Morgunblaðið - 25.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.07.1918, Blaðsíða 1
Fimtudag 5. argangr 25. j&lí 1918 258. tftlutoiað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoidarprectsœiðja Afgreiðslnsimi nr. 500 Fánamálið. »Stockholrrs Tidningen« segir að að fiéttaritari sinn í Reykjavík hafi átt til við þá Björn K istjinston banknstióra og Hances Hafstein um samniugana milit Dana o>í íslend- inga, og hafi Hafstein treöal ar.n- ars komist svo að orði um fánann: — Það mundi gleðja alla íslend- ittga, ef fáni vor, sem nú hefir blakt yfir íslandi og landhelgi þess i mörg ár, fengist einnig á skip vor, sem halda uppi samgöngum við umkeim- inn og fjölgar óðam. Þetta mál hefir mikla þýðingu fyrir gott sam- komulag íslendinga og Dana, en krafa vor um það, að fá siglinga- fána þýðir eigi hið sama og að vér viljum verða af með »Dannebrog«, þveit á móti viljum vér ekkert frem- ur en sjá það blakta hér jafn frið- samlega og áður. Hafnarfjarðarvegurinn. Hann er i því megnasta óstrudi og hefir verið í alt sumar. Hefir ekkert verið við hann gert eða þá að eins eitthvað litilfj örlegt. Á öll- um veginum liggja smásteinar, sem þó áreiðanlega kostnaðarlitið mætti ralta á burt. B;freiða-akstur hefir vetið miki’l um veginn í sumar og umferð er þar æfinlega að aukast. Sagt er að eigi hafi verið gert við veginn vegna þess rð nú á að fara að leggja nýja veginn. Ern ánöld til þess þegar komin til landsins, en sá vegur á, svo sem kunnugt er, að liggja yfir Sogana og upp hjá Breið- holti suður á við. Það dylst engum, að það mun líða langur timi þangað til nýi vegurinn verður fullgerður. Er þvi- ekki nema sjálfsagt, að gamla veg- inum sé haldið við á meðan og grjót- inu rutt úr honum, svo hann eigi sé til skammar. Það er hægt að framkvæma það svo kosnaðarlítið, að i það er ekki horfandi. Kartöfluræktin, Ef Morguublaðið leyfir, þá vil eg biðja það íytir kveju til »Nágranna« með þakklæti fyrir »svar« hans í biaðinu. Því að hann hefir gert n ér þinn greiða, að bera vitni með mér i þessu máli, þótt það hafi ef til vilí verið óviljandi. Þau atriði greinar minnar, sem hann vill hrekja, játar hann beinlínis að séu rétt, en þau atriðin, sem hann talar ekki um, hefir hann auðvitað eigi treyst sér til að tala um, og samþykkir þvl með þögninni að þar sé farið með rétt mál. Svo er um það, að kar- töflurnar, sem »sáð* var, að þær liggja ofanjarðar maðkaðar. Ef til vill ætlar hann að hin »iila nothæfu áhöld« sem hann talar um að hafi »tafið fyiir verkinu og unnið ver« eigi sök á því. Eg veit nú eigi hver þessi áhöid hafa verið, en ein- faldasta áhaldið til garðræktar er rekan, og veit eg þó eigi betur eu að þeir, sem hana nota geti komið útsæði sínu í jörðina, en þurfi eigi að fleygja þvi ofanjarðar. Eu þar sem hanu tahr um »per- sónuleg illmæii* í garð Guðmundar Jóhantissonar í sambandi við það, að stórgripir hafi komist í útsæðið og etið það Og troðið niður, þá sjá allir að slíkt nær eigi neinni átt. í grein minni var hvergi stafur er gæfi tilefni til þess að ætla að eg teldi hr. G. J. með kúm og hestum og hefir því »nágranni« misskilið það hrapallega. Annars er óþarft að vera að deila um þetta. Við sjáum í haust hvernig nppskeran verður hjá bænum í sáð- landinu í Brautarholti, og þá sjáum við líka hvernig uppskeran verður i sáðlandi landsstjórnar suður á Garð- skaga. Tíðinni verður eigi um það kent þótt uppskeran verði misjöfn í þeim sáðlöndum því, að veðráttu- munur mun eigi hafa verið meiri nú en endrarnær á þeim tveim stöð- um. Við skulum þvf bara bíða og sjá hver reyuslan verður. Þá verð- ur tími til þess að tala frekar um þetta mál. tVanderer. Erl. simfregnir (Frá fréttaritars Morgunhl.). Khöfn 24. jú!!. Helfferich er orðiun sindiherra Þýzkalands i Moskvr. Honduras hefir sagt Þjóðverjna, stríð á hendur. Ujadanhaldiö við PiavÐ. Það er kunnugt af skeytunum, að verið hefir sókn af hendi ítala síðastliðinn mánuð. Þeir fóru glæsi- lega af stað, tóku Montello með áhlaupi, eu hröktu Austurríkismenn á allstóru svæði hægra megin við Piavefljót. Austurríkismenn kenna því um, að skyndilegur vöxtur hafi hlaupið í ána og hindrað framsókn þeirra og neytt þá til að hörfa und- an, en Italir hafi átt mjög auðvelt aðstöðu. Þeir segjast hafa haldið nndan i góðri reglu og að nokkru leyti án þess, að Italir hafi orðið varir við, og blöðin fullyrða, að hér sé ekki um þann sigur að ræða, sem unnist nafi með voþnum, held- ur sé hann að eins fenginn vegna óviðráðanlegra náltúruafla. A hinn bóginn eru Ita ir stór- glaðir yfir sigri sinum og f einni tilkynning þeirra er komist svo að Olði; *Fyrstu heiflokkar óvinanna leit- uðn yfir Piave í bátum og á flekum og hófst undanhaldið om miðja nótt. En flóttinn hófst undir stórskotahríð Itala og tókst ekki skipulega. Af- taka ofviðri geisaði meðan á þessu stóð og vigvöllurinn Var foraðs- blautur Og illur yfirferðar. gn engU að síður þeysti riddaralið voit og fótgöngulið að fjandmönnunum og gerði þeim harða hrið og hættuleg;’. Þegar ofviðrið stóð Sem hæst og alt lék sem á reiðiskjálfi, hófst svo gif- orlegt návigi, að stórskotalið ítala varð um stund að Stöðva skothríð sína til þess að stráfella ekki sina liðsmenn. Tala handtekinna rnanna •er enn ókunn, en hetfnngið er af ir- ;mikið. Piave-fljót er þakið alls konar rek- aldi og hundruðum dauðra manna' búka«. Frances Hyde loanaði aftur af grunninum á Seyðisfjarðarhöfn í fyrrakvöld. Er skipið alveg óskemt og er farið á stað áleiðis til Reykja víkur norður um land. Er það gleðilegt mjög að svo vel tókst til, því ílt hefði verið að missa skipið frá flutningum hingað til lands. Stormur og kuldi á Norðurlandi. Borðeyri í gær. Hér hefir verið norðaustormur og kuldatið i alt sumar. Grasspretta eug- in og utlit til þess að sama sem enginn heyskapur verði í sumar. Túnin kalin flest og þau sem ekki eru beint kalin, eru tæplega sláandi. í mesta lagi má búast við lj8 hey- fengs vanalegs árs. llændur munu vera farnir að gera ráðstafanir til þess að útvega sér fóðurbætir, hveriiig sem það nú tekst. En líklegt þykir, að menn vetði að farga mjög miklu í haust. --- iaj. ; .— „Stóra Norræna“. Aðalfundur þess var haldinn i Kaupmannahöfn hinn 29. júni. A þeim fundi skýrði formaður fé- lagsins, W. Weimann konsúli, frá rekstri féiagsins á síbastliðnu ári og sagði þar meðal annars svo um við- skifti félagsins við ísland, að félagið hefði látið stækka símstöðvarhúsið á Seyðisfirði, til þess að bæta hús- næði islenzka landsimans, sem leigir hjá féiaginu fyrir stöðina þar. Auk þess gat hann þess, að félagið hefðt lánað íslandi 500.000 krónur til aukningar ritsíma og talsímakerfis- ins innanlands. Félagið hefir grætt talsvert minna á þessu ári heidnr en i fyrra og er það eigi sizt að kenna gengismismun, þar sem félagið fær meiginið af tekj- um sínum greitt í erlendri mynt. Sá mismunur nam á þessu ári um 1.635 000 krónurn meira heldur en i fyrra. Þrátt fyrir þetta var gróði félags- ins þó svo mikill, að þegar frá var dregið það fé, sem gengur til hinna ýmsu sjóða, fengu hluthafar 22% arð af hlutabréfum sinum og er það all-sæmilegur gróði. ---t> i-am- Síidin. Isafirði í gær. Veiðin er nú að byrja og gott útlit. Næg síld úti fyrir, en stormar hafa hamlað hingað til. Bátar, sem komu í dag, hafa aflað allvel. Spitzbergen-kol. —o--- Bruno Granholm, framkvæmdar- stjórinn íyrir kolaDámi Svía á Spitzbergen, er nýlega kominn heim til Svíþjóðar eftir vetursetu þar nyrðra. Segir hann að Sviar muni fá 6000 smálestir af kolum frá Spitzbergen í sumar, en 1919 —20 munu þeir geta fengið þaðan 60.000 smálestir kola. Kaupirðu góðan hlut Smurningsolía: Cylinder- & Lager- og 0xuIfeitl Hafnarstræti 18 mundu hvar þú fekst hann. eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigttrjónl Simi 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.