Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 213. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Lykill. Flatur lykill að járn-
skáp tapaðist á götum bæjarins.
Einnandi skili á afgreiðslu blaðsins
gegn fundarlaunum.
Trolle & Rothe h.f.
Tjarnargata 33. — Reykjavík.
Sjó- og striðsYátryggingar
Talsími: 235.
Sjótjóns-erindrekstiir og
skipaflutningar.
Talsímf 429.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. JOHNSON & KAABEB
Prjónatuskur
og
Yaðmálstuskur
keyptar hæsta verði
(hvor tegund fyrir sig)
í
Vöruhúsinu.
Maðnr M Snðor-Ameiíkn.
Skáidsaga
eftir Viktor Bridges.  30
Fótatakið staðnæmdist við þrusk-
ið frá mér. Samt vissi eg að mót-
Btöðumaður minn hlaut að vera hræði-
lega nærri og eina langa sekundu
ríkti dauðaþögn, og héldum við báðir
niðri í okkur audanum til þess að
láta ekki vita hvar við værum.
£á heyrðiat lágt þrusk í myrkrina
beint fram undan mór. Eins og kólfi
væri Bkotið þeytti eg myndinni á
hljóðið með hægri hendi af öllu því
afli sem eg hafði yfir að ráða.
Bg hygg, að eg muni hafa hitt
mötstöðumann minn beint á nefið,
því eg get ekki hugsað mér að höggið
hefði getað valdið öðru eins skelfing-
aröskri og nú kvað við í myrkririu
«f það hefði hitc annarstaðar. Eg
gaf mér ekki tíma til að Bpottast að
honum, en beygði mig niður aftur,
og færði mig í flýti fáeinum skref-
um nær dyrunum. Hann hefir aug-
aýnilega heyrt til mín, því nú rudd-
ist hann áfram og lamdi einhverju
bvo fast í vegginn að það hrundi nið-
ur hrúga af kalki og gipsi. Eg galt
í sömu mynd og hafði nærri því
snúið  handlegginn úr  axlarliðnum,
Moforbátur til sðlu.
Báturinn er 6 ára gamall, lítið brukaður, með 8 hesta Dan-vél.
Bygður i Danmörkk úr eik. Hann hefir verið að fiskun í vetur og er
því allur útbúnaður i ágætu standi. Stærð 6l/« smál. netto. Frekari
npplýsingar hjá
M. Magnússyni,
Ingólfsstræti 8.
Ef. Dnpr ¦¦ Flprii & Co,
Hurðir.
Hafnarfiröi,
selur
Glugga.   Htisgögn og Lista allskonar.
Sérstaklega fyrir sveitamenn:
Orf.  Hrifuhöfuð og Hrífusköft.
altkjðt!
af úrvalsdilkum frá Norðurlandi
Areiðanlega frá síðastliðnu bausti.
Fæst í heilum tunnum og smærri kaupum.
Miklar birgðir komnar aftur!
Matarverzlun Tómasar Jönssonar.
Slmi 212. — Laugaveg 2.
svo vel fylgdi eg á eftir, en með
því að eg hafði fram að þessu haft
yfirtökin, þá hljóp eg nú sem hraö-
ast undan honum.
Guðimir einir vita hvsrnig endalok
orustunnar hefðu orðið, en í þessu
augnabliki hætti hún alt í einu af
óvæntum orsökum. Af ganginum
fyrir utan heyrðist hratt fótatak, avo
var hurðinni svift upp og ljósbjarma,
sem eftir myrkrið olli manni ofbirtu,
Iagði inn í herbergið. Einhver vera
Btóð á þröskuldinum, há og hvít,
með kerti í annari hendi en staf í
hinni.
Eg ásaka mig ætíð fyrir það, Bem
nú vildi til. Ef eg hefði haft snefil
af skynsemi til að bera þá hefði eg
náttúrlega hlaupið í dyrnar og varnað
mótherja mínum þesa að fl/ja. En
þess í stað hljóp eg einmitt í hina
áttina og hefir það sennilega vakað
fyrir mér að nýr óvinur væri kominn
í hópinn.
Mér varð misgáningur minn þegar
Ijós, en það var of seint. Egheyröi
hratt fótatak og ákaft handalögmál
á þröskuldinum, svo sloknaði ljósið
og eg heyrði Milford kalla hástöfum
& hjálp.
Eg blótaði og æddi fram, hraaaði
um skörunginn og ýmislegt annað
sem lá á víð og dreif ágólfinu. Enn-
þá var svolítil Bkíma á ganginum,
som lagði á tvo menn er lágu og
flugust grimmilega a.
í sama bili 'og eg kom þangað
gafst annar maðurinn upp, en hinn
varð Iaus og hljóp í áttina út. Eg
hljóp undir eins á eftir honum og
við bentumst ofan þrepin hraðar
en nokkur kind.
Ef utihurðin hefði verið laest, þá
hefði eg náð í hann. En hann reif
hana upp á broti ur sekundu, fór í
einu stökki niður á götu og lenti
á gangstéttinni. Eg tók & því sfð-
asta eem eg hafði til og Blöngvaði
skörungnum á eftir honum, en það
munaði hárbreidd að hann hittiekki.
8vo hljóp hann eins og héri niður
götuna og hvarf fyrir hornið á svip-
stundu.
IX.  kapítuli
Eg fór og hirti vopn mitt. í Park
Lane var engin lifandi vera, nema
einmana köttur, eem sat undir raf-
ljósalukb og malaði. Meðan eg stóð
þarna og Btarði út á langt upplýst
Btretið heyrði eg klukku einhvers-
staðar nálægt slá þrju.
Eg er ekki einn þeirra, sem fljótt
leggja árar í bát, Bér í lagi þegar eg
er roiður, en vegna þess hvernig eg
var klæddur gat ekki vorið um frek-
ari oftirför að ræða. £>að mundi
hafa  vakið  oftirtekt,  sem  eg  vildi
^gj Vátryggir.gar $}
tOírunatrijggingar,
sjó- og striðsvátiyggingar.
O. Jobnson & Jiaabsr.
Det kgt. octr. Brandassarance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Siunnar Cgilson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi)
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-,  Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Trondhjems Yátryggiagarfélag U
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Capl Fisssen,
Skólavörðustig 25.
Skrifstofut. jVa—6>/asd.  Tals. 331
>SUN INSURANCE 0FFICE«
Heimsins elzta  og stærsta vátrygg-
ingarfélag.  Tekur  að sér allskonar
brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landi
Matthias Matthíasson,
Holti.               Talsíma 497.
komast hjá, að sýna sig í Piccadilly
um þetta leyti nætur á nátt-skyrtu
með skörung í hendinni. Og þegar
eg fékk kuldahroll, þvi að mér var
orðið kalt á berum fótunum, flýfcti
eg mér ínn affcur.
fegar eg Iokaði hurðinni aftur
heyrði eg oinskonar lágt snökt í öðr-
um enda gangsins. og f skýminu grilti
eg í tvær stúlkur sem sátu þar í
hnipri. |>ær voru báðar ánátt-klæð-
uuum, og önnur — eg sá að það
var stofustúlkan — var með hárið
laust niður á bak. Hún hafði ann-
ars fagurt hár.
— £ér þurfið ékki að vera hrædd-
ar, sagði eg — Earið þér nú og fáið
yður föt og reynið síðan að finna
hvað gengur að rafljósinu.
Hughreystingarorð mín höfðu sína
verkun. Stúlkurnar hættu báðar að
gráta, sleptu höndum hvor annarar
og stóðu upp skjalfandi Stofustúlk-
an gaf sér meira að segja stund til
að roðna.
Tvo kertaljós blöktu á borðinu í
anddyrinu; tók eg annað þeirra og
flýtti mér upp stigann. fegar eg
kom upp heyrði eg mannamál og sá
brátt trygðatröllið Milford, er virt-
ist vera í áflögum við hjúkrunarkon-
una. Er hann sá mfg settist hann
á eikarkistuna og dró þungt andann.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4