Morgunblaðið - 10.07.1918, Side 4

Morgunblaðið - 10.07.1918, Side 4
4 MORGUNBL A.ÐIÐ ð?§ r Nokkrir dnglegir sjómenn, helst vanir síldveiði, Yerða ráðnir á mótorskipið HÖGNA. Upplýsingar hjá skipstjóiannm, Olafi Gnðmundssyni. H.f Kveldúlfur Góðan trésmið vantar sem fyr«t. A. v. á vantar á skonnortu sem fer héðan til Spánar og kemur hingað aftur. — Menn snúi sér, trá kl., 6—7 síðdegis, til Emil Sfrand, skipamiðlara. Tapast hefir hestur, jarptoppóttur og hvitur á öllum fótum. Mark: heilhamrað vinstra, óafrakaður keyptur austan undan fjöllum. Sá sem kynni að hitta hest þenna, er vinsamlega beðinn að gera aðvart eða senda hann Magnúsi Benjamíns- syni Hvaleyri við Hafnarfjörð. *&Cvitar þvotfaBíúsur nýkomnar í verzí. „Paris“ Tolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og stríðsYátryggiugar Talsími: 233. Sjótjóns-erindrekstnr og skipaflutningar. Talsíml 429. Geysir Export-kaifi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABEB. Maðnr frá Snðnr-Ameríku. Skáldsaga eftir Viktor Bridges S2 — Sjálfsagt. Eg skal láta fram- reíða það í matstofunni. Gangið þessa leið herrar mínir! Við gengum nú niður af loftinu aftur og inn í all-Iangt herbergi sem vvr prýtt myndum af framliðnum veðhlaupahestum og konungsfjöl- skyldunni. Rétt á eftir færði okkur lagleg sveitastúlka okkur te og með því bar hún fram brauð, smjör, sykurkroður og tvær tegundir sæta- brauðs. Meðau við gerðum matnum skil ræddum við það hvernig við ættum nú að haga okkur. Eg hét því að laumast á brott frá Ashton árla næsta morguns og hitta Billy hjá þjóðveginum. En þá átti hann að hafa aflað sér allra fáanlegra upp- lýsinga um Maurice og framferði hans og sérstaklega átti hann að komast að því hvort nokkur nef- brotinn maður eða með skrámu á audliti væri þar í uágreuuinu, eða þá annar maður axlaskakkur. — Eg skil bifreiðina eftir hjá Jpér Billy, mælti eg, og svo leigi eg vagu til þess að aka heim til Maurice. Ef við skyldum skyndilega þurfa á bifreiðinuí að halda þá er hægast að grípa til hennar hér. — En verður þú þá eigi spurður að því hvað þú hafir gert við hana? mælti Billy. — Eg segi þá Batt frá, mælti eg. eða því sem Dæst. Eg segi að hreyfi- vélin hafi verið í ólagi og þeas vegna hafi eg skilið bifreiðina eftir. Billy leít 'hugfanginn á mig. — Jack, þú hefðir átt að verða prestur, mælti hann. Við fengum nú leigðan vagn og bárum farangur minn í hann. Síðan lét eg Billy fá nokkru meira Bkot- silfur ef svo Bkyldi fara að hann þyrfti á því að halda. Svo brýndi eg það fyrir honum að bann mætti ekki dufla neitt við vinnukonurnar og lagði svo á stað til þess að heim- sækja Maurice. Ashton var reisuleg höll og stóð skamt frá þjóðveginum. þegar eg ók heim þangað tá eg tvo menn sitja á bekk þar í garðinum og er eg kom nær, sá eg að annar þeirra var Maurice. |>eir stóðu báðir á fætur og gengu í móti mér. — parna kemurðu þá, mælti Maur- ice. Eg hélt að þú mundir koma í bifreið. Eg kvaddi þá báða með handa- bandi og þóttist eg sjá að hinn mað- urinn mundi vera kunnugur mér. — Já, eg kem eg í bifreið, mælti eg, en eg skildi hana eftir í Wood- ford, vegna þess að vélin var í ólagí — f>ær eru altaf í ói»gi. mælti félagi Maurice. Það er versti ókost- urinn á bifreiðum. — Er vagnstjórinn þinn meðþér? spurði Maurice. Eg hristi höfuðfð. — Nei, svaraði eg, því að eg þótt- ist eigi þurfa hans að þessu sinni. f>etta var alveg satt, og mér sýud- ist koma ánægjubros á varir frænda míns. — Komdu þá niður í trjágarðinn, ínælti Maurice — nema þú viljir fá te eða einhverja aðra hressingu. Baradell fór til borgarinnar og verð- ur þar í nótt og þau York og frú Baradell eru einhversstaðar úti. En Mary frænka hlýtur að vera hór nærri Veiztu hvert hún fór, Vane? Hinn togaði í yfirskegg sitt. — Hún er að vökva blómum, mælti hann og jungfrú York hjálpar henni til þess. Hér var samræðu okkar slitið vegna þess að nú komu þessar tvær konur, er um var rætt, framundan blómrunna nokkrum og gengu þvert yfir grasflötina / áttina til okkar •Mary frænka* var öldruð og ráð- sett kona á að sjá. Jungfrú York var há og lagleg stúlka, nær þr/tugu Váíryggingar jH Ærunafryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. loíjnson & Haabsr. Det kgt. octr. Braadassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hÚHgögn, alls- konar vöruiorða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. I Austurstr. i (Búð L. Nieisen). N. B. Nielsen. é^unnar Cgiísonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4, Simi 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggiiígarlfékg h1 Allsk, bruííatrygglfigar. Aðalumboðsmaðnr Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 31/*—^’/jsd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsími 497. og var búningur henniw hinn fegursti. Mér var órótfc í skapi, því að eg vissi eigi hvort eg mundi þekkja þær, en komst þó fljótt að raun um það á því hvernig þær kvöddu mig. — f>að gleður mig að þú skyldir koma, mælti Mary frænka án þesa þó að hugur fylgdi máli. f>að er svo sjaldan að þú gotur feugið þig til þess að yfirgefa London. — f>að er svo ejaldan að eg fæ heimboð, sem eg þigg með jafn glöðu geði og nú, mælti eg, Hún leit undrandi á mig og mér varð þá ljóst að eg hafói verið helzti viugjarnlegur. Eg vissi alls eigi hvort við »Mary frænka« vorum nokk- uð skyld, en þ«ð var svo að sjá sem hún þekti Northcote vel. Eg varð þv/ að vera varkár. Jungfrú York var vingjarnleg. — Mér er sagt að þér hafir komið hingað í bifreið, herra Northcote, mælti hún. Eg vona að hún só evo stór, að við komumst öll í hana. Eg hló. — Eg komst eigi lengra með bif- reiðina en til Woodford. f>á var vélin / ólagi, en eg vona að bætt verði úr þv/ eftir einn eða tvo daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.