Morgunblaðið - 06.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.07.1918, Blaðsíða 1
Iiaugard- 6 julí 1918 MORGUN 5. argangr 239 tðlabtað Ri tstjórnarstmi nr. joo Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoldarpreptsffliöja S»m!a Bió I TlQff ágætt ■ prógram I / kvöíd Ttl Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- ogsunnu- dag kl. n frá Breiðabliki, Farseðlar verða að kaupast þar. (Aukaferðir venjulega kl. 2.) St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Sími 127. Sími 581. Erl simfregnir. (Frá fróttaritara Morguníil.). Khöfn, 3. júlí. Hersveitir Bandaríkjanna ‘„sækja fram bjá Chateau-Thierry.'”? Uppvíst hefir orðið umv.samsæri i Galiziu gegn Miðveldunum. " ‘T^ Orðasveimnr um væntanlegan frið- arfund hefir borist út frá Berlin. Málaferli eru risin í Lundúnum lit af isleuzkum ullarfarmi og ein- hver Nathan sagður við það riðinn. Khöfn, 4. júli. Frá Wien er símað að ítalir^hafi á ný hafið hina grimmustu sðkn meðfram Piave, einkum’j’suður frá Sandona 11 Piave-minnis hjá Chéi- sandova, Zenson og fyrir vestan Asolona. Brezki matvælaráðherranu, Rhond- ■da lávarður, andaðist I Paris. Þýzki hershöfðinginn Below stýrir her Austurríkismanna á ítölsku víg- stöðvunum. Sænsku blöðin óttast það augljós- lega, að sambandsslit verði cnilli ís- lands ^og D.mmerkur og að ísland verði síðan áhangandi einhverju stór- veldi. »Stockholms Tidningt segir að sambandsslit væru® ógæfa fyrir óll Norðurlönd. í. S. I. í. S. í Jitiaftspgrnumóf um Knaftspurnutjorn fsfancts verður háð í Reykjavík siðast í ágústm. þ. á. (eftir nánari auglýsingu). Gefandi hornsins er hr. kaupm. Egill Jacobsou, en handhafi Knattspyrnufélag Reykjavíkur. I. flokkur (18 ára og eldri) í öllum félögum á Islandi, sem eru i í. S. í. geta tekið þátt i mótinu og fá einn hluta af öllu því er inn kemur á þyhi, Þátttakendur gefi sig fram við stjórn fótboltafél. Valur í Rvik. fyrir 20 ágúst. Síjórn dtcŒoltaíalccjsins *2falur. Reykjavik Pósthdlt 211. 1*..... , , t... ,DAN‘-MOTORER. Be8tilling«r paa J»Danc Motorer fra ö—120 HK. samt paa Motorspil, Losse- spil "og Fiskerispil af enhver Art til hurtig Levering modtages. »Dan« Motoren arbejder fortrinligt med Tran. C I; Forlang Katalog og Tilbnd. A.S. Motoríabriken „D a n“ Bragegade 10. Köbenhavn L. Telegr.-Adr. Mötordan. Tlf. CentraL 8006—8007. Bæjarstjórnarfumlur 20. þ. m. VíOgerR á Laugavegi. Umræður nokkrar urðu út af bréfi frá íbúum Laugavegar á kaflan- um Frakkastíg að Vatnstig, er fara þess á leit, að viðgerð á Laugavegi á þeim kafla fari fram í sumar — jafnframt þeirri viðgerð vegarins, sem þegar er byrjað á. Skýrt var frá að veganefnd hafi ætlað að halda áfram þessari vegagerð næsta sumar og var samþ. tillaga frá henni um, að þessari viðgerð yrði þá haldið áfram, ef ekki verður hægt að lúka við hana í sumar. Þvottalauganefnd. Veganefnd hefir falið Guðmundi Ásbjörnssyni, Ágúst fósefssyni og Bríet Bjarnhéðinsdóttir að hafa um- sjón með þvottalaugunum og öllum framkvæmdum þeim viðvikjandi. Eftir tillögum þeirra hefir verið ákveðið, að gera nokkrar breytingar á umbúnaði i þvottalaugunum. Heyhlöðu og hesthús fyrir bæinn var samþykt að byggja skuli í sumar við hrtngbrautina, þar sem hesthús bæjarins nú er, á að stækka það svo það tæki 20—25 hesta og heyhlaðan er áætluð fyrir 1200 hesta af heyi. Kostnaður áætl- aður 8000 kr. Leiga á örfirisey. Landsverzlunin hefir farið fram á þaðj að samningar um leigu á Ör- firisey séu óuppsegjanlegir þar til heimsstyrjöldin er á enda. Samþ. tillaga hafnarnefndar um að samn- ingar verði látnir gilda þar til 6 mánuðum eftir að styrjöld sú er yfir stendur er á enda, þó ekki lengur en til 1. október 1921, jafnvel þótt Styrjöldinni verði þá ekki lokið. Laun hafnargjaldkera. Hafnarnefnd hafði fallist á að hækka laun hafnargjaldkera svo að þau væru sett i hátnark þegar í stað. Ól. Friðr. hreyfði þvi máli, áleit hann óviðeigandi að hækka laun þau er ákveðin hefðu verið fyrir 2 til 3 mánuðum. Afgreiðslusimi nr. 500 -Nýja Bió« mtt prógram i kvöld Tvö til þrjú herbergi og eld- hús óskast til leigu nú þegar. Reynir Gíslason. Sími 50. Borgarstj. skýrði frá því að starf hafnargjaldkera væri svo mikið að hann væri upptekinn við það allan daginn, og hafnarnefnd líkaði vel starf S. J. og hafi álitið sanngjarnt að hann hefði sömu laun og hafuar fógeti. Ól. Friðriks. sagðist álíta almeqni- lega borgun 2400 kr. auk þeirrar dýrtiðaruppbótar sem bærinn veitti starfsmönnum sínum. Að hafnar- gjaldkerastarfið væri meira en svo, að það mætti hafa að aukastarfi. Hafi víst flestir af þeim er um stöðuna sóttu gengið að því sem visu. Bríet Bjarnhj. tók í sama streng og áleit það næsta óleyfilegt fyrir bæjarstjómina að haga svo gerðum sínum. Og væri líkast því að það væri með vilja gert að taka einn umsækjanda fram yfir alla aðra, stað- an hefði verið boðin út eftir launa- kröfu umsækjenda. Svo væri hækk- að eftir örstuttan tíma við mann er gengið hefði að ákveðnum launum. Fleiri töluðu. Loks var launa- hækkun hafnargjaldkerans feld með 6 : 6 atkv. Mótekja bæjarins. Nýtt lán. í vor var tekið jo þús. kr. lán til mótekju fyrir bæinn. Upplýst var að það fé væri þegar á þrotum, og að nú þyrfti nýtt lán til að halda móvinslunni áfram. Ákveðið hefir hefir verið að hætta að taka upp meiri mó nú, n. k. föstudag muni og þá vera búið að taka upp fult eins mikinn mó og í fyrra, auk þess betri, ef vel nýtur þurks, þar sem miklu meiru hefir verið kastað frá, sem ruðningi, og eigi annað hirt, en álitast œegi að góður mór sé. Lítið hefir enn verið pantað af món- um, eða tæplega 200 smálestir. Samþykt var tillaga frá dýrtiðar- nefnd, að fela borgarstjóra fyrir hönd bæjarins að taka 20 þús. kr. lán til mótekju bæjarins. Almenningseldhús. Ólafur Friðriksson hefir gefið dýr- tíðarnefnd ýmsar upplýsingar um al- menningseldhús í Kaupmannahöfn, á fundi nefndarinnar 25. f. m. og nefndin falið hoDum og Ingu L. Hafnarstræti 18 Siml 137. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fekst hann. SmurningsoUa: Cylínder- & Lager- og 0xulfeitl eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá“ j'.ÓJn i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.