Morgunblaðið - 13.06.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ „Lasarfoss** fer lil NEW YORK kl. 12 I dag. Véladagbók (Maskindagbog) handa skipum, gefin út að tilhlutun stjórnarráðsins, er nú komin — út og fæst á skrifstofu Isafoldar. — Ísafoíd -- Óíafur BJörnsson, Jirúfafjarðarkjöf Þqít sem enn eiga óíeRié panfaó saltfijoí geri svo veí aó vifja þess nú þegar og greióa um leió Rjá Jijötsölutiefndinm (hús Nathan & Olsen). Hús til söiu, lengd, 17 X SVz- Járnvarið á þaki. Upplýsingar á Landsímastöð- inni i Höfnum. PrjóMtuskur og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði ' (hvor tegund fyrir sig) i Vöruhúsinu. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindreksíar og skipaflntningar. Taisími 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAA.BEK Haðnr fri Snðnr-AmeíDui. Skáldsaga eftir Viktor Bridges. 32 — Hvorki mér né eldakonunni hef- ir komið dúr á auga í alla nótb, avaraði hún í ÓBökunarróm. — Svo, það þykir mér leitb. þér verðið að hóbba snemma f kvöld í Btaðinn. Hvernig líður Milford í dag? — Hjúkrunarkonunni finat honum líða vel. Lseknirinn kemur rébt atrax. Hún hafði varla lokið aetningunni er eg aó að bifreið lækniains kom að húainu og hann ateig úb. — f>arna er hann, mælti eg og stóð upp fró borðum. Viljið þér biðja hann, að koma snöggvast hing- að inn. Hún fór út og eg heyrði að úti- dyrahurðinni var lokið upp. í Bömu- svipum kom læknirinn inn með pfpuhatt og f þokkalegum grótun frakka. — Góðan dag, herra Northcote, mælti hann og rétti mér hendina. Hvernig líður ajúklingnum okkar í dag? — f>að var einmitt hans vegna, sem eg vildi tala við yður. f>að gekk talavert hér ó f nótt. Hann leit ó mig apyrjandi augum og aagði eg honum þó umsvifalauat sömu söguna og eg hafði aagt hjúkr- unarkonunni. — pað var innbrot, mælti eg, eða f öllu falli innbrotatilraun. Eg hafði róðið mér nýan þjón í atað Milford’a og vaknaði um miðja nótt við það að hann var að brjóta upp skrifborð- ið mitt. (þeaau sfðasta fanst mér vel logið!) — Guð hjólpi mér! æpti læknir- inn með skelfingarhreim í röddina. — Egléb hann auðvitað fó óbauk- inn eins og eg hélt að hann hefði gott af, en því miður hafði hann svo hótt að Milford vaknaði. þrótt fyrir mót- mæli hjúkrunarkonunnar vildi hann endilega komaat til mfn og f aama bili aem hann kom upp ó ganginn slapp bófinn úr greipum mér og æddi að dyrunum. peim Ienti aaman ó ganginum og Milford var barinn nið- ur. — petta er hræðilegb. Meiddi hann sig? — Nei, það er einmitt það merki- legaata, svaraði eg. Eg viasi hve móttfarinn hann var og bjóst við að finna hann hólf dauðan, en það virt- ist svo sem þetta hefði ekkert bitið ó hann. Ritchie læknir kinkaði kolli. — f>að er ekkert ósennilegt, mælti hann. Getur verið að hann hafi einmitt þurft þeas með að verða fyr- ir geðahræringu. En hvað varð af hinum. — Hann Blapp, þvf miður, sagði eg. f>etta er mjög merkilegt alt saman, eg réði hann nefnilega hjó Seagrave og meðmæli hans virtust ógæt. Eg ætla nú að fara og tala við hann undir eins. — Ja, það ættuð þér að gera, mælti Iæknirinn og ef eg væri f yð- ar aporum fengi eg lögreglunni atrax mólið til meðferðar. — f>ar hafið þér rétt að mæla, sagði eg þó að eg myndi, aízt af öllu taka það úrræði. Eftir þessa auka- Iygi fór eg með honum til Milford’s. Hann sat upp f rúminu sfnu og virtist fjarri því að vera eftir aig eftir viðburði næturinnar. Hann virtist vera glaður og var að eta mjólkur- súpu. — Jæja, Milford, sagði eg, það virðist ganga vel. Hann var allur eitt bros. — Jó, eg er miklu betri í dag. Mér finst eg geta farið að vinna. — Hægan, hægan, mælti læknirinn hlæjandi en það er yður eflaust mjög holl lækning að berjast við innbrots- þjófa. Mó eg taka ó slagæðinni? Hjúkrunarkonan, sem tók burtu tóma diskinn sagði, að sjúklingurinn hefði sofið rólega fró því að hann fór í rúmið eftir bardagann. — Jó, honum líður miklu betur, mælti Iæknirinn, ó því er enginn vafi. j§L Yátryggingar ciirunafryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O, Jofjnson & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassurance. Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar Cgiísonf skipamiðlari, Hafnarstræti 13 (uppi) Skrifstofan opin kl. io—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yáíryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finaen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5x/a—f^/asd. Tals. 331 >SUN INSURANCE OFFICE. Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsíma 497. Eg held að það geri honum ekkert ilt, þó hann aé dálitla stund ó fótum. Hann má auðvitað ekki hugsa til að vinna fyrstu dagana, en að öðru leyti mó vísfc fcelja sjúkleikann afataðinn. Framvegis er mér víat bezt að róð- leggja: >Einn innbrotaþjóf einuainni ó nóttu«. fpegar eg er i vafa um hvað gera akuli. , Hann hló hjartanlega að fyndni ainni og gekk síðan með mér npp til mín. — jpetta er aannarlega einkenni- legt tilfelli, mælti hann. — Maður- inn er að kalla albata, alagæðin að vísu nokkuð veik ennþá, en annars ekkert að honum. |>etta er áþreifan- legt dæmi þess hve ógæt áhrif geðs- hræring gebur haft ó taugaveiklaða Bjúklinga. En nú man eg, — efna- greiningin kom til mín fró efnafræð- ingnum í morgun. Læknirinn hleypti brúnum. — Hann er alveg í vandræðum. f>að fanst greinilega votta fyrir ein- hverskonar jurtaeitri, en það óverk- ast ekki við veDjulegar tilraunir. Hann ætlar samt að reyna betur, svo eg býat við að heyra frá honum afbur. — f>á megið þer til að láta mig vita um [úrslitin, sagði eg um leið og eg rétti honum hattinn hans. — Eg vildi gjarnan að þetta mál yrði ítarlega rannsakað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.