Morgunblaðið - 09.07.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.07.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Ársafmæli. í fyrra mánuði var ár liðið frá þvi er fyrstu herdeildir Bandaríkj- anna komu til Frakklands. í tilefni af þvi sendi forseti Frakka skeyti til forseta Bandaríkjanna Og segir þar meðal annars svo: »í dag er ár síðan Pershing yfir- foringi steig hér fæti á land með fyrstu herdeildum Bandarikj- 1 anna og vil eg ekki að þessi dagur liði svo að eg láti ekki i ljós við yður aðdáun mína á því mikilfeng- lega afreksverki, sem hið mikla systur- lýðveldi hefir síðan unnið, og færi , eg yður jafnframt hlýjar heillaóskir i tilefni af þeim hreystiverkum, sem yðar hraustu, ágætu hermenn hafa daglega unnið.* Kaupakonur vantar á gon heimili í Borgarfirði. Upplýsingar í Iðnskólanum niðri. 2 kaupamenn 2 kaupakonur, vantar á gott heimili í Borgarfjarðarsýslu upplýsingar gef- ur Oddur J. Bjarnasou Vesturgötu xj. Agætt harmonium til sölu. Uppl. hjá Lofti Guðmundssyni . Smiðjustíg n. Sími 190. Vatnsveitingar. í ~“ Þegar eg, eftir að hafa mælt jarða- bæturnar milli Þjórsár og Hvít- I ár—Ölfusár, nafa margir spurt mig að, hvernig áveitan á Miklavatns- mýri líti út og hvort nokkur árang- ur sé sýnilegur að vatninu úr Þjórsá, þá verður þetta svarið, að 23. júni er hnéhátt gras á Miklavatnsmýri, þar sem flóðgarðar eru komnir og til samanburðar má geta þess, að Breiðamýri, sem er samskonar jarð- lag en hefir ekki áveitu, nema það venjulega rigningarvatn, er grá og graslaus. Með öðrum orðum á Mikla- vatnsmýri er komin allgóð slægja, en Breiðamýri að eins gripahagi. Af þessu finst mér meiga draga þá ályktun að áveitan úr Þjórsá muni gera stórmikið gagn í sumar og margir þykjast þess fullvissir að vatn- ið í Hvitá sé að minsta kosti eins jurtanærandi. Enda væri æskilegt að þeir sem enn kunna að vera vantrúaðir á nauð- syn áveitunnar úr Hvitá og Þjórsá og eitthvað vilja skifta sér af þessu máli, skoðuðu nú sjálfir mismuninn á þessum mýrum, þó kominn sé 5. júli. Hjálmholti, 5. júli 1918. Kristinn Öqmmdsson. I Gjafir tii Samverjans. A. Á kr. 20.00 10.00 Sæm. Sigfússon ... — xo.oo Áheit frá stúlku ... — 5.00 Beztu þakkirl Reykjavík, 1. júní 1918. Jiíl. Arnason (gjaldkeri). cTZaupaRona óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Lindarg. 8. sKapað Sunnudaginn 7. júlí tapaðist brjóst- nál á veginum frá 'tNesi á Seltjarnar- nesi að Nýlendugötu xs. Finuandi skili á Nýlendugötu 15 A niðri. íbúð óskast 1. október n. k. R. P. Levi. Þingvallaför neíndarmannanna. Ráðherrarnir og nefndarmennirnir islenzku fóru með dönsku sendi- mennina til Þingvalla á sunnudag- inn. Voru og í förinni formenn fullveldisnefnda alþingis, forsetar og þeir Sigfús bókavörður Blöndal og fón dócent Aðils. Þrátt fyrir kalsa- veður var ferðin hin skemtilegasta. Var gestunum sýnt alt sögulegt á Þingvöllum. Undir borðum i konungshúsinu stóð Hage ráðherra uPP 0g þakkaði fyrir ágætar viðtökur og hina miklu gestrisni. En Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti þakkaði dönsku sendi- mönnunum fyrir það, að þeir hefðu viljað koma hingað og semja við Islendinga. Það mettu íslendingar mikils 0g kvaðst vona að árangur yrði góður af samningaumleitunum, til hagsmuna fyrjr báðar þjóðirnar. Klukkan um 7 komu ferðamenn- irnir aftur til bæjarins. Það voru 8 bifreiðar, sem notaðar voru. 10-15 duglegir sjómenn geta fengið atvinnu við síldveiði í sumar. Gott kaup Gunnar Snorrason Hótel ísland. Kl. 4—6 e. h. Nokkrir sjðmenn geta íengið atvinnu í sumar hjá Ásgeir Péturssyni við síldveiði. Þeir sem áður haía verið hjá honum ganga fyrir. Finnið mig í dag kl. 3—4 eða eítir 8 síðd. clelix Suémunéssonf Suðurgötu 6. Simi 639. Datishur s kófaftiaður er faííegasíur í shóvörudeUd verzí. „V071“ Kaupafólk 2—3 kaupamenn, tvær kaupakonur og 3 drengi (ca. 16 ára) ræð eg ennþá yfir heyvinnutímann i sumar. Eggert Jónsson. Bröttugötu 3 B Simi 602. Osortersðar kartöflur aeljast í dag á 6 kr. hver 50 kilo. Johs. Hansens Enke. með húsum og öðrum mannvirkjum, við ágæta höfn er til sölu, Upplýsingar gefur Arni Sveiusson Laugaveg 79. *tfinólar, Qigarotíur og tRayRtóBan i mihítt úrvaíi i Tóbaksíjúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.