggingar,
sjó- og stríðsvátiyggingar.
O. loí)nsoti™& Jiaaber.
Det kgt. octr. Brandassurance,
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vðruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Síunnar Cgiison,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi)
Skrifstofan opin kl. ro—4. Sími 608
Sjó-,  Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Trondhjems vátryggingarfélag h f.
AUsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. 5x/a—6l/^á.  Tals. 331
>SUN INSURANCE 0FFICE<
Heimsins elzta og stærsta vátrygg-
ingarfélag. Tekur að sér allskonar
brnnatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landi
Matthias Matthiasson,
Holti.              Talsíma 497,
sömu fingur er fyrir akemstu höfðu
nær skotið loku fyrir allar hinar
glæailegu fratntíðarvonir mínar. Og
eg fann hlýjan gleðiyl streyma um
mig allan.
Svo slepti eg hönd hennar og hélt
heim á leið. Eg a& að ökumaður
laut nær henni til þess að fá að vita
hvert hann ætti að aka. Svo sneri
hann við og ók í hægðum sfnum í
áttina til Oxford Stroet.
— f>etta var nú fyrstalexian mín,
mælti eg við sjálfan mig.
En um leið drógst athygli mín að
öðru. Bétt fyrir innan girðinguna
umhverfis garðinn, stóðu nokkur tré
saman og eg þóttist með vissu Bjá
eitthvað kvikt í skugga þeirra.
Taugar mínar hafa sjálfsagt verið
orðnar ofþreyttar, því að eg ætlaði
þegar að taka til fótanna og hlaupa
heim að húsinu. En sem betur fór
gat eg stilt mig nógu snemma. Eg
kveikti mér í vindling og gekk svo í
hægðum mínum heim og opnaði
hurðína. Eg átti von á því á hverri
stundu að fá kúlu í höfuðið, en það
rættist eigi fremur en hver annar
hugarburður. Samt sem áður varð
mér mikið léttara um hjartarætur
þá er hafði læst hurðinni á eftirmér
og skotið slagbröndum fyrir hana
bæði að ofan og neðan.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4