Morgunblaðið - 21.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1918, Blaðsíða 1
Fðstudag 21 júní 1918 NBLADID 5. argangr 224 fölub?að Ritstjórnarsimi nr. S°° Ritstjón: Vilhjálrpur Finsen Ísafoldarpreptsmiíja Afgreiðslusími nr. 500 fiatnla Bió Ballet- íeikmærin, (Thanhouser Film) Ahrifamikill, efnisgóður og vel leikinn sjónleikur, í 3 þáttum. Aukamynd: Chaplin sem afbrýðissamur eiginmaður. Oskilahestur. Móbriinn hestur, mark: srseitt fram- an vinstra, standfjöður aftan, er í óskilum i TÚnga við Reykjavík. Hljómleikar niður á bryggju í kvöld kl. 8 Samfeoma f Kastalanum kl. 8V2. Erl sirnfregnir (Frá fráttaritara MorguHbl.). Khöfn. 19. júni. Verkamenn í Kaupmannahöfn halda í dag samkomn til að lýsa óánægju sinni yfir brauð- og smjör- skamtinum, Frá Róm er símað, að Austurrikis- menn hafi hörfað undan á hægri bakka Piave-fljótsins og dregur þar úr orustum, en uppi i fjöllunum harðnar viðureignin. Við Piave hafa ítalir enn tekið 1900 fanga. Frá Berlín er símað, að gufuskip fái óhindrað að sigla milli Hollands og Norðurlanda. Borgarstjórinu í Wien hefir mót- mælt minkun brauðaskamtsins. Funker, aðstoðarmaður í verziunar- málaráðuneytinu, verður annar skrif- ari íslenzku sendinefndarinnar. Tldalfundur í Raukjavíkurdeifd Tindbatiningafélagsins verður haldinn mánudagitm 1. jlilí í Sárubúð (niðri) kl, 9 að kvöldi. Fundarefni samkvæmt 9. gr. félagslaganna. Að lokinni dagskrá flytur Artii Pálsson bókavörður erindi. Sfjórtiin. Úr Eyjafirði 15 jÚHÍ. Kal i íánutn. Þótt vorið hafi verið hér hagstætt eru horfur með grassprettu ekki góðar, og tún era mjög víða kalin til stórskemda i Eyjafirði og Þingeyjarsýslu og munu eigi jná sér í ár. Fyrirsjáanlegur töðu- brestur er því víða. Hákarlaveiði. Upp undir 20 þil- skip hafa gengið til hákarlaveiða í vor af Siglufirði, 3 eða 4 hafa afhð fremur vel, en afli hinna rýr, svo eigi er s:áanlegt að sú útgerð muni borga sig. Vel fiskivart hefir orðið nýlega vestur og fram af Eyjafirði, svo vélbátar munu alment fara að róa, en óstillingar hafa verið síðustu þrji dagana og snjóað ofan undir sjó. Mannabein af 6 fullorðnum og einu barni, hafa fundist í Nesi í Höfðahverfi þar sem verið var að grafa fyrir fjárhúsi í túninu. Heimilisiðnaðarsýning byrjar á Akureyri 23. þ. m. fremur lítið mun vera til hennar komið. Klæðaverksmiðjan »Gefjun« hefir gengið hér í allan vetur. Brennir hún mikið sverði til upphitunar o. fl. Hún hefir meira að gera en hún getur afgreitt þótt hún hafi orðið að setja mjög upp verð á vinnu sinni. Fjárhagur verksmiðjunnar stendur með bezta móti. Hinar sameinuðu Islenzku verzl- anir á Oddeyri ætla að byggja stór- hýsi á Oddeyri í sumar. A þar að vera nýtízku frystihús og kuldinn framleiddur með vélum. Hevrst hefir og að hér verði sett upp sút- araverksmiðja i sumar eða skinna- veikun. Strandferðabátar tveir er ákveðið að gangi héðan í sumar annar vestur á Sauðárkrók en hinn til Seyðis- fjarðar. Byrja ferðir sínar þessa dag- ana. Styrkur til þeirra úr lands- sjóði er 30 þúsund. Söluturninn. Nú er verið að setja hann upp á nýjum stað, á horni Kalkofnsvegar og Hverfisgötu. Hafði bæjarstjórnm ieyft, að hann yrði fluttnr þangað, er honum var bygt út af Lækjar- torgi. Það má teljast misráðið, að flytja turninn á þennan stað og naumast völ á neinura óheppilegri. Fyrir þeim, sem kemnr á Lækjartorg, blasir nú við, í réttri röð að kalla: fón Sigurðsson, Kristján IX. og Sölu- turninn, eins og einhver samstæð þrenning. Það þarf eigi sérlega mikla smekkvísi til að sjá, hversu amböguleg þessi ráðabreytni er, og munu bæjarbúar sannfærast um það, þegar turninn er kominn upp á nýja staðnum. Útlit þessa bæjarhluta stórskemmist við breytinguna. Og líklega hefir Einar Jónsson eigi ætl- ast til þess, að ljótur og skitinn söluturn yrði gerður að samstæðu við myndir hans. Nei, fyrri staðurínn var þó miklu skárri, og þar heíði söluturninn mátt vera, ef hann hefði verið í mynd. Byggingarlagið var ófært, turninn alt of hár til þess að rétt samræmi gæti orðið milli hans og bygging- anna umhverfis, og lögun hans og útlit alt hið álappalegasta. Viðhald og hirðing hans að sama skapi, alt skítugt og krjálað og alloftast fult af bréfarusli og tómum kössum um- hverfis. Og verksvið hans alt ann- að en annars staðar gerist; þar var seld grásleppa og kartöflur, vindlar og ropvatn, en frímerki eða þess konar fékst ekki þó gull væti í boði. Væntanlega setur bæjarstjórnin Söluturninum nú nánari skilyrði en að undanförnu. Þess verður að krefjast, að hann verzli ekki með annað en pappír, frimerki, blöð og tímarit, aðgöngumiða að almennum samkomum, hafi skriffæri og sima til afnota fyrir almenning og annist sendiferðir. Þetta er verksvið Sölu- turna annars staðar í heiminum. En sóðaverzlunin, sem átti sér stað forð- . Nýja Biö< Píinsessan. Sjónleikur í 3 þáttum um ástir ungrar konungsdóttur. Aðalhlutverkin leika: Nicolai Johansen, frú Fritz Petersen, Aage Hertel. g. F. U. M. V a 1 u r. Æfing i kvöld kl. S1/^ Fjölmennið vel. — Stundvísir. Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- og sunnu- dag ki. 11 frá Breiðabliki. Farkeðlar verða að kaupast þar. (Aukaferðir venjulega kl. 2.) St. Eínarsson. Gr. Sigurðsson. Sími 127. Sími 581. um á Lækjartorgi, má aldrei eiga afturkvæmt í Söluturninn. Og minna mætt' á það að gefnu tilefni, að lip- ur og kurteis afgreiðsla er skilyrði þess, að fyrirtæki þetta eigi nokkra framtið fyrir höndum. En á það hefir brostið hingað til. Haugur Hákonar góða. í ríkisráði Norðmanna kom fram konungleg tillaga i vetur um það að veittar yrðu úr ríkissjóði 2500 krónur til þess að vernda haug Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra. Fé þetta var veitt. Astæðan til þessa var sú er nú skal greina. A bænum Sæim, þar sem haug- urinn er, brann heyhlaða fyrir nokkru. En þegar bóndinn fór að hugsa um það, að reisa nýja hlöðu, leizt hon- um bezt að hafa hana skamt frá haugnum, eða svo nærri, að hlaut að byrgja alt útsýni þaðan. Héraðsstjórnin komst að þessu og fór fram á það við bónda, að hann reisti hlöðuna á öðrum stað, en Hafnarstræti 18 Simi 137. KaupirÖu góðan hiut |>á mundu hvar þu fekst hann. Smurningsolfa s Cylinder- & Lager- og 0xuifeiti erE áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S i g’u r j óill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.