Morgunblaðið - 13.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.06.1918, Blaðsíða 1
Timtudag 13. júní 1918 nORGDNBLAOID 5. argangr 216 tðlnblað ^ 1 — Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur F nsen ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 ■Mi Gamla Bió nraMB Dr. Mors. Skemtil. og afarspennandi sjónl. í 3 þáttum tekinn af Dnnií), RinfíliTi Jarðarför Egils sá!. Klementssonar í Narfakoti, fer fram frá Njarðvíkur- kirkju máuudaginn 17. júní. Skuggi fortíðarinnar eða Ast Yvonne Sjónleikur í þrem þáttum, tekin á kvikmynd af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkið leikur Else Fröllch.. (Gyldendahl). Og leikin af ágætum dönsk- - um leikurum. Aðaihlutverkið, Dr. Mors, leik- ur hr. Paul Reumert.. Ungur maður, vanur reikninga- skriftum óskar eftir reikningum heim Hvers er krafist af góðri kvikmynd? Að hún sé áhrifamikif, fögur, einkennileg, efnisrík, hrífandi og vel leikin. Öll þau skilyrði uppfyllir þessi mynd. til sín til að skrifa. A. v. á. 11 ■ ■ 4% a m ■ ■■ a a Hafið þið heyrtP að í verzlun Sören Kampmann 'fæst alt, sem þarf til þess að viðhalda hárinu, húðinni, höndum ogtönn- um fögrum, svo sem: Eau de Quinine, Vilixir, Bay-rhum, Eau de Cologne, Arnicinglycerin, Kolodania, Manusin, Oatine, Coldcream, Lanolincream o. s. frv., margskonar Tannduft, Tannpasta o. s. frv., allskonar Burstar, 11 m- vötn sem kosta kr. 0.75—30.00, meðal annars frá hinum heims- frægu firmum Lubin og Piver í París, Brillantine. Hárpornade, Hárolía, Hárvax o. s. frv. o. s. frv. Menn ættu að hraða sér og kaupa sem fyrst, þvi að margar vörur "ru á förum. Vörur sendar út um bæinn. Sören Kampmann Simi 586. Mann vantar um mánaðartíma. Vanur matsveinn gengur fyrir öðrum. 01gerðin Egill Skallagrímsson. Verzlunin ,G 0 Ð A F 0 S S‘ er ávalt birg af ýmsum vörum, svo sem: Rakvélum, Skeggsápum, Slípólum, Skeggburstum, Hárgreiðum, Skrautnál- um, Tannburstum, Hárburstum, Tannpúlyeri, Andlitspúðri, Handsápum, Peningabuddum, Ilmvötnum o. fl. o. fl. — Munið það vel, að hvergi fáið þið slíkar vöruródýrari en hjá Kristfnu Meinholt. Laugavegi 5. — 8ími 436. Gaðmundor Friojónsson flytur erindi í Bárubúð á morgun (n. k. föstudag) byrjar kl. 9 siðd. Aðgöngumiðar fást í bókavetzlun Isafoldar og við innganginn. Kosta fimtiu aura. Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall Bjarna Þórðarson- ar frá Reykjahólum, frá konu hans, börnum og tengdabörnum. Erl simfregnir (Fri fréttaritara Morgunbl.). . Khöfn 11. júní. Borgbjerg er framsögumaður ís- landsmála-nefndarinnar í fólksþing- inu en Krag í landsþinginu. Þjóðverjar tilkynna í gærkvöldi að þeir hafi enn á ný sótt fram fyrir sunnan og vestan Noyon gegn nýju varaliði Frakka. Khöfn 11. júni siðd. Frá Parls er simað, að bandamenn haldi öllum stöðvum sínum nema hjá Antoval og fyrir suðvestan Ribe- court. Frá Berlín er simað i kvöld, að Frakkar hafi gert árangurslaus gagn- áhlaup suðvestur af Noyon og Þjóð- verjar tekið 2000 fanga. Kosningaumbótafrumvarp þýzku Fyrsta flokks bifreiðar ávalt til leigu. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127.Simi 581. stjórnarinnar var felt í efri deild prússneska þingsins, en samþykt miðlunarfrumvarp, sem ætlar mönn- um, sem komnir eru á vissan aldnr, og embættismönnnm, 2 aukaatkvæði. Innanrikisráðherrann lýsti því yfir, að stjórnin neitaði að fallast á þess- ar breytingar. Búist er við því, að ríkisþingið verði leyst upp i haust. Efri deild finska þingsins hefir samþykt lagafrumvarp nm konungs- stjórn í Finnlandi. ---- Kaupirðu góðan hlut bá mundu hvar þú iekst hann. SmurningsoHa: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| erit^áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurjónl Hafnarstræti 18 Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.