Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Meniepápor
Langstærsta og  ódýrasta út val bæjarins.
Verzlunin ^Gullfoss^.
Duglegir og áreiðanlegir
drengir
geta fengið  atvinnu  við  að bera út blöð.  Upplýsingar á afgreiðslunni.
Bifreið
fer
austur  að  Garðsauka
laugardaginn 14 þ. m. kl. 8 áuiegis.
Fjórir  menn  geta  fengið  far
austur  og t v e i r að austan.
Nánar í síma 12 7.
Steindór Einarssou.
þá mótekjan dregið sér af fé alþýðu?
Það er annars merkilegt að altaf
skuli þurfa að koma eitthvað óþol-
andi fyrir í verklegum framkvæmd-
um hins opinbera. Eru það álög á
bæjirstjórninni hérna að ekkert fyr-
irtæki geti blessast i höndunum á
henni ?
c
DAtlBOK
Kveikingartími á ljÓBkerum bifreiða
og reiðhjóla er kl. 9.
Thorvaldaensféiagið fói akemtiferð
inn að Laugarnesi í gœr.
Gnðm. Sveinbjömssnn skrifstofu-
atjóri, sem nú dvelur erlendis sér til
heilsubótar, er nú sagður á góðum
batavegi.  Mun hann  vera væntan-
<Ra2z&e)
's/ur
Jtía/tacUl ajwdút,
lúwvtT4aU cí (ZjlcvncU/.
Hér með tilkynnist vinum og
vatidarnönnum að OLfur Ingi-
mundarson, bóndi á Bygggarði
á Seltjarnarnesi lézt 6. þ. m.
Jarðarför hans er ákveðin mánu-
daginn 16. þ. mán. og hefst
með huskveðju á heimili hans
kl. iii/» f. h.
Börn og tengdabörn hins látns.
legur aftur heim með Botnfu í okfcó-
ber.
Þingmenn  muuu  nu  floetir  vera
farnir burt úr bænum.
»Sálin vaknar«, skáldsaga Kinara
H. Kvarans, er nú að koma út í
sænskri þýðingu eftir frú Nordal.
Verðlagsnefndin. Formannsskifti
eru nú að verða i verðlagsnefndinni.
Hefír landlæknir G. Björnson beiðst
lausnar frá þeim starfa vegna aunara
auua; en hann hefir bent á Pétur
Jóussou frá Gautlöudum Rem eftir-
mann sinn, og má þvf ganga að þvf
víau að hann taki við.
Björn Kristjánsson bankastjóri
LandsbankanB hefir nú beiðBt lausu-
ar frá þeim starfa frá 1. október
n. k. Bigi hafa menn hugmynd um
hver" verða muni eftirmaður hans.
Pétnr frá Gautlóndum kvað hafa
verið skipaður formaður verðlags-
uefndar í gær.
Steingr. Matthíasson læknir var
skorinn upp fyrir botnlangabólgu á
Bpítalanum í fyrradag. Hafði hann
verið dálítið lasinn, er hann fór að
heiman,. og hugði sjálfur að það væri
boinlangabólga. Afréð að láta skera
sig upp hér, enda kom það á dag-
inn að hann hafði botnlangabólgu,
þó eigi væri hún á háu stigi.
Honum leið eftir atvikum vel í
gær.
Borg fer í dag til Bretlands og
tekur póst.
—5
Myndasýning Guðm. Thorsteins-
son  er vel sótt.  pykir  fólki með
NÝJA  BÍÓ
Blaðamenn á v'gvi
Sjónleikur i 4 þáttum. — Aðalhlutveikia leika
Emilie Sannom og Emanuel Gregers
réttu mikið koma til teikninga og
málverka þessa unga listamanne, og
töluvert margar myndir eru þegar
seldar. Bn þær hanga allar á sýn-
ingunni meðan hún stendur yfír,
SpinYerjar og kafbátaherÐaðnrinn
Svo sem allar aðrar hlutlausar
þjóðar hafa Spánverjar orðið mjög
illa úti vegna kafbítahernaðarins.
Hvert skip þeirra á fætur öðru hafa'
Þjóðverjar bfskotið, og erliðleikar
eru miklir á Spáni með alla aðflutn-
inga'.
I spænskum höfnum liggja 90
þýzk skip, sem leituðu hafna þar i
byrjun ófriðarins. Hefir oft komið
til tals að spænska stjórnin léti gera
þau upptæk, en úr þvi hefir ekki
orðið. Nil nýega sendi stjórnin
samt Þjóðveijum tilkynningu þess
efnis, að stjórnin hefði ákveðið, að
fyrir hveit skip spænskt, sem þyzku
kafbátarnir sökkvi, muni verða gert
upptækt jafnstórt skip þýzkt, af þeim,
sem i spænskum hofnum liggja. Er
tilkynning þessi all-hvassytt og þyk-
ir benda til þess, að Spánverjar séu
ef til vill að búa sig undir þátttöku
sína í ófriðnum gegn Þjóðverjum.

Lens fallin.
í þessari sókn hafa bandamenn
náð aftur borginni Lens, sem verið
hefir í höndum Þjóðverja siðan haust-
ið 1914.
Hafa síðan oft staðið hinar hörð-
ustu orustur um borgina, en engin
breyting orðið á, fyr en Bretar náða
Vinny-hæðinni í aprílmánuði siðast.
Lens varð þegar hætta búin af
sókn þeirri, sem hafin var 14. apríl
í fyrra fyrir norðan Souchezana.
Komust bandamenn þá ah\ leið inn
i útjaðra borgarinnar. Stóð svo i
því stappi um langa hríð.
Hinn iS- á8ust í fyrra hófu Bret-
ar sókn suðaustur af Loos og náðu
70. hæðirmi og nokkmm öðrum
hæðum norðvestur af Lens. Var
þá' búist við því að borgin mundi
falla á hverri stundu, en Þjóðverjar
hafa varið hana af frækleik miklum
i heilt ár.
Lens hefir allmikla hernaðarþýð-
ingu, því að umhverfis borgina ,eru
Reynir Gisiason
tekur að sér kenslu
i Musikteori, Pianospili o. fl.
Upplýsingar  hjá  írú Gísiasorr
Hverfisgötu 18.
Inngangur um  Austurdyrnar.
Heima trá kl. 2—4 e. m.
kólanámur og var kolaframleiðslan
þar um 5 milj. smá'.esta árlega áður
en stríðið hófst. Auðvitað er það
enginn hægðaileilcur að starfrækja
þær námur, því að enn draga fall-
byssur Þjóðverja þangað. Þó hafa
nií verið gerðar ráðstafanir til þess
að hefja námugröft eins fljótt og
unt er. Annars ber þess að gæta,
að bandimenn munaði eigi mikið
um það þótt þeir næðu öllum þeim
kolanámum í Fi akklandi, sam Þjóð-
verjar hafa á sínu valdi, því að svö er
kolaþörf þeirra gífurleg, að það yrði
eins og krækiber í keraldi. Þjóð-
verjar hafa starfrækt nokkuð af þess-
um námum og itarfrækja fær enn.
En sumar hafa gersamlega ónýzt
vegna bardaganna.
Bandamenn búist við því, að
Þjóðverjar muni ónýta hverja þá
námu, sem þeir neyðist pl að sleppx-
við bandamenn. Og það kostar því
afskaplega mikið íé og tekur langan
tíma, að koma ná nunum í það lag
aftar að hægt sé að starfrækja þær.
Og þó er talið að verst muni að
eiga við vatnið, sem safnast hefir
fyrir niðri í nánugöngunum.
Lens er um níu mílur norðvest-
ur afArras. Á'ður en ófriðurinn hófst
voru þar 20 þús. íbúar.

xz<tCci,;t: Má/tdJJp'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4