Morgunblaðið - 10.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.10.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bió Gulidjfifullinn Afarspentinndi og áhrifarnikill sjónleikur i 4 þáttum, um hið dul'arfulla hvarf miljónamæringsins Cameron Myndin er leikin af ágætum Amerí kum leikurum tneðal kín- verjabúa í New Yosk, sem gerir myndina einstaka í siuni röð. I Te Og Cacao nýkomið í Liverpool. <Scti Karbcrgi óskast til leigu í einn til tvo mán- uði. Góð borgun fyrirfram. Gunnar Sigurfinnsson. Hittist hjá R. P. Leví. Sauður, hvíthyrndur, veturgam- all, mark: sueitt framan hægra, heil- hamrað vinstra, brennim. S T, smaug út úr húsi fyrir fám dögum, hér í bænum. Umbiðst gert viðvatt i Kirkjustræti 12, gegn þóknun. Úrvals sik cg safin. í»yktir: 1”, i1/*”, 1V2”. 2”■ Breiddir: f;á 4” til 18”. Allir sem þessnr viðattegundir brúka, ættu sem fyrst að koma i timburvetzlunina á Hverfisgötu 54 eða spyrj’st fyrir i sima 104. Einnig eru til talsverðnr birgðir sf ágætri sænskri furu, bæði rand- sagaðri og óratrdsagaðfi. Timburv. Árna Jónssomr Reykjavik. Verzl. Siefáns Stefánssonar Norðfirði óskar eftir tilboði í 3—400 kg. saltaðar sanðargærur, sem hægt er að fá með Sterling og 60 sútuð skinn hjá Þórði Sveinssyni Reykjavik. Hljóðfærasveit þriggja msnna, spllav nú á Fjallkonunni á hverju kvö’di Virðingaifyllst. A. Dahlsted. V. K. F. Framsóku Fyrsti fundur verður næata fimtudag 10. þ. m. kl. 8^/g í G.-T.-húsinu niðri, fjölmennið konur á fundinn, bvo stóri salurinn verði fullur. Tekið verður á móti nvjum meðlimum, mörg mál verða til umræðu, svo sem aukalagabreytiug og sambaudamálið. Meðlimir annara verkalýðsfélaga velkomnir á fund meðan húsrúm leyf- ir. Hafið með ykkur félagsskfrteini konur. — STJÓRNIN. Cacao og Te er bezt að kaupa í verz’un O Amundasonar, Sími 149. — Langavegi 22 a. Jianel 02 Pipar fæst i Livetpooí, Nú þarf Iugimundur Sveinsson vonandi ekki lengur að liggja úti í Reykja- vlkurborg hálfar og heilar nætur, þar sem borgatstjóri og annar duglegur hefir útvegað honum húsaskjól. Mysu- Mæjeri- Bachsteiner- Gouda- Ostor nýkominn í Liverpool. UTSALA! -■ UTSALA! Ca- 4°° Pör at karlmannastigvélum og skóm seljum við / dag og næsíu daga með mjög miklum afslætti, alt að 50°/0. Ástæðan fyrir því að við seljum skóíatnað þennan svo ódýrt er sú, að hann er í slæmum umbúðum (pakkaður) og mikið af litlum númerum. — — Áreiðanlega bezta tækifærið að fá sér ódýrt á fæturna. Sími 604. Hvannbergsbræður, Sími 604. Hafaarstræti 15. NB. Skófatnaður þessi verður ekki lánaður heim eða tekinn aftur. ^ *%?inna Stúlku og ungling 15—x6 ára vantar i vist á Grundarstíg 15. Martba Strand. Unglingsstúlka óskast hálfan dag- inn. Maria Pálsdóttir, Óðinsgötu 8. y tXaup&fíapuf $ Fallegur fálki með svifandi væng- 'úin, er til sýnis og sölu á afgreiðslu Morgunblaðsins. Danskensla fyrir börn. Þau börn sem ætla að hera að dansa hjá mér í vetur, komi til við- tals við mig i dag kl. 4 i Iðnó. Stefania Guðmundsdóttir Áreiðanlegan dreng vantar stfax í dag til að bera út Isafold. JBeiga $ S.úlka óskar eftir herbergi. A. v. á. * €%apaó ^ Brúnn barnavetlingur týndur. Skil- ist í Þingholtsstræti 14. % cTunóió Budda hefir fundist. A. v. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.