Morgunblaðið - 08.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1918, Blaðsíða 1
Mánudag 8 jfilí 1018 KORGDNBLADID 5. argangr 24 i 'lab- að l-^foldarpre Afgreiðslnsími nr. 500 Rnstiórparsimi nr. 50 Ritsíirn: Vilf nr Fiyser Gamla Bió Chaplin á túr Fram úr hófi skemtileg mynd í tveim þáttum. Æfintýraförio til Afríkn. mjög skemtvleg skopmynd tek- in af Svenska Biografteatern. Til Vífilsstaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- ogsunnu- dag kl. 11 frá Breiðabliki. Farseðlar verða að kaupast par. Aukaferðir venjulega kl. 2.) St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Simi 127. Simi 581. Erl simfregnir. (Frá frittaritara Morgunhl.). Kaupmannahöfn, 5. júli. Frelsisdagur Bandarikjanna var hátíðlegur haldinn um England og Frakkland. Wilson flutti stórmerka ræðu f»ann dag hjá gröf Washing- tons. Siðustu rússuesk blöð halda því fram, að Nikulás keisari hafi verið myrtur, en Lenin mótmælir því. Framkoma jafnaðarmanna í þýzka þinginu er harðlega vftt (í þýzkum blöðum). 25000 Armenar hafa tekið Eri- wan. Það er nú borið til baka aftur að Fitinar flytji herlið til Karelen-hér- og hafi gert alla Breta útlæga. Erí. símfregnir Qpinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London, 6. júlí. Skýrsla hermálaráðuneytisins um heraðinn vikuna sem lauk 4. júlí: TanniækBingastofa min, verður lokuð í cirka 10—12 daga frá 7 júli að telji. Pái! J. Olafson. Smáskærur hafa Oiðið í þessari viku hjá öllum bandamönntrm á vesturvígstöðvunum. I [í sókn sinni hafa ítalir nú hand- tekið svo marga austurríkska og ungverska hermenn, að mjög merki- legar upplýsingar eru nú fyrir hönd- um um það, hvernig ástandið er neima fyrir í þessum ríkjum. Hand- teknum liðsforingjum og heimönn- uru ber saman um þsð, að ástandið á vígvellinum sé mjög slæmt og enda þótt hermennirnir svelti eigi beinlínis ti! bana »þá eru þeir altaf svangir« Og verða að fá mat send- an að heiman hvenær sem færi gefst. Hestar sem hrynja niður af ofþreytu, eru þegar brytjaðir niður og etnir upp af hermönnunutn. »Hernaðar- þreyta* hersveitanna er talin af- leiðing illrar og oflítillar fæðu. Oll- um föngum ber saman um það, að sögurnar, sem sagðar eru af ástand- inu í Áusturtiki séu ekki orðum auknar. Dýrtið er afskapleg og mat- vælaskortur allsstaðar, en óánægðir hermenn komnir frá Rússlandi og sem vilja eigi ganga í herinn aftur, eítir að hafa lengi gengið iðjulausir, gera þráfaídlega óspektir. Ofan d alt þetta bætist svo það, að uppskeran á þessu sumri er afarlítil og engin matvæli koma frá Ukraine. Hafa fá- tæklingar því blátt áfram eigi neitt til þess að halda i sér lífinu. í borg- unum er hægt að fá ofurlitið af vörum keypt fyrir okurverð, en af- íeiðingin er sú, að það eru að eins ríkismenn, sem geta staðist það. Það er sagt að þjóðin æski innilega friðar og telji að stríðinu sé haldið áfram vegna hagsmuna Þjóðverja og auðvaldsmanna. Uugverskir her- menn kvarta um illa meðferð hjá Austurnkismönnum, sem eigi láta neilt tækifæri ónotað til þess að sýna það hvað þeim sé il!a við Ung- verja, Mikil óinægja er í hernum heima fyrir út af því að ýmsar ungverskar hersveitir hafa verið sameinaðar Austnrríkismönnum og settar undir stjórn austurrikskra liðs- foringja. Ungverskir fangar segja að þótt matskömtun hafi verið tekin upp 1 landi þeirr.a, þá sé þar eng- inn tilfinnanlegur skortur. Kvarttnir ungverskra blaða um matvælaskort væru framkomuar vegna þess að Ungverjar vildu villa Austurrikis- mönnum og Þjóðverjum sýn rg þ.mnig koma i veg fyrir það að matvæli yrðu af þeim tekir. Aliir Uugverjir hata Þjóðverja og draga enga dul á það. Er það álit þeirra, að ófriðnum sé haldið áfram vegna Þýzkalandskeisara. Framferði Þjóð- verja í Transylvaniu var hneykslan- legt. Úr húsum hinna efnaðri tóku þeir 'tiljóðfæri og fluttu þau brott á vögnum, eti rændu fátæklinga hest- uri;, tiautgripum, kindum, svínum og fiðurfé. ---y/'. <0X3*---------- Stétt sem vantar í 237. tbl. Morgunblaðsins 4. júlí þ. á. birtist ritgerð með þessari yfir- skrift. Er þar tekið fyrir eitt af nauðsynjamálum, ekki að eins þeirra er stunda sjó, heldur einnig þeirra er gera út skip. Þar eð háttvirtur greinarhöfundur ber það traust til mín að eg geti haft áhrif á þetta velferðarmál, þá þakka eg honum fyrir hans góða hug en f.g vil geta þess, að eg hefi enga slíka trú, þvi 13. júní 1916 ritaði eg um hið sama og er ritgerð þá að lesa i 6. tbl. »Ægis« 1916, en engan árangur hefi eg séð enn þá. Þó eftir 2 ár, erum við nú orðnir 2, sem erum á sömu skoðun, að hér sé um mikilsvarðandi mál að ræða, og eftir 4 ár máske 3, en það er of hægt að verið. Eg er sannfærður um, að Fiski- félagið lætur sér ant um þetta mál og dreg það af þvi, að skömmu eftir að eg kom í þjónustu þess, var sam- þyktur styrkur einmitt til náms- skeiðs fyrir matreiðslumenn, en sá styrkur var aidrei útborgaður vegna þess, að enginn viidi taka þátt í því. í stjórn Fiskifélagsins eru menn, sem vfcl muna eftir matreiðslu gömlu kokkanna. Voru aðfarir þeirr.r ekki glæsilegar og út yfir alt tók, þegar útgerðarmaður sýndi þann búhnykk, að fá dnglegan fiskimann til að ann- ast eldamenskuna fyrir 12 kr. á mánuði cg hálfdrætti. Þá kom varla sá dagur, væri fiskur fyrir, að kokk- irrTMTmm* Nýji BiÓ4^nHm Faðir Dorothy Akaflega áhrifamikill sjónleikur í tveim þáttum, frá Vitagiaph'- félaginu í N E W - Y O R K. Aðalhlutverkin leika: Maurlce Costello og fegursti leikkona Banda- ríkjanna. Grishemann á biðiísbuxnm Danskur gamanleikur i einum þætti. urinn væri ekki undir línu meðan hann var nð elda matinn og þar sern hálfdrættið gaf meira én kaupið, þá var um að gera að missa engan fisk á dekkvaktinni og maturinn lát- inn eiga sig og máltíðir eftir þvi. Alt þetta er nú komið á miklu fullkomnara stig hjá okkur og á botnvörpuskipunum sumum voru ve færir matreiðsiumenn, en hér vantar mikið á enn. Eins og X getur um, þá þurfa þeir að læra mr.treiðslu, og hér þarf að koma stétt manna, sem þá atvinnu stund- ar. Þá stétt á ekki að lítilsvirða eins og stundum hefir átt sér stað, heldur muna eftir þvi, að hér eru sérfræðingar að verki, sem með kunnáttu sinni koma til vegar al- mennri vellíðan á hverju því skipi sem flytur þá. Eg er á þeirri skoðun, að sú Ht- ilsvirðing, sem þeim mönnum hefir oft verið sýnd, sé ástæða til þess, að fáir girnast þann atvinnuveg og annað, sem að mér verður efalaust hlegið að fyrir að bera fram, eu það er, að sjálft nafnið matsveinn, sem alment er viðhaft nú, er bæði Ijótt nafn og i þvi finnst mér liggja það, er sýni að matreiðslumaður sé ófull- kominn i verkum sinum. Matreiðslu- maður er þó skárra, en bryti held eg áð komist næst atvinnu þeirra. Þeir taka til matarefnin i máltíðir og annast matvæli, segja skipstjóra til hvað kaupa þarf til hverrar ferð- ar og mundu að öllu leyti gera brytastörf, væru þeir útlærðir mat- reiðsiumenn. Ef menn vildu skilja það að hér er um stétt að ræða, sem með kunn- áttu gæti sparað og þrátt fyrir það fratnborið betri mat eu þeir sem lítið kunna, sem heuda leifum, sem satt gæti marga menn, þá væri mál- efni þetta betra viðureignar en er, því að þá mundi nppörfun koma víðar að en frá okkur, sem um þetta skrif- um, þá mundi brytum goldið miklu betra kaup, þvi að það eiga þeir séu Kaupirðu góðan hiut Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og 0xulfeltl Hafnarstræti 18 þA mundu hvar þt» fekst hann,__________________em áreiðanlega ódýrastar og heztar ^hiá" STg 11 r j ó n 1 Simi 137. <3£naltspyrnuRapphíRur í Rociló Rí. 9 milli ,,'tffiRings?‘ og manna af éslanóa t&alR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.