Morgunblaðið - 29.05.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.05.1918, Blaðsíða 1
TVÍiðv.dag 29 maí 1918 10R6DNBLADIÐ 5. árgangr 201. t(ilctb?að Ritstjárnarsimi nr. 500 Ritstjón: Yilhjálmar Finsen ísafoldarprentsmiðja Afsreiðslusimi nr. 500 Gamla Bió Tökubarnið o?l rógborni presturinn. Fallegu^ 0» áhrifamikill sjónl. i 4 þáttum. , Ef þér viljið sjá verulega góða xyikmynd, sem sýnir yður mjög viðburðaríkan, undarlegan og spennandi æfiferil, þá sjáið þetta sem þér hljótið að horfa hug- 4 frá upphafi til enda. nr. 6 fer daglega milli Hafnarfjarðar og og Reykjavíkur. Uppl. i slma nr. 33 1 Hafnarfirði og í Reykjavík hjá S. Kampmann, sími 586. Einnig fer bifreiðin í lengri ferðir, ef óskað er ' Fr. Hafberg. KARTÖFLUR komu með s.s. fíotnia í heildsöluverz!. Carl Höepfners Lóð fri ,decimal-vog‘ töpuðuet í fyrradag um Laugaveg, Bergstaðastíg að Spftalastíg. Skilist g0gn fundarlaunum til Vald. Jónssonar. Sfceinolíufélaginu. E5>Nýja Biöo Ást þjófsins Ljómandi fallegur sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af afburða- góðum leikendum. Skemtileg — hrífaudi — vel leikin. Það eru nóg meðmæli með þessari mynd, því að þau eru sonn. Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- og sunnu- dag kl. 11 frá Breiðablikt. Farseðlar verða að kaupast þar. (Aukaferðir/vanalega Jd. 2). Bifreið fer til Keflavíkur fimtudaginn 30. þ. m. kl. 1. Farmiðar fást á Fjallkonanni. I. F. U. M V alur. Æfing í kvöld kl. 8V4 hverju sem viðrar. Fjöl- mennið vel. — Stundvisir. fcrl simfregnir (frá fréttaritara Morgunbl.) / Khöfnn 27. mai. Bandamenn ætla ekki að skerast í leikinn í Rtisslandi, en bjóða Rdssum að hjálpa þeim á annan Fátt eftir föngum og leyfa aðflutn- mga til þeirra. Mafimalistar hafa stöðvað umferð rússneskra peninga i landinu og gert npptækar allar peningaupphæðir sem fara fram úr 2000 rúblum. Verzlunarsamningur sá, sem gerð- ur er milli Noregs og Bandaríkj- anna, gildir i eitt ár. íslandsmál í erlendum blöðum. VI. HvaB blöBin segja um flokkafundina. »Politiken«: — Málinu horfir þannig, að með ummæíum konungs í rikisráði 22. nóv. 1917 var ís- lendingum gefið fyrirheit; um það, að Danir mundu fúsir til þess að taka upp samninga við þá um sam- bandsmálið. í ræðu konungs er það skýrt tekið fram: TJanset í hvilket Form denne finder Sted (í íslenzku þýðingunni í einhverju firmi). Með því er það tekið fram, að Danir vilji eigi binda sig við það form, sem íslendingar kynnu að vilja. Nú hafa Islendingar farið fram á það, að saraningurinn fari fram í Reykjavík og jafnframt því, að skýra rikisþingmönnum frá þessu vildi stjórnin fá að vita skoðanir flokk- anna um það, hvcrt þeir vildu að teknir yrðu upp samningar á þeim grundvelli, er talað var um 22. nóv.--------— Og að svó miklu leyti, sem séð verður, eru flokkarn- ir því eigi andvigir. Svar hægri- mauna er að vísu óljóst og grugg- ugt. Það er talað um það, að eigi meigi ákveða utanpinqs, að taka upp samninga við íslendiuga. Enginn hefir heldur farið fram á það. Auð- vitað hefir altaf verið ætfast til þess, 3 Dana hálfu verði ákvörðun te ín um sambandsmáíið í rikis- þinginu og fyrir augum alþjóðar. En þetta er eigi aðalatriðið í svar- inu. Hitt virðist oss mestu máli skifta, að hægrimenn og einnig vinstrimenn eru fúsir til þess að taka upp samninga, en skjóta nán- ari ákvörðun til ríkisþingsins. Það er einmitt það, sem stjórnin hefir ætlað sér. Rikisþingið verður að taka ákvörðun fyrir Dana hönd, eins og Alþingi fyrir hönd Islendinga — »Köbenhavn«: —'Það er gott að vinstri- og hægrimenn hafa komið í veg fyrir fyrirætlanir stjórnarinnar um það að halda hnqra áður en ríkisþing hefir ákveðið hvernig og hvar yÐanir vilji semja — — —. Vér höfum hvað eftir annað haldið því fram að fyrsta skilyrðið fyrir heiðvirðri og einbeittri framkomu Dana í íslandsmálum væru þau, að rikisþingið hefði þar hönd í bagga og þjóðin væri einskis dulin. Vér hyggjum einnig að það sé hægt að skapa opinbera almenna danska skoðun í íslandsmálum. I fysta lagi vegna þess, að engum Dana dettur í hug að neita íslending- um um nein þau réttindi, sem þeir gætu búist við að fá, væru þeir í sambandi við aðra þjóð. Og i öðru lagi vegna þess, að það munu eigi margir hér i landi — að undan- teknum nokkrum hænsnum og bull- urum — sem eru ánægðir með fram- komu Dana gagnvart íslendingum að undanförnu, né ákefð íslendinga í þvi að hagnýta sér mistök danskr- ar stjórnmálastefnu — ■— —. Vér álítum það mjög mikil og alvarleg óþægindi að það skuli vera Zahle- stjórnin, sem ber ábyrgðina á hinni hastarlegu ýdnatilskipun, að hún á nú að vera fyrir samningnum frá Dana hálfu. Og því miður verðum vér að bæta því við, að þegar valdir verða samningsmenn, verður að hafna öllum, úr hvaða flokki sem þeir eru og hver sem pólitísk staða St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Sími 127. Simi 581. þeirra er, ef þeir hafa áður tekið þátt í íslenzk-dönskum sam'ninga- umleitunum eða í hinum sorglega Vesturheimseyja-skrípaleik.------— Yfírleitt vörum vér menn við bjart- sýni í þessum málum. Að vísu er það satt, að íslendingar eiga síður stjórnmálavizku sjálfra sin, en danskri heimsku og skammsýni að þakka það, hvað vel þeim hefir orðið á- gengt til þessa.----------- »Social-Demokraten«: — Það má nú vænta þess, að sambandsmálið verði tekið til rólegrar og grand- gæfilegrar yfirvegunar og að árang- urinn verði sá, að leyst verði þannig úr því, að bæði Danir og íslend- ingar megi vel við una. En til þess stuðlar það að vísu ékki, að ofstækisblöðin, með Köben- havn í broddi fylkingar, gerast æ æstari út af óskum íslendinga um sjálfstjórn — sem auðveldlega getur samrýmst framhaldandi ríkjasam- bandi við Danmörk. »Köbenhavn« segir t. d. i gær: Það getur vel verið að flokksfor- ingjarnir komi með háskatíðindi frá stjórninni. Þar er ef til . vill lagt fyrir þá að segja að Alþingi sé óþol- inmótt og að íslendingar séu Bráð- látir og geti því gripið til einhverra örþrifa ráða — já jafnvel til þess, sem er voðalegast af öllu: að lýsa þvi yfir, að ísland sé sjálfstætt rikil En vceri pað pá svo voðale^t? Tilællunin með þessu er Ijós: Ldtum Island ríýa si% úr sambandi við T)ani — og komast undir ensk yfirráð, svo að Miðveldin verði óánægð. Og þá má Zahle-stjórnin væntanlega taka til sinna ráða í málinu. Smurningsolia; Cylínder- & Lager- og 0xulfeitl Hafnarstræti 18 eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S 1 g(u>jónl Simi 137. Kaupiröu góðan hlut hé. mundu hvar þú fekst hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.