Morgunblaðið - 16.05.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1918, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Síðustu símfregnir. Kaupmannahöfn, 15. maí. Flokkur afturhaldsmanna í Dan- mörku hefir stungið upp á því, að koain verði nefnd til þess að íhuga sambandsmál íslands og Danmerkur. Radikali flokkurinn er því fylgjandi að samningar séu uppteknir. Vinstri- menn vilja að ríkisþingið ákveði í hvaða formi samningar séu gerðir og hvar þeir fari fram. »Politiken« fullyrðir að ríkisþing- ið verði látið skera tir því hvar, hvenær og hvernig samningar skuli fram fara, en bætir þó við, að ís- iendingar hafi stungið upp á því að þeir færu fram í Reykjavik. Stjórnin vilji nú komast að því hver sé afstaða Dýju þingflokkanna til þessarar uppistuogu. Þjóðverjar og Austurríkismenn hafa gert með sér nýjan varnar- samning. Frumvarpið um endurbætur á kosningalögunum í Piiisslandi hefir verið felt. Maximalistar frá Moskva eiga í orustum við stjórnleysingja. Gordon Bennett er látinn. Rannsókn mómýra. Bjargráðanefnd Nd. flytur tillögu til þingsályktunar um rannsókn mó- mýra. Hún hljóðar svo: Alþingi ályktar að fela lands- stjórninni að láta gera rækilega rann- sókn á mómýrum, sérstaklega við Faxaflóa, til þess að komast fyrir, hvort móiðnaður með Lavalsaðferð væri tiltækilegur, og heimilast nauð- synlegt fé til rannsóknarinnar. 1 PAGBOK I Meðal farþega á Sterling hingað voru Böðvar J. Bjarkan yfirdóma- lögmaður á Akureyri, frú Möller frá Hjalteyri og Ludvig Möller, Sæm. Halldórsson og Óskar Clausen frá Stykkishólmi. Sjaldgæfri skeiotun eiga bæjar- búar von á á hvitasunnudag. J>á ætlar Gunnar Gunnarseon rithöf. að Iesa upp sögu eftir sjálfan sig í Bárubúð, og vita þá þeir sem kunn- ugir eru, að þar má búast við góðri flkemtun. Gunnar Gunnarsson er að verða heimsfrægur maður. Bækur hans eru væntanlegar á heimsmálunum, von bráðar, en í Skandinaviu, þar sem hvert mannsbarn þekkir hann, kem- ur hver bók eftir hann út 1 mörg- um upplögum. Hér á íslandi eru bækur hans ætið kærbomin gjöf öll- um bókelskum mönnum og Gunnar Nokkrar dugl. sfúlkur geta fengið atvinnu við fiskverkun í Melshúsum. Upplýsingar gefur Steingrímur Sveinsson, Melshúsnm. £ liéir q) 1 tommu gééri RúihraRaéju vigt 2600 pd. og 1 anker 540 pd., er til sölu. Semjið við cflrr.a *Díslason, yfi matsmann á Isafirði. Overland-bifreiðiD B.E. 33 fæst ávalt til lelgu í Iengri og skemri ferðir, fyrir sanngjarna borgtn. Gumiar Olafsson, Sí r i 39i. bifreiðarstjóri. Síml 391 ^ttinna Trolle & Rothe h.f. Þroskuð 14—15 ára gömul ung- lingsstúlka óskast á fáment heimili nú þegar. Upplýsingar á Laugavegi 58, niðri. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og striðsYátryggingar Talsímai: 235 & 429. cTSaupié cJtlorgunBl. má vita það, að hann sjálfur er kær- kominn gestur hingað til ættjarðar sinnar. Reykvíkingar hafa áður sýnt það í verkinu, að þeim er ant um að taka s&m bezt á móti þeim lista- mönnum, sem ísland á í útlegð, þá er þeir koma hingað í heimsókn. Móttakan, sem hér á bezt við, er að ekki eitt einasta sæti sé autt í Bár- unni á sunnudaginn. Vort ráð er að menn tryggi sér aðgöngumiða þegar í dag. Pax æterna hin framúrskarandi fagra kvikmynd, verður sýnd i Hafnarfjarðar-Bíó í kvöld. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. Taisími 3. Prjónatuskur Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vöruhúsiim. f tXúup&Rapur f? Hjólhestur til sölu á Vatnsstíg 9. Yátryggingar cfírunatrygcjingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Jof)nsotf & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforöa o.s.frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Sunnar ögilscn, skipamiðlari, Hafnarstræti 1 j (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingarfélag h t Allsk, brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. sVa—6'/asd- Tals- 33* »8UN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsima 497. Hagaganga í Bessastaðanesl kostar nú jo aura um sólarhringinn fyrir hvert hross. Jón H. Þorbergsson. Sfúfku vantar mig nú þegar um mánaðar- tlma. Sofía Jijaran, Lindargötu 1. Alla þá er skrifa mér bið eg athuga hina nýju utanáskrift til mín. Edward Runólfsson Eliselea, 90 Earls Park Avenue, Newlands, Glasgow, Scotland. » ».xu]Ll!raxi 1111 SJCIMJfcJ Bókabúðin er flutt af Lauga- vegi 4 og verður lokuð fyrst um sinn. TTIIlltlllUl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.