Morgunblaðið - 10.07.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.07.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 M ó v i n n u getur duglegt karlmenn, kvenmenn, og ökudrengir fengið hjá h.f. Sverði á Kjalarnesi. Komið næstu daga til viðtals á Grettisgötu 8. sem gelur verið við mótoivél, óskast á M.k. »Esther« til aðstoðar öðrum. Upplýsingar um borð hjá skipstjóranum. Stulkur þær sem ráðnar eru í sildarvinnu hjá H.f. Bræðing á Siglufirði komi til við- tals í dag (miðvikud.) kl. 6—7 e. h. á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 15. A fimtudaginn þ. II. og laugardaginn þ. 13. fer móiorbáturinn eða mótorbátunnn Sisurður I. til Akrsness og iorprness. Göður og þrifinn matsveinn getur fengið pláss á kútter „Esther“ nú þegar. Upplýsingar um borð hjá skipstjóranum. frá Akureyri tekur á máti vfirum í dag kl. 4 sd. við Hafflðíbakkann. Þær vörur er áttu að fara með Mk. ,Stella‘ ganga fyrir. Sigurjón Pjefursson. Hifíar og btjssur fl. tegundir nýkomiö tií Jófjanns Olafssonar & Co. Lækjargötu 6. Es. Gullfoss. Dnglegnr og. vamir bryti (Restauratör), sern getur tekið að sér matsöluaa um borð í GULLFOSSI fyrir eigin reikning, óskast H.f. Eimskipafélag Islands. Vanir hásetar á sildveiðum óskast fiú þegar. Finnið undirritaðan, er gefur allar nánari upplýsingar. Heima kl. 12—2 e. h. Sigurjón 77. Ólafsson, Skólavörðustíg 16. cfiý BcR! Ttræður /. eftir Sigurð 7f e i ö d a l. Aðalútsala í bókaverzlun Fæst hjá bóksölum. Jjrinbj. Sveinbjarnarsonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.