Morgunblaðið - 11.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Töíuvert af nýjum sköfatnaði af ýmsum tegundum hefi eg fengið nú nýlega. Enn fremur skósvertu ágætis tegund. % Oddur J. Bjarnason. Vesturgðtu 5. .. ........ ■—1 ■ .. ■■ mmi.iiiii' m.i ■ 1 IJnglingspiltur eða stúlka, vel að sér í ensku, getur fengið atvinnu á skrifstofu hér í bæ. Umsóknir merktar „Correspondance“ sendist Morgunblaðinu. Carl Hðepfner h.f. Fyrir kaupmenn: Súkkulaði, fl. tegundir. Matsvein og nokkra háseta vantar. Ovenuleg-a gód kjör í boði. Uppl. á Hótel ísland nr. 11. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og stríðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutniugar. Talsími 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: O JOHNSON & KAABEE. Eyri,. ajeð húsum og öðrum mannvirkjum, við ágseta höfn er til söln. Upplýsingar gefur Arni Sveinsson Laugaveg 79. Maðnr frá Suður-Amerttn, Skáldsaga eftir Viktor Bridges 53 — Óttalegur svikari er hann, finat yður það ekki jungfrú York? mælti Vane íbyggilega. — f>að gerir ekkert, mælti Maur- ice, því að þú þarft eigi á bifreiðinni að halda hér. A morgun skulum við fara á veiðar og hinn daginn til Cuthberts og þriðja daginu hefir Bertie fastákveðið Kricket leik. — Kricket! mælti jungfrú York fyrirlitlega. Bertie er alveg vitlaus 1 Kricket. Kunnið þér þann Ieik, herra Northcote? — Bkki vel, jmælti eg, og um leið heyrði eg að Maurice rak upp Btutt- an hæðnishlátur að baki mér. Við heyrðum nú að einhverjir komu. — jparna koma þau Bertie og frú Baradell, mælti juugfrú York. Hvar skyldu þau hafa verið? Eg mÍDtist þess alt í einu hvað Maurice hafði verið ibygginn þá er hann skýrði mér frá því íParkLane að Baradells hjónin mundu verða gestir sínir og þess vegna veitti eg uú þessum nýju kunniugum mínum meiri athygli en ella. Bertie, sem eg þóttist vita að væri bróðir jungfrú York, var liðsforingi um þrítugt — eu eg sá það þegar á frú Baradell að hún mundi óllk hinu fólkinu og að eg yrði að gæta allrar varbárni þar sem hún átti í hlufc. Húd var há og tíguleg — en á- kaflega þóttaleg eins og sumar fagr- ar konur þykjast hafa einkaleyfi á að vera. Enginn gat neitað því, að hún var mjög fögur, en í samanburði við Merciu — og mér var orðið það ósjálfrátt að bera allar stúlkur sam- an við Merciu — var fegurð hennar eins og eldur hjá sólskini. jþað var annars mjög góð samlíking þetta með frú Baradell og eldinn. f>að glóði á hár hennar eins og eld og hættulegur eldur var falinn í augum hennar. Búningur hennar varskraut- legur og sló á hann eldrauðri slikju og það fullkomnaði samlíkinguna. — f>essi mikli maður hefir þá haft meðaumkun með okkur, mælti hún með bliðri rödd og dró ofurlítið seim- inn. |>á hefir*vfst verið ílt að vera í London. — f>ér dæmið mig ranglega, mælti eg. Enginn maður nýtur svo mjög sem eg þess er lffið hefir að bjóða af fegurð. Frú Baradell sperti brýnar og broBti einkennilega. — f>»ð er eins og 8ál á meðal spámannanna, hrópaði hún. Heyrið þér Maurice, hvað gengur að honum? — Eg veit ekbi, mælti Maurice með semingi. Eg Bpurði hann að að því sjálfan hérna um daginu og þá kvaðst hann verða að vera vin- gjarnlegur einstaka sinnum þó eigi væri vegna annars en tilbreytingar."’ Allir hlógu að þessu en um leið heyrðist hringt inni í höllinni. — f>að er kominn tfmi til þess að hafa fatashifti, mælti Mary frænka. Bamingjan góða, hvað tíminn er fljótur að líða! Við héldum nú öll heim tilhallar- innar. Maurice Ieiddi mig og mælti mjög vingjarnlega að hann ætlaði að vísa mér til herbergis míns. f>að var björt stofa og eneri út að garíT- inum. — Eg vona að þér geðjÍBt sæmi- Iegu að þessu herbergi, mælti hann. Hér gera engir þór ónæði aðrir en Baradell’s hjónin. f>eirra herbergi er hérna hinum megiu við ganginn. Vantar þig nú ekki neitt? — Nei, þakka þér fyrk, — Við snæðum miðdegisverð klukk- an átta, mælti hann ennfremur og fór svo. Meðan eg hafði fataskifti yfirveg- aði eg hvað fram hafði farið og hvað Vátryggingar M cSrunafrt/ggingar, sjó- og stríðsváttygginfar. O, Jofjnsoti & Tiaaber. Bet kgt. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, ails- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir Jægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h, i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nieisen. Síunnar Cgilsont skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan Opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Cari Flnsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. j1/,—61/,sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonat brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. sagt hafði verið síðan eg kom. Enn hafði alt gengið að óskum. pví varð að vísu eigí neitað, að 0g hafði verið of vingjarnlegur í við- móti, en engan grunaði þó hið minsta — allra sízt Maurice. Eg var enn eigr viss um það hvernig viðkynningu minni og hinna gestanna átti ,að vera háttað. Eg þóttist þó eigi þurfa að gæta neinn- ar sérstakrar varkárui þar sem þeir Vane og York áttu f hlut og eg þóttist vita að þeir mundu alls eigi vera í neinu samsæri gegu mér. En það var verra að átta sig á því hvernig kunningskap okkar frú Bara- dell var háttað. f>ví að enda þótt alt sem hún sagði hefði verið mjög blátt áfrfim og sagt í hálfgerði glettni, þá fanst mér þó, sem einhver nánari viðkynning mundi vera okkar í milli. Eg vissi þó eígi hvort hún mundi vita nokkuð um fortíð Northcotes, en hitt þóttist eg sannfærður um, að eitthvað hefði farið þeirra á milli. Meðan eg stóð fyrír framan speg- ilinn og batt hálsknýti mitt sá eg það Ijóst hvað við Northcote vorum líkir. Ef eg hefði eigi vitað það með vissu, að eg var Jack Burton frá Buenos Aires, þá hafði eg getað svarið það, að andlitið sem eg sá í speglinum, væri andlit Northcote’s. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.