Morgunblaðið - 22.05.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1918, Blaðsíða 3
Tóbak enskt i dósum: Smoking Mixture nr. 1. Knest Navy Cut. Amerískt í pökkum: Chevy Chase Mixture. Bohemiun Mixture. Osterloh8 Mixture. Blue and Scharlet. Blue Bird Tóbakshusið. cTiaupio %JÍLor§un6l. Ben. Árnason söngvari ætlar að eIna ''il aöngskemtunar í lok vikunn- Rr' , B^ast má við því, að aðsókn ^erði mikil að söng hans. f>egar ann aðstoðaði frú Finsen um dag- lnni var gerður ágætur rómur að j'ödd hans og munu því margir hlakka 1 Þ088 að heyra hann aftur. ardóuíTw' R,jUngfrÚ Guðrún Þórð' Stefán L jóJ3keiði 1 Arnarfirðl °8 Btöðum. ’ t,:J8,0Q' kennari frá Snorra dóftii- „ cj- 6 rú Geirlaug Ingvars j , °8 igiirður Skagfjöró suikkari gfrú Helga f>or8teinsdóttir í Vest ttannaeyjum 0g þotbjörn Guðjóns. 8on útgerðarmaður A 8ama Btað. Ágóði af skemtun Dýraverndunar- ieiagsmB um dagm nam kr. 100 00 bS lféf&r hafft verið 1 fiÚ8bysgingar- . ^gnskyiduvinna er á Iþrótta mum f kvöld kl. 8 Skip ervæntanlegt hingað einh næstu daga frá Akureyri, til þes B®k]a hingað Asgeir Pétursson k ^ann og flytja vorur, 8em no 618a að fara. Nokkrir Norðlend ar kiða fars með því skipi norðu Prn rancis Hyde kom hingað í gær- “er8Un frá Ameríku. Hafði skipið f fiálfa stöng í tilefni af því, nn 'v tjóri Þe88 hafðl látlBt á leið- ,ni' ^ar hftnn lasinn þá er Bkipið r rá New York oa dó 5 dögum áður var - og dó 5 dögum en skipið náði höfn hér. Hann að ætTB1síyrSað50"80" 6n nor8kur Bkipsins eftir andlat V’ð 8tjúrn i. - -a a , 1 ^kipstjóra bkip.ð flytur hingað Juma' tunnur af Bteinolíu, en meBtUr hlut' EarmainB er cement. Hringferð Hringsins fór vel fram. Undirtektir fólks ef til vill heldur daufari en uncjanfarin ár, en góð akemtun þótti það, sem félagið hafði að bjóða. Veður eigi hið ákjósanleg- mikl'ar tÍ8nin®arBkúrir á milli a11" MORGUNBLAÐIÐ 3 l Avance-mótor 36—44 hesta með yfirkrafti og mörgum varahlutum, er til sölu hér á staðnum með aðgengilegum kjörum. Semjið sem fyrst við H. Gunnlögsson, dÍGrföftiír, cTCviŒal, %5tauérofurf kom með Botníu Skólastræti 3, Símar 553 og 655. í LiverpooE. Stúlka sem verið hefir við mataitilbúning óskast sem allra fyrst, helzt strax. Gott kaup. Afgreiðslan vísar á. Vanir grjótmenn, óskast í vinnu nú þegar, til lengri tima. Upplýsingar á Bergstaðastíg 30 frá kl. 7—8. Sigurður Jónsson. Tlðalfutidur Sdppféíagsins í Keykjavifo verður haldinn föstudaginn 7. júní n. k. á skrifstofu verzlunarráðs ís- lands kl. 5 e. m. • Reikningar lagðir fram og kosinn i maður í stjórn og 2 endurskoð- r ■ nnarmenn. Síjórnin. • Ung stúlka vön skrifstofustörfum, óskar eftir at- vinnu við verzlun eða skrifstofu hér í bænum, nú þegar. Tilboð merkt »atvinna« sendist á afgreiðslu þersa blaðs. Bsekur Þeir," sem fengið hafa bækur að láni hjá mér, annað hvort úr eiginnl eign minni eða úr bókum »Tilrauna- félagsins«, eru vinsamlegast beðnir að skila þeim til mín hið bráðasta. Vinaminni 21. mai 1918. Jiar. Jlíefsson. M.b. Patrekur fer til Dvergasteins og ísafjarðar í þessari vikn. 1 Menu snúi sér til Tekur vöruflutning. H.f. HAUKUR, Hafnarstræti 15. Kaupafólk, 3 karlmenn og 2 kvenmenn, vana slætti, ræð eg til heyvinnu í sumar, R. P. Leví. Matsveinn vannr og þrifinn, getnr fengið atvinnu nú þegar á mótor-kútter. Ritstjóri visar á. Nýtt reiðhjöl, (karlmanns) er af sérstöknm ástæð- um til sölu með aflslætti. Uppl. i ísafold. VálrijQQið eÍQur pðar. Tf}2 Brilisf) Dominions General ínsurance Compamj, Ldf„ tekur sérstaklega að sér vátrygging á iöubuum, vörum og öðru lausaíé. — Iðgjöld hvergi lægrl. Sími 681, Aðalumboðsmaður Garðar Gislason. ^ zJapaé Gleraugu töpuð frá Grettisgötu 54 niður í Vöggur á Laugavegi, Skilist gegu fundarlaunum á Grettis- götu 34. ^ cJunóió ^/jz cBezf aó auglýsa i ÆorgunBíaóinu. í óskilum er léreftspoki með ýmsu dóti. Vitjist að kálfakoti í Mos- fellssveit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.