Morgunblaðið - 10.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.07.1918, Blaðsíða 1
5. argangr Miðv.dag 10 júlí 1918 243 tðlnblað Fitstjórnarsin-si nr. 500 Ritstjón: Vilhj Fins. Gamla Bio Dæmdur af framburði barns slns Ahrifamikill sjónleiknr i 4 þdttuTj leikinn af hinum góðkunnu dönsku leikurum: Herm. Florentz, Luzzy Werren, Henry Knudsen 0 fl --- Myndin er vel leikin, efnisrík og afarspennand'. - Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín Guð- tíður Ingimagnsdóttir andaðist á heimili sínu þann 7. jdli. Sigurður Þórðarson. Reykjavík 7. júlí 1918. Til Vífilsstaðt fer bifreið fyrst nm sion hvern þriðju-, iirrtu- ogsunnu- dag kl. 11 frá Breiðabliki. F.irseðlar verða að kaupast þar. Aukaferðir venjulega kl. 2 ) Erl. simfregnir. (Frá (rátteritara Morguníil.). Khöfn 7. júli. Mirb.ich sendiherra Þjóðverja í Moskva, hefir veiið myrtur. Orðasveimur hefir borist út um það einhverjar krókaleiðir, að Michael stórfursti hafi verið kosinn keisari als Rússaveldis. í alir sækja fram hjá Piavemynni. Vorwaerts, blað þýskra jafnaðar- manna, vítir það grimmilega, að kart- öfluskamturinn hefir enn verið mink- aður í Berlín, svo að hann er nú aðeins eitt pund á viku. Khöfn 8. júli Ritzau og Wolffs fréttastofur til- kyntu í gserkvöldi að hinir ákafari hyltingarmsnn í Rússlandi viður- kendu að M rbach hafi verið drep- inn. Forkolfar hægfara bvltinga- manna hafa verið hneptir í vaiðhald. Gagnbyltingarmenn heyja orustur á götunum i Moskva, ámörgumstöð- um í senn. Maximalistar fullyrða að þeir hafi enn yfirhöndina. Þjóðverj.tr halda því fram, að Mir- bach hafi verið drepinn fyrir undir- róður bandamanoa. Frá Wien er simað að Austurrik- ismenn hafi yfirgefið hólmana i Piave- mynni. Sí. Einarsson. 6»-. Sfgurí?sson. Slmi 127. Simi 581. V a 1 u r. Æfing i kvöld kl. 87é Fjölmennið! — Stundvísir. Spellvirki á Þingvöflum. Þingvellir eru heilög jörð í hugnm margra íslendinga. Eg skal ekki fjölyrða um það efni. Margir hafa viljað láta landsstjórniua taka jörðina að sér og sýna henni þann sóma, sem henni hæfir, f>etta er ekki enn orðið, og verður ekki, á meðan alt er í hershöndum. Hitt er vandalaust að sjá svo um, að staðurinn fái að vera í friði og óá- reittur, en fjarri fer að svo só. þeir sem koma á þingvöll, veita því skjótt eftirtekt, að ferðamanna- straumurinn þangað hefir sett sín merki á staðinn að mörgu leyti og þó eigi til bóta. Er staðurian ber og blásinn, og færist auðnin sífelt út, vegna þess að það virðist sam- eiginleg hvöt hjá flestum, að upp- ræta skóginn sem þar er. Síðastliðinn sunnudag voru nær 20 bifreiðar á |>ingvöllum. þegar þær sneru heim, voru margar þeirra skreyttar sbógviðarhríslum, sem ferða- fólkið hafði slitið upp. Þessar hríslur hafa líklega átt að vera ytra tákn þeirrar lotningar, sem þessi lýður ber fyrir söguhelgi þing- valla. Annað er það sem stemma verður stigu fyrir, að leyft só að reisa hús eða skúra, hvar sem vera vill, án alls eftirlits, í landi jarðarinnar. i:. foldarpre nts a u * j;I Afgreiðslusími nr. 500 Nýja Bíó I1 Þegar hafrii dsyr þáttur úr ástalifinu. Ljómandi taliegur sjónleikur í 4 þáttutn leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutvck leika: Nlcolai Johannsen, Aago Hertel, Phillp Becli, Robert Schmidt og hin alkunna f igra leikkona: R i t a Sacchett o. Eins og sjá má eru hér s.mian ko nn r eir.hveijir beztn kraftar frá Nordi'k Films enda er rnynd þessi fntnúrskarandi vel leikin. ,DAN‘-MOTORER. Bestilling<>r paa JsD*111 Moíorer fra 5 - 120 EK. samt paa Motorspil, Losse- spil ög Fiskerispil af enhver Art t.il hurtig Levering modtages. »Dan« Motoren arbejder fortr.nligt med Tran. Forlang Katalog og Tilbnd. A S. Motorfabriken „Dan“ Bragegade 10. Köbenhava L. Telegr.-Adr. Mötordan. Tlf. Central 8008—8007. Ef sumarbústaðir eiga að rísa upp á þingvöllum, þá er nauðsynlegt að þeir séu reistir í samráði við bygg- ingarfróða menn, og svo úr garði gerðir, að staðnum bó prýði að. |>eir verða og að vera svo settir, að þeir raski ekki fornmenjum stað- arins, þessum fáu búðatóftum, sem enu má þekkja, eða skyggi á eða skemmi náttúrufegurð jþingvalla. En til þess að koma þessu í fram- kvæmd verður að setja einhverjar reglur, og fela sögufróðum og bygg- ingafróðum mönnum að ákveða legu húsanna og gerð. J>ingmönnum Arnesinga er skyld- ast að gangast fyrir þessu. og vona eg þeir telji sér sóma að því. En þóir verða að vinda að því bráðan bug, — áður en þingi er slítið. Grímur. Sala til skipa Eitt af því sem taka þarf til ræki- legrar íhugunar hér og eftirlits, eru vörukaup erlendra skipa hér, því að þess munu finnast dæmi, að skip Tvö til þrjá herbergi og eld- hús óskast tii leigu nú þegar. lieytiir Gíslason, Simi 50 skipveijar kaupa hér mikið af ýms- um varningi, sem við megum illa án vera. Síðan vöruekla fór að gera vart við sig í heiminum, hefir sú orðið reynslan í öllum löndum, að útlend skip reyna að ná i meiri vörur heldur er þau nauðsynlega þurfa. Og víðast hvar munu þess vegna sett ströng ákvæði um það, hve miklar vöi ur megi selja i hvert skip. En þannig er því eigi farið hér. Það eru að eins þær vörur, sem skamtaðar eru öllum almenningi, sem útlend skip geta eigi keypt eins og þeim sýnist. En af þessu stafar aftur.sá háski, að við verðum uppi- skroppa að mörgum vörum, sem við getum ógjarna án verið. Það er hart að hugsa til þess, að við skulum vera svona hugsunar- lausir. Við ættum þó að vita það nú orðið, hver vandkvæði eru á um það, að fá vörnr hingað til lands. Hitt virðist mönnnm ekki ljóst, að eigi er minni vandi að gæta fengins fjár en að afla þess. Og einhvern r> ~ Hafnarstræti 18 Sími 137. Kaupírt u góðan hlut fcá mundu hvar þQ fekst hann. Smurningsolía: Cylínder- & Lager- og 0xulfeiti erc áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá S,i g u T j Ó n i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.