Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
3- gr-
Útflutningsnefndin sinnir eigi framboðam nema frá kaupmönnum, er
kaupa fisk fyrir eigin reikning til heildsölu innanlands eða til útflutnings,
ellegarfrá fjelögum, er útflutningsnefndin viðuikennir, svo pg frá útgerðar-
mönnum er hafa talsverða framleiðslu. Sökum nauðsynlegra ráðstafana er
mælst til, að allir kaupmenn, fjelög og útgerðarmenn sem hafa fisk
með höndum, komi með framboð sín svo fljótt sem unt er. Og eigi
mega þau síðar veta fram komin en 15. júlí næstk.
4- gr-
Samkvæmt nefndum samningi er verðið á fyrstu 12000 smál. af
allskonar fiski, sem Bandamenn kaupa, þannig:
a.  Óþarkaður saltfiskur.
Stórfiskur  .  .  ¦.......  kilogr. 0.61
Stór netjafiskur.......    —   0.57
Smáfiskur (allar tegundir)  ....    —   °-5^
Ýsa...........    —   °-49
Upsi...........    —   0.46
Keila...........    —   0.47
Langa..........    _   Ð.6i
h.  Fullverkaður saltfiskur.
Stórfiskur nr. 1......skpd. 170 kr.
------—2......   —  iS4  —
------lakari tegundir, þar með
talinn lakur netjafiskur .   —  140  —
Netjafiskur stór nr. 1"   .  .  .  .   —  161  —
------—  — 2   ....   —  149  —
Smáfiskur nr. 1......   —  157  —
------—2   •.....   —  149  —
Labradorfiskur, þnrkaður sem venja
er til.........   —  123  —
Ysa nr. 1........   —  140  —
—  — 2........   —  132  —
Upsi nr. 1........   —  132  —
—  — 2........   —  123  —
Keila nr. 1........   —  i40  __
—  — 2........   —  132  —
Langa nr. 1 .......  .   —  17°  —
—  — 3........—  154 —
Alt verðið er háð þeim skilyrðum, sem tilgreind eru hjer á eftir,
Og gilda þau skilyrði einnig um fullverkaðan sahfisk, það sem þau ná.
'  ¦     5- gr- ,
Allur saltfiskur á að vera metinn af hinum skipuðu eiðsvörnu mats-
mönnum, sem staðfesta að fiskurinn sje vel saltaður og óaðfinnanleg góð
vara, af hverri tegund út af fyrir sjg, og skal fiskurinn hafa legið að
minsta kosti 28 daga í salti, áður en hann er viguður til sölu.^
6. gr.
Fulltriii Bandamanna getur krafist 14 daga frests til að ákveða, hvort
bann vilji sinna kaupum, þó getur hann, ef þörf þykir, krafist lengri
^ffla til að lúka skoðun á fiskinum, og ákveða um kaupin að því búnu.
Sinni hann kaupum, mega liða 30 dagar þangað til borgun fer fram, eða
30 dagar frá því að vottorð matsmanna hefir borist fulltrúanum; en verði
vörunni skipað út fyrir þann tíma, skal verðið greitt um leið.
Ganga má að þvi visu, að fulltrúinn kaupi allan þann óþurkaða salt-
fisk, sem boðinn verður innan hins ákveðna tima (sjá 3. gr.) og á stöð-
um þcim, sem tilteknir eru í 2. gr.
7- gr-
Skylt er seljendum að flytja allan fisk um borð, greiða tolla og önn-
nr gjöld kaupanda að kostnaðarlausu og skal fiskurinn allur vera pakkað-
nr f hreinar, sterkar strigaumbúðir (Hessian), ef krafist verður og sje það
hægt, og i 50 kg. pakka, auk umbúða, eða bundinn með snærum i 50
kg. bindum, eða laus i skip, alt eftir vali kaupanda. Sje fiskurinn að-
eins í bindum, skal dregið frá andvirði hans kr. 1,75 fyrir hver 160 kg.,
en sje honum hlaðið lausum í skip skulu dregnir frá 50 aurar fyrir hver
160 kg., sem þóknun fyrir innanklæðning i skipið.
8. gr.
Á meðan fiskinum er eigi skipað út, hvílir vátryggingarskylda á
seljendum, á ábyrgð landsstjórnar, en kaupandinn endurgreiði vátrygging-
argjaldið hlutfallslega fyrir þann títna, sem fram yfir er 30 daga frá því
kaup gerðust i hvert skifti. Sömuleiðis er það skylda seljanda, að geyma
fiskinn í sinum htisum meðan honum er ekki skipað út, en seljendur
fá borgaðan geymslukostnað, hlutfallslega fyrir þann tlma, sem fram yfir
er 30 daga frá því að kaupin gerðust, og skal það reiknað eftir þvi sem
venja er til, eða eftir samkomulagi. Kröfur um endurgreiðslu á slíkum
gjöldum skulu sendar útflutningsnefndinni tafarlaust, þegar varan er
komin um borð.
9- gr-
Komi  það fyrir,  að fulltrúi Bandamanna afsali forkaupsrjetti sinum,
má  útflutningsnefndin  flytja  vöruna lit til viðtakanda i iöndum Banda-
manna, Bandarikjanna  í Norður-Ameriku, eða til viðurkendra viðtakenda
i viðurkendum hlutlausum löndum að áliti Bandamanna.
10. gr.
Komi það fyrir, að fulltrúi Bandamanna kaupi meira, en ofangreind-
ar 12000 smálestir af allskonar fiski, er verðið ákveðið þannig:
a.  Óþurkaður saltfiskur.
Stórfiskur.........  kilogr. 0.90
Stór netjafiskur.......    —   0.85
Smáfiskur (allar tegundir)  ....    —   0.82
Ýsa...........    —   0.72
Upsi...........    —   0.67
Keila...........    —   0.70
Langa...........   —   0.90
b.  Fullverkaður saltfiskur.
Stórfiskur nr. 1......  skpd. 250 kr.
------•—  2......   —  225  —
------lakari tegundir, þar með
talinn lakur netjafiskur .   —  206  —
Netjafiskur stór nr. 1   ....   —  237  —
-------—  — 2  ...  .   —  219  —
Smáfiskur nr. 1......   —  231  —
-------— 2......   —  219  —
Labradorfiskur, þurkaður sem venja
er til.........   —  181  —
Ysa nr. 1........   —  206  —
—  — 2........   —  194  —
Upsi nr. 1........   —  194  —
—   — 2........   —  181  —
Keila nr. 1........   —  206  —
—   — 2........   —  194  —
Langa nr. 1........   —  250  —
—   — 2........   —  225  —
Kaup með  þessu verði  eru háð sömu kvöðum og skilyrðmn, sem
þegar eru tekin fram.
11. gr.                      v
Verð fyrir  þann fisk, sem seldur verður umfram tilgreindar 12000
smálestir, hvort heldur að fiskurinn selst til fulltrúa Bandamanna eða
frjáls sala fæst á honum'til tiltekinna landa, verður að lokum lagt vi&
verðið fyrir ofannefndar 12000 smálestir þannig, að eitt jafnaðarverð fáist,
að kostnaði frádregnum, fyrir hverja tegund fiskjarins út af fyrir sig.
Nánari reglur og leiðbeiningar um sölu og útflutning á fullverkuðum
saltfiski verða auglýstar siðar.
Reykjavik, n. jiini 1918.
Thor Jensen,
p. t. formaður.
Pjetur Jónsson.
Ó. Benjamínsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4