Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fðstudag
9,
ágúst 1918
5. argangr
272.
tSlefemð
Ritstjoruarsími nr. 500
Kit?'ÍíS; -   V
nr r"
gfoldsrpient
Afgreiðslusimi nr. 500
£rí. sfmfregffír
Frá fréttaritara Morgunblaðsins.
Khöfn 7. ágúst árd.
Viðsjár nokkrar eru nú aftur otða-
ar með Svíum og Finnum. Alands-
eyjabúar flýja undan herskyldu Finna.
Frá Berlín er símað að uppþot
hafi verið gerð í Tripolis.
Foch hershöfðingi er orðinn fransk-
ur marskálkur.
Malvy fyrverandi utanrikisríðherra
Frakka' hefir verið rekinn í útlegð
fyrir landráð.
Þjóðverjar hafa gert gagnáhlaup
hjá Vesle.
Skipaðnr hefir verið sameiginlegur
hershöfðingi fyrir herlið Þjóðverja
og Finna i Finnlandi.
Bifhjóliru
Þeim fjölgar óðum í bænum og
guð má vita hversu mörg þau verða
brðin að ári liðnii^ ef innflutningur
heldur áfram. Það er ekkert við því
að segja þó menn noti faraitæki
þessi hér svo sem annars staðar í
heiminum. Þau eru tiltölulega ódýr
Og hafa þann stóra kost að þau eru
• fljót f förum  að  minsta  kosti  þar
sem vegir eru góðir.
Það gefur að skilja, að eftir því
sem bifhjólin og bifreiðar verða
fleiti, eftir því eykst hættan sem
stafar af akstri þeirra um götur bæj-
arins. I raun og veru er það alveg
¦furða að hér skuli ekki ske slys oft-
ar af völdum farartækja þessara held-
nr en rauri er á. En það hlýtur að
ske fyr eða s;gar eins gálauslega og
ekið er hér um göturnar. Vér höf-
nm þráfaldlega veitt því eftirtekt, að
menn aka á bifhjólum m«ð afskap-
legum hraða jafnvel fyrir götuhom,
in þess þó að gefa merki nema rétt
um leið og beygt er fyrir hornið.
En af þessu stafar ætið hætta.
I reglngerð einhverri mun það
vera ákveðið hve hratt bifhjól og
bifreiðar meigi aka um göturnar.
En þvi miður mun eftirlit lítið haft
með því að þær reglur séu haldnar
og mönnum nokkurnveginn í sjilfs-
va!d sett hversu hratt er ekið. Það
er of séint að byrgja brunninn þeg-
ar barnið er dottið i hann. Það verð-
ur að taka i taumana og koma i
veg fyrir slys, sem af þessum akstri
fram og aftur nm göturnar geta
leitt.
Auk þessa ætti að banna bifreiða.
vog  bifhjóla-akstur  um  göturnar  á
nóttunni. Margir kvarta sáran undan
¦>þvi hve  hávaðasamt  sé á götunum
Frá veldi ,hinna rauðu'
Þegaí borgarastyrjöldin í Finnlandi stóð sern hæst i vetur, og frið-
sarnir útlendir borgarar ittu það i hættu að vera myrtir af »hinum
rauðu*, var sent skip frá Svíþjóð til Mantyluoto til þess að sækji þang-
að hlutleysingja, sem voru í lífsháska. Foringi fararinnar var friherra Aker-
hjelrn. — Þegar skipið nálgaðist ákvörðunarstaðinn tóku. »hinir rauðu«
að skjóta A það, en með snanæði og riðkænsku týkst Akerhjelm þó
að jafna málin. — Myndin hérna er tekin þá er hann (I) og foringi
»hinna rauðu* (II) riðgast við hjá skipshlið um það hver eigi að verða
eiindislok hjálparskipsins.
á nóttunni, þar sem bifreiðar þjóta
i slfellu fram og aftur, blásandi i
hornið og fullar af æpandi fólki.
SHkur óþarfa akstur er hvergi
leyfður, allra sizt nú á þessum tím-
um.
Vestmanneyingar
stofna björgnnariólag.
Vestm.eyjum i gær.
Fyir nokkrum Jögum boðaði Karl
Einarsson sýslumaður menn á fund
lil þess að ræða um stofnun björg-
unaríéhgs i Eyjunum. Er ætlunin
að kaupa blörgunarbát og hafa hann
til aðstoðar vélbitiflota Eyjaskegga.
Um 30 þúsund krónur höfðu ; enn
skrifað sig fyrir i dag, en það þarf
tölovert meira fé, enda ætlunin að
safna meiru.
Fyrirtæki þetta er hið allra þarfasta
sem stofnað hefir verið til hér. —
Enda er vonandi að það komist í
framkvæmd hið allra fyrsta.
Austan úr sveitum.
Maður, sem er nýkominn austan
úr sýslum, segir sömu söguna það-
an og sögð er annars staðir ; f land-
tnu — grasbrest sío mikinn )ð eigi
munu dæmi til annars eins i 20—
30 ár. Tdn, sem venjulega spretta
svo vel, að taðan flekkjar sig á þeim
öllum, eru nú eins og meðtl tit-
engi í meðalári. En útengjar fæst-
ar ljáberandi. Sækja bændur helzt
heyskap i mýrardrög og Aóa ' upp
um heiðar, þar sem aldrei hefir
verið heyjað áður. Fjöldi bænda
sækir og heyskap í Safamýri.
Þa8 hefir bæzt ofan á sprettQleys-
ið, r.ð eigi hefir komið þurkur i
Skaftafellssýslum síðan 26. júH. Eigi
hafa he.ldur verið rigniagar þar, en
molluveður, sem spilh heyjum á
fáum dögum.
í dönskum blöðum hefir mikið
verið ritað um það upp á siðkastið,
hvernig * þessari dönsku prinsessu,
sem einu sinni var, mundi liða þar
syðra undir umsji Þjóðverja. En sá
orðrómur hafði borist þangað, að
Dagmar keisaraekkja gjarnan vildi
flytja sig til Danmerkur og setjast
þar að í höll sem hún á ásamt syst-
ur sinni, Alexöndru, ekkju Jitvarð-
ar Bretakonungs. En því var bætt
við, að Þjóðverjar hefðu neitað keis-
araekkjunni um fararieyfi til Dan-
merkur.
»NationaItidende* tóku nú til
bragðs að sima utanríkisráðherranum
þýzka fyrirspurn nm það, hvað hæft
væri í sögusögnum þessum. Fékk
blaðið aftur símleiðis það svar, að
ekkert væri satt í fregninni. Dag-
mar hefði ekki látið uppi nokkra
ósk um leyfi til þess að flytja sig
til Danmerkur, og Þjóðverjar hefðu
því ekki neitað um leyfi.
Dönskum blöðum þykir þó lik-
legt, að keisaraekkjan muni haf a hug
á að komast »heim« eins fljótt og
kringumstæður leyfa.
d'Annuncio f hættu.
Dagniar keisaraekkja.
Hiin hefir vetið, og er vist enn,
fangi suður á Krimskaga, ásamt öðr-
um meðlimum keisaraættarinnar iúss-
nesku.
Gabrielle d'Annuincio gerðist sjálf-
boðaliði í flugsveit ítala. Um daginn
var hann á flugi skamt frá Venedig.
Féll þá vélin skyndilega til jarðar
vegna mótorbilunar og mölbrotnaði.
En skáldið slapp með lítil sem eng-
íd meiðsl.
8kipi\smídi
Bandaríkjanna.
Siðustu mánuðina hafa B/ndaríkja-
menn Iagt afskaplegt kapp á skipa-
smiði, til þess að fylla i sköiðin
sem kafbátar Þjóðveijar höggva i
skipastól bandamanna. Forstjóri
skipasmíðanna, því stjórnin hefir ná-
kvæmt eftirlit með öllum verkstæð-
unum, tilkynti Ji. júli, að 4. dag
sama mánaðar, á frelsisdegi Ameríku-
manna, jnundi hann sjá um að skip-
um sem bæru samtals 480 þús.
sroálestir, yrði hleypt af stokkunum.
Það átti að vera gjöf til þjóðarinnar
á frelsisdegi hennar. Og það var
gert. Stærsta skipið var 12 þiisund
smálestir að stærð, en flest voru
urr. 5000 smálestir.
Gleðin í Bandarikjunum var af-
skapleg þennan dag. Allar borgir
voru skreyttar finum bandamanna
og þektir stjórnmilamenn ivörpuða
vinnulýð skipasmiðastöðvanna og
þökkuðu honum vel unnið starf.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4