Morgunblaðið - 08.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.10.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió Gulidjfifuilinn Afarspennandi og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum, um hið dularfulla hvarf miljóaamæringsins Cameron Myndin er leikin af ágætum Amerískum leikurum meðal kín- verjabúa i New York, sem gerir myndina einstaka í sinni röð. Unglingsstúlka óskast til að líta eftir barni og til inniverka. Upplýsingar í Nýju verzluninni. Dilkakjðt fæst nú hjá Siggeiri Torfasyni Laugavegi 13. Sömuleiðis nokkrar sauQargærur. iiiiiTirrrnJiTTrrm Sportstrrtir brúnleitar skyrtur, ásamt samlitum linum flibbum. Endingargóðar og vel sniðnar, \ selur liiillllllJLllUULllll Latína Kensla veitist i latinu. Ritstjóri visar á. ^ c%>ad Peningabudda, með rúmlega 7 kr., týndist á leið frá Bergstaðastræti 40 um Laufásveg niður á Hafnarupp- fyllingu. Skilist á Baldursgötu 1, gegn fundarlaunnm. .... ....... 1 ’Winna Stúlku og ungling 15—16 ára vantar í vist á Grundarstig 15. Martha Strand. 0 tffiaupsMapur | Söltuð skata fæst keypt á Berg- staðastig 32 B. c&unóié Peningabudda fundin vestur í bæ. Geymd á skrifstofu Morgunbl. Aðvorun. Ef þjófnaður si á vörum úr lestum skip.i vorra, sem sifelt fer í vöxt, hættir ekki þegar í stað, verður framvegis öllum að undan- teknum skipshöfnunum bannaður aðgangur að lestum skipanna, bæði meðan þau eru á siglingu og liggja i höfn. H.f. Eimskipaíélag Islands. \U Höfuöföt er bezt að kaupa 8 hjá ýfmaidi 1, ia Mötorskipið ,Harry‘ (Nathan & Olsen) fer til ísafjarðar og Siginfjarðar núna í vikunni. Kemur við á fleiri höfn- um á|tVesturlandi ef nægur flutningur fæst. Skipið byrjar að hlaða á miðvikudag. Afgieiðsla G. Kr. Guðmundsson & Oo. Menn eru beðnir að tilkynna flutning sem alira fyrst. íslenzkar gulrófur óskast keyptar. R. v. á. 14~~15 ára órengur, fíreinlegur ocj lipur ósfíasf á rafíarasfofuna i rXafnarsír\ 16 Brauðbúð mín verður lokuð MIÐ VIKUDAGINN 9. október frá kl. 1 f. h. til kl. 2 e. h. Sveinn M. Hjartarson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir og tengda- faðir okkar, Arni Arnason, andaðist í morgun að heimili sínu, Strandgötu 29. [arðarförin verður ákveðin siðar. Hafnarfirði 7. okt. 1918. Fyrir hönd allra vandamanna. Arni Arnason. * Hérmeð tilkynnist heiðruðum almenningi, að eg er hættur að taka að mér reykiugu á kjöti. Virðingarfylst. Hrisakoti, þ. 7. október 1918. Pétur Jónsson. Fóðursld. 50 tunnur verða seldar eftir nokkra daga. Tekið á móti pöntun. Kristján Bergsson. Prúður drengur óskast til sendiferða, helzt allan daginn. Rydolsborg, Laugavegi 6. Beztu rakhnifarnir fást hjá honum B y j ó 1 f i á rakarastofunni, Pósthússtræti 11. Rammalistar mikið úrval nýkomið í Myndabúðina Laugavegi 1. Hér með tilkynnist að jarðar- för Kristins Jónssonarfrá Strönd, er andaðist 4. þ. mán, er ákveðin fimtudaginn 10. þ. m. kl. iU/j f. h. frá Spítala- stig 8. Bergsteinn Jóhannsson. Hérmeð tilkynnist að elskuleg dóttir min, Laufey R. Jónas- dóttir Hól á Akranesi, andaðist að heimili sínu aðfaranótt þ. 5. þ. m. Hól á Akranesi, 7. okt. 1918. Marsibil Grimsdóttir. Fundur i Kvenfólagi Fríkirkjunnar miðvikudaginn 9. þ. m. kl. 8 í Iðnó. S t j ó r n i n.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.