Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLA.ÐIÐ
Tapast
faefir hestur, jarptoppóttur og hvítur
á öllum fótum. Mark: heilhamrað
vinstra, óafrakaður keyptur austan
undan fjöllum. Sá sem kynni að
hitta hest þenna, er vinsamlega
beðinn að gera aðvart eða senda
hann Magnúsi Benjamíns-
syni Hvaleyri við Hafnarfjörð.
*Xvifar þvolíaBlusur
nýkomnar í
verzí, „París"
Tolle & Rothe Ú
Tjarnargata 33. — Reykjavik.
Sjó- og stríðsYátryggingar
Talsimi: 235.
Sjótjóns-erindrekstnr og
skipaflntningar.
Talsíml 429.
Geysir
Export-katfi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. JOHNSON & KAABEB.
Maður M Snðnr-Amerlku,
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges   52
— Sjalfsagt. Eg skal láta fram-
reíða það í matstofunni. Gangið
þessa leið herrar mínir!
Við gengum nú niður af loftinu
aftur og iun í all-langt herbergi sem
vvr prýtt myndum af framliðnum
veðhlaupahestum og konungsfjöl-
skyldunni. Eétt á eftir færði okkur
lagleg Bveitastúlka okkur te og með
því bar hun fram brauð, smjör,
sykurkroður og tvær tegundir sæta-
brauðs.
Meðan við gerðum matnum skil
ræddum við það hvernig við ættum
nú að haga okkur. Eg hét því að
laumast á brott frá Ashton árla
næstft- morguns og hitta Billy hjá
þjóðveginum. En þá átti hann að
hafa aflað Bér allra fáanlegra upp-
lýsinga um Maurice og framferði
hans og sérstaklega átti hann að
komast að því hvort nokkur nef-
brotinn maður eða með skrámu á
andliti væri þar í nágrenninu, eða
þá annar maður axlaskakkur.
HíS8fir§
Nokkrir duglegir sjómenn, helst vanir sildveiði,
verða ráðnir á mótorskipið HÖGNA.
Upplýsingar hjá skipstjóiannm, Olafi Gnðmnndssyni.
H.f Kveldíilfur
Góðan trésmið
vantar sem íyrst.  A. v. á
týriman
vantar  á skonnortu  sem  íer héðan til  Spánar  og  kemur
hingað attur.  —  Menn  snúi sér, trá kl, 6—7 síðdegis,  til
Etnií Strattd,
skipamiðlara.
— Eg skil bifreiðina eftir hjá jpér
Billy, mælti eg, og svo leigi eg vagu
til þesB að aka heim til Maurice.
Ef við skyldum shyndilega þurfa á
bifreiðinni að halda þá er hægast að
grfpa til hennar hér.
— Bn verður þú þá eigi spurður
að því hvað þú hafir gert við hana?
mælti JBilly.
— Eg segi þá satt frá, mælti eg.
eða því sem næst. Eg segi að hreyfi-
vélin hafi verið f ólagi og þess vegna
hafi eg skilið bifreiðina eftir.
Billy leit hugfanginn á mig.
— Jack, þú hefðir átt að verða
prestur, mælti hann.
Við fengum nú leigðan vagn og
bárum farangur minn í hann. Ríðan
Iét eg Billy fá nokkru meira skot-
silfur ef svo skyldi fara að hann
þyrfti á því að halda. Svo brýndi
eg það fyrir honum að bann mætti
ekki dufla neitt við vinnukonurnar
og lagði svo á stað til þess að heim-
sækja Maurice.
Ashton var reisuleg höll og stóð
skamt frá þjóðveginum. pegar eg
ók heim þangað tá eg tvo menn
sitja á bekk þar í garðinum og er
eg kom nær, sá eg að annar þeirra
var Maurice. peir stóðu báðir á
fætur og gengu í móti mér.
— parna kemurðu þá, mælti Maur-
ice. Eg hélt að þú mundir koma í
bifreið.
Eg kvaddi þá  báða með banda-
bandi og þóttist eg sjá að hinn mað-
urinn mundi vera kunnugur mér.
— Já, eg kem eg í bifreið, mælti
eg, en eg skildi hana eftir f Wood-
ford, vegna þess að vélin var íóia.gí-
— pær eru altaf í óiagi, mælti
fólagi Maurice. Það er versti ókost-
urinn á bifreiðum.
— Er vagnstjórinn þinn meðþér?
spurði Maurice.
Eg hristi höfuðfð.
— Nei, svaraði eg, því að eg þótt-
ist eigi þurfa hans að þessu sinni.
petta var alveg satt, og mér sýnd-
ist koma ánægjubros á varir frænda
BJÍBS.
— Komdu þá niður f trjagarðinn,
fnælti Maurice — nsma þá viljir fá
te eða einhverja aðra- hressingu.
Baradell fór til borgarinnar og verð-
ur þar í nótt og þau York og frú
Baradell eru einhversstaðar úti. En
Mary frænka hlýtur að vera hér nærri
Veiztu hvert hún fór, Vane?
Hinn  togaði í yfirskegg sitt.
— Hún er að vökva blómum, mælti
hann og jungfru York hjálpar benni
til þe8S.
Hér var samræðu okkar slítið
vegna þess að ná komu þessar tvær
konur, er um var rætt, framundan
blómrunna nokkrum og gengu þvert
yfir grasflötina í áttina til okkar
»Mary frænkat var öldruð og ráð-
sett kona á að sjá. Jungfrú York
var há og Iagleg stúlka, nær þrítngu
Yátryygi^gar
Ærunafoygcjingar,
sjó- og stríðsvátiyggingar.
O. lofynson & Kaaber.
Ðeí kgt. octr. Branteurance
Kaupmannahöín
vátryggir: hús, hÓ8gögn, aUs-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Síunnar ögiíson,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (nppi)
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-,  Stríðs-, Brunatryggingar.
Talsími heima 479.
Trondbjems YáíryggiBgarfélag kí
Allsk. brusíatryggtegar.
Aðalumboðsmaðnr
• Cavl Finm&íkf
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. sVa—67jsd.  Tals. 331
>SUN INSURANCE 0FFICE<
Heimsins elzta og stærsta vátrygg-
ingarfélap;. Tekur að sér allskonar
branatryggingar.
Aðalnmboðsmaður hér á landi
Matthias Matthíasson,
Holti.               Talsími 497.
og var bdningur henn»«' hínn fegurati.
Mér var órófc* í skapi, því að eg
vissi eig> hvort eg mundi þekkja
þœr, en komst þó fljótt að raun um
það á því hvernig þær bvöddu mig.
— f>að gleður mig að þú skyldir
koma, mælti Mary frænka án þesa
þó að hugur fylgdi máli. pað er bvo
sjaldan að þú gotur fengið þig til
þess að yfirgefa London.
— pað er svo sjaldan að eg fæ
heimboð, sem eg þigg með jafn
glöðu geði og nú, mælti eg,
Hún leit undrandi á mig og mér
varð þa Ijóst að eg hafði. verið helzti
vingjarnlegur. Eg viaai alla eigi
hvort við »Mary frænka* vorum nokb-
Uð skyld, en það var svo að sjá
sem hún þekti Northcote vel. Eg
varð því að vera varkár. Jungfrú
York var vingjarnleg.
— Mér er Bagt að þór hafir komið
hingað í bifreið, herra Northcote,
mælti hún. Eg vona að hún sé svo
stór, að við komumst öll í hana.
Eg hló.
— Eg komst eigi Iengra með bif-
reiðina en til Woodford. pá var
velin f ólagi, en eg vona að bætti
verði úr því eftir einn eða tvo daga.
J
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4