Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						4
MORGUNBLAÐH)
Híomið Fyrsti
Tjúarer'
'tcerstcA
besbct
úr\/aliö
Trolle k Rothe h.f.
Tjarnargata 3-j. — Reykjavík.
Sjó- og striðsYátryggingar
Talsimi: 235.
Sjótjóns-erindrekstnr og
skipaflutningar.
Talsímí 429.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0, JOHNSON & KAABER.
Eyri,.
íxieð húsum og öðrum mannvirkjum,
við ágæta höfn er til sölu.
Upplýsingar gefur
Arni  Sveinsson Laugaveg 79.
Maðnr M Snðnr-Ámerlkn,
Skáldsaga
eftir Viktor Bridges   53
— óttalegur svikari or hann, fínst
yður það ekki jungfrú York? mœlti
Vane íbyggilega.
— £að gerir ekkert, mælti Maur-
ice, því að þú þarft eigi ábifreiðinni
að halda hér. A morgun skulum
við fara á veiðar og hinn daginn til
Cuthberts og þriðja daginn hefir
Bertie fastákveðið Kricket leik.
— Kricket! mælti jungfrn York
fyrirlitlega. Bertie er alveg vitlaus
í Kricket. Kunnið þór þann Ieik,
herra Northcote?
— Bkki vel, ;mælti eg, og um leið
faeyrði eg að Maurice rak upp stutt-
an hæðnishlátur að baki mér.
Við heyrðum nu að einhverjir
komu.
— parna koma þau Bertie og fru
Baradell, mælti jungfrú York. Hvar
skylflu þan hafa verið?
Eg míntist þess alt í einu hvað
Maurice hafði verið íbygginn þá et
faann skýrði mér frá því íParkLane
Töluvert af nýjum sköfatnaði
af ýmsum tegundum hefi eg fengið nú nýJega.
Enn fremur skósvertu agætis tegund.
Oddnr J. Bjarnason.
Vesturgðtu 5.
*~~^————————^—      ------*'
Unglingspiltur
eða stúlka, vel að sér í ensku, getur fengið atvinuu á skrifstofu hér í bæ.
Umsóknir merktar „Correspondance"
sendist Morgunblaðinu,
Hðepfner h.f
Fyrir kaupmenn:
Súkkulaði,
fl. tegundir.
Matsvein
og nokkra háseta vantar.
Ovénulega -sfóö  kjör í boði.
Uppl. á Hótel ísland nr. 11.
að Baradells hjónin mundu verða
gestir sínir og þess vegna veitti eg
nú þessum nýju kunningum mínum
meiri athygli en ella. Bortie, sem
eg þóttist vita að væri bróðir jungfrú
York, var liðsforingi um þrítugt —
en flg sá það þegar á frú Baradell
að hún muudi ólik hinu fólkinu og
að eg yrði að gæta allrar varkárni
þar sem hún átti f hlut.
Hún var há og tiguleg — en á-
kaflega þóttaleg eins og sumar fagr-
ar konur þykjast hafa einkaleyfi á
að vera. Bnginn gat neitað því, að
hún var mjóg fögur, en í samanburði
við Merciu — og mér var orðið það
ósjálfrátt að bera allar stúlkur sam-
an við Merciu — var fegurð hennar
eins og eldur hjá sólskini. f>að var
annars mjög góð samlíking þetta
með frú Baradell og eldinn. i?að
glóði á hár hennar eins og eld og
hættulegur eldur var falinn í augum
hennar. Báningur hennar varskraut-
legur og sló á hann eldrauðri slikju
og  það fullkomnaði samlíkinguna.
— j*08si mikli maður hefir þá haft
meðaumkun með okkur, mælti hún
með blíðri rödd og dró ofurlítið seirfl-
inn. f>á hefir^vfat verið íltaðvera í
London.
— f>ér dæmið mig ranglega, mælti
eg. Enginn maður nytur svo mjög
sem eg þoaa er lífið hefir að bjóða
af fegurð.
Frú Baradell sperti brýnar og
brosti einkennilega.
—  ]>að er eins og Sál 6 moðal
spámannanna, hrópaði hún. Heyrið
þér Maurice, hvað gengur að honum?
— Bg veit ekki, raælti Maurice
með semingi. Eg spurði hann að
Bð því sjálfan hérna um daginu og
þa kvaðBt hann verða að vera vin-
gjarnlegur einstaka Binnum þó eigi
væri vegna annars en tilbreytingar."
Allir hlógu að þessu en um leið
heyrðist hringt inni í höllinni. *""
— f að er kominn tími til þess að
hafa fataskifti, mælti Mary frænka.
Hamingjan góða, hvað tíminn er
fljótur að líða!
Við héldum ná öll heim tilhallar-
innar. Maurice Ieiddi mig og mælti
mjög vingjarnlega að hann ætlaðiað
vísa mér til herbergis míns. |>að
var björt stofa og eneri úFað^arS
inum.
— Eg vona að þér geðjist sæmi-
legu að þessu herbergi, mælti hann.
Hér gera engir þór ónæði aðrir en
Baradell's hjónin. feirra herbergi
er hérna hinum megin við ganginn.
Vantar þig nú ekki neitt?
— Nei, þakka þér fyrk,
— Við snæðum miðdegisverð klukk-
an átta, mælti hann ennfremur og
fór bvo.
Meðan eg hafði fataskifti yfirveg-
aði eg hvseð fram hafði farið og hvað
f^ Vátryggíngar J|
éÍrunaíryggingar,
sjó- og stríðsvátrygginfar.
O. Jobnsott & Kaaber.
Det Uí octr. firandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: litis, húsgögn, alls-
konar vöruforða o.s.frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.
í Austnrstr. 1 (Búð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Siunnar Cgiísonf
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppi)
Skrifstofan ðgin kl. 10—4. Sími 608
Sjó-,  Stríðs-, Brunatryggíngar.
Talsími heima 479.
Trondhjems Yátryggingarfélag H
Allsk. brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður
Carl Finsen,
Skólavörðustíg 25.
Skrifstofut. sVa—é'/asd.  Tals. 331
>SUN INSURANCE 0FFICE<
Heimsins  elzta  og stærsta vátrygg-
ingarfélag.  Tekur  að sér allskonar
brunatryggingar.
Aðalumboðsmaður hér á landi
Matthías Matthíasson,
Holti.            Talsimi 497.
sagt hafði verið síðan eg kom.  Bnn
hafði alt gengið að óskum.
^ví varð að vísu eigí neitað, að
eg hafði verið of vingjarnlegur í við-
móti, en engan grunaði þó hið minsta
— allra sízt Maurice.
Bg var enn eigf viss um það
hvernig viðkynningu minni og hinna
gestanna átti ;að vera háttað. Eg
þóttist þó eigi þurfa að gæta neinn-
ar sérstakrar varkárni þar sem þeir
Vane og York áttu í hlut og eg
þóttist vita að þeir mundu alls eigí
vera í neinu samsæri gegn mér. En
það var verra að átta sig á þvf
hvernig kunningskap okkar frú Bara-
dell var háttað. Þvf að enda þótt
alt sem hún sagði hefði verið mjög
blátt áfram og sagt í hálfgerði glettni,
þá fanst mér þó, sem einhver nánari
viðkynning mundi vera okkar í milli.
Bg vissi þó eigi hvort hún mundi
vita nokkuð um fortíð Northcotes, en
hitt þóttist eg sannfærður um, að
eitthvað hefði farið þeirra á milli.
Meðan eg stóð fyrir framan speg-
ilinn og batt hálsknýti mitt sá eg
það rjóst hvað við Northcote vorum
líkir. Ef eg heíði eigi vitað það
með vissu, að eg var Jack Burton
frá Buenos Aires, þá hafði eg getað
svarið það, að andlitið sem eg sá í
speglhmm, væri andlits Northcote'a.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4