Morgunblaðið - 15.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1918, Blaðsíða 1
Laugardag !5 juní 1918 ORGDNBLADID 5. argangr 2i8 tölublað s tstjóri' i'SÍmi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmnr Frnsen ísafoldtrprcntsttiii’ia Afereiðsluslmi nr. 500 ■BW Garn.la Bió —H—M—W Pabbadrengor. Sprenghlægilegur gamanleik- ur i 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Alice Powell, skemtilegastt kvikmyndaleik- kona Vesturheims. Fatty sem glímumeistari. Fram út hófi skemtileg mynd. Stúlka óskast í vist mi þegar. Frú NieJsen, Hverfisgötu i8' fþróttaiélag Reykjavíkur. Þróttur kemur út á morgun. D r e n g i r, sem vilja selja blaðið, komi á morg- un kl. 9_12 árd. i Landsslmahúsið við Klapparstig (móti Völundi). ■■mnaBHnHHi Vinum og vandamönnum hér syðra tilkynnist, að móðir mín elskuleg, Mar a B J. Gudmundsen (fædd Marck) andaðist að heimili sinu, Viðivöllum fremri i Fljótsdal, 22. maí slðastl., 82 ára að aldri. Stödd 1 Reykjavik 10. júni 1918. Sigriður Þorsteinsdóttir. Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju , fimtu- og sunnu- Óag kl. II frá Breiðabliki. Farkeðlar verða að kaupast þar. , [(Aukaferðir venjulega kl. 2.) St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. eða gömul söðulklæði, verða keypt , háu verði. R. v. á. Inuilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu hluttekniugu við jarðarför dóttur okkar, Guðrúnar Jóhannsdóttur. Guðný H. Jónsdóttir. Jóhann P. Jónsson. ■ra Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu og samúð við fiáfal og jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Þórðardóttur. Fyrir hönd mina, barna minna og tengdabarna. Lárus Pálsson prant læknir. Grl simfregnir (Frá fréttariiara Morgunbi.). Khöfn. 13. júni. íhaldsmenn i danska þinginu eru ósamþykkir hinum flokkunum um valdsvið íslandsmálanefndarinnar. Frá Paris er simað að bandamenn haldi stöðvum slnum i vinstri fyik- ingararmi frá Saint Maur til Antheul og i hægra fylkingararmi og sæki fram austur af Mery og fyrir sunnan Aisne. Þjóðverj«r gera áköf áhlaup. Sænska utanrikisstjóinin ætlar að reyna að komast að samnÍDgum við bandamenn um ull þá, sem Svíar eiga á ísiandi. Khcfn. ódagsett. « Keisarasinnum í Rússlandi eykst fylgi og láta þeir nú alimikið til sin taka. Borgarstjórinn i Sheff eld á Eng- landi hefir verið hneptur í varðhald og ákærður fyrir það að hafa gefið Þjóðverjum upplýsingar. Frakkar tilkynna, að ívinstrasóknar- armi frá Montdidier að Oise hafi engin breyting á orðið. Þjóðverjar hafa farið yfir Matz-ána og eru komnir að Croix Ricards-hæðum fyrir austan Oise. Frakkar h3fa hörfað undan hjá Bailly og Namp- celline. Sunnan við Aisne hafa Þjóðverjar sótt fram vestan við Dommiers og Cutry. Austurrikismenn hafa mist vígskip (dreadnought) sem skotið var tundur- skeyti. Rússnesku fangarnir, sem geymdir voru i Horseröd i Danmörku, hafa verið sendir heim til sín. Knattspyrnumót íslands Fjórði kappleikur. I fyrrakvöld var ilt veður, norðan kuldastormur sem stóð i skáhorn eftir íþróttavellinum. »Víkingurc og »Reykjavikur« keptu og bar »Vík- ingur« sigur af hólmi, 3 mörk á móti 2. Vindurinn spilti mjög leiknum og varð hann fyrir þá sök hvergi nærri eins skemtilegur og þriðji kappleik- urinn (milli »Vals« og »Fram«). Var það þráfaldlega að keppendur mistu alt vald á knettinum og mðrg góð spyrnan varð til einkis. »Reykjavikur« á ekki úr að aka með slysnina á þessu móti. Vantaði nú bezta framsækjendann (Guðm. Guðmundsson), brjóstmann framvarða (Niljohnius Óiafsson) og annan bakvörð (Skúla Jónsson). Voru þeir Skúli og Guðmundur báðir fatlaðir eftir síðasta kappleik, en Niljohnius hafði farið suður á Reykjanes fyrir »Kol og Salt«, vegna þess að þar strandaði saltskip, sem var á leið með farm til félagsins. I stað Guð- mundar lék Kristján Gestsson, sem er að vísu afbragslipur knattspyrnu- tpaður, en naut sin eigi vegna þess að hann var veikur í fæti. Er það mjög leiðinlegt, að jafngóð iþrótt og knattspyrnan er, skuli valda svo miklum slysum. Má þar þó sjálf- sagt að nokkru leyti um kenna knatt- spyrnusvæðinu og væri bráðnauðsyn- legt að tyrfa íþróttavöllinn. Er miklu siður hætt við slysnm á gras- flöt heldur en slikn leiksvæði, sem íþróttavöllurinn nú er, þar sem er mmmma Nýja Bíó emmmm Prógram samkvæmf göfuaugí. qæði laus og grýttur jarðvegur. Annars getur það altaf komið fyrir á kappleik, að einhver meiðist, en þar sem margir fatlast á æfingum, þá er það annaðhvort því að kenna að æft sé með miklum ofstopa, eða þá að svæðið, sem leikið er á, sé frámunalega slæmt. Hér er líklega hvoru tveggja um að kenna. »Víkingar« voru ekki jafn vel upp- lagðir eins og um daginn þá er þeir keptu við »Val«, en þó fengu þeir lengstum haldið knettinum á vallarhelming mótherjanna, jafnvel i seinni hálfleiknum, þótt þeir hefðu þá vindinn á móti sér. Það má segja um hina nýju menn »Reykjavikur« og þeir, dugðn vel og Jón Þorsteinsson var ekki í ónýtnr bakvörður fremur venju og lá ekki á liði sínu. Þá sýndi og markvörð- ur Reykjavíkur það eins og fvrri daginn að hann var starfi sinu vax- inn. Þó treysti hann um of á fæt- urna og vatð það að slysi einu sinni. Markvörður »Vikings« var fulldjarfur og hljóp of langt úr markinu. Margir eru »VíkÍDgar« efnilegir knattspyrnumenn þótt ungir séu. Má þar nefna Óskar Norðmann Halldór Halldórsson og Helga Eiríks- son. Hídd síðast nefndi gætti þess sérstaklega vel að vera altaf á rétt- nm 'stað i leiknum. Þá eru þeir og góðir knattspyrnumenn Georg Gíslason og Páll Andrésson, en hvorugur þeirra lék þó eins vel og á sunnudaginn. Ahorfendur voru með fæsta móti og mun það hafa valdið, hvað veðrið var slæmt. »Víkingnr« ogv »Fram« hafa nú nnnið tvo sigra hvorir og er þvi sýnt, að úrslita kappleikurinn verður háður milli þeirra. Verður engn nm það spáð hvernig sá leikur mnni fara, en án efa verður þá kappið mikið og þarf hvorugum hugar að frýja. Margir munu treysta »Fram« vel en aðrir munu þó þeir sem gjarna mundu unna »Víking« sig- ursins. Kaupiröu góðan hlut Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeit| Hafnarstræti 18 4>á. mundu hvar þú íekst hann. eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sígurjóni Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.