Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MomumLAtíw
Mötorkútter
Trolle & Rothe U
BrnnatryggÍDgar.
Sjó- og striðsYátryggingar
Talsfmi: 255.
SJótjóDS-eriQMstnr og
skipaflutningar.
Talsímf 429.
Glitofnar abreir
eða gömul söðnlklæði-,  verða keypt
háu verði.
R. v. á.
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
Aðalumboðsrnenn:
0. JOHNSON & KAABB.
Flugfiskurinn.
Skáldaaga úr heimastyrjöldinni 1921.
Eftir Övre Richter Frich.
------           9
Bn hann heyrði ekkert. Pajazzo
hafði aðeins staðið á fætur og teygði
úr aér. Svo gekk hann hœgt inn í
dimma krókinn. Hann hafði gert
skyldu sína. Ná arðu aðrir að taka
við.
— Eg hefi hugsað um þetta, eins
*og þér segið, mæiti Rusainn. Eg er
ekki heimakingi og eg veit að eg á
nm við skynsama menn. Um leið,
og þér takið tilboði rnínu kalla eg á
menn mína. Eg hefi bljóðpípu hérna
i vasanum og þegar eg blæs í hana
heyrist hljóðið Iangar leiðir. Og þá
kemur vélbátur hingað yfir sundið.
Hann liggur í leyni einhversstaðar
bjá Dynkil og bíður . . . . A bátn-
nm er góður lögfræðingur. Hann
hefir peningana til og öll skjölin í
lagi. Við getum gert samningana
þegor í stað. Svo sýnið þér okkur
hvernig á að atýra og við tökum við
grípnum um miðnættí. }?ér treystið
okkur ekki, en við treystum yður,
Dvergurinu hló.
Esther
fer að öllum Hkbdam til Slgíufjarðar næstkomandi íöstudag.
Tekur flutcing og farþega.
Þeir sem kynuu að hafa flutning eru beðnir að snáa sér til skrifstofu
P. J. Thorsteinsson,
Hafnarstræti 15.
ekki síðar en í dag\
Verzlun G. Zoéga,
Nýkomið   ZZ^
Millumpils   Borðdúkar hvítir
Tvisttau   Serviettar
Flunel   Handklæði
Sirts   Rúmteppi
Nankin   Vasakliitar
Alullar:
*XvQnpeysur  cffivensoMar
^DömuRamgarn og Jl.
— |>ér eruð enginn viðvaningur,
mælti bann. En hvernig vitið þér
það, að uppgötvan mfn muni hafa
svo mikla þýðingu fyrir yður?
— Við þorum að eiga það á hætt-
unni, mælti RÚBSinn. Við treystum
á handverk yðar. f>ér hafið áður
leyst stórt vandamál og ef orðrómur
manna lýgur ekki, þa bafiðjþér einn-
ig leyst þetta vandamél. Að mÍDSta
kosti verðið þér að viðurkenna það,
að traust vort á yður er ótakmark-
að.
Dvergur gekk eitt skref nær hon-
um. Og pað var einbeitnia og ákvörð-
unarsvípur á honum.
— Heyrið þér nú, mælti hann, og
takið vel eftir þvf sem eg segi. Eg
geng aldrei að tilboði yðar. Rúss-
land skal einbverntfma komast að
því, að hið vesalings þrælbundna
Finnland hefir vopn til þesa að hefna
svívirðu sinnar. Stáldýrið hérna inni
er afspringur hatura til þess landa,
8em hefir kúgað hina finsku þjóð.
Og þér haldið að eg muni selja það
fyrir nokkrar þúsundir króna! Aldrei
dvergnum meðan hann færði þráða-
enda smám saman nær hvornöðrum.
Að Iokum var ekki nema svo sem
einn centimeter eftir milli þráðana.
— í sfðasta sinn spyr eg yður,
mælti taann kuldalega, hvort þér vilj
ið ganga að tilboði mínu. Að öðr-
ura koatí skal eg ónýta ágætuatu
uppgötvunyðarfyrir augunum á yður.
Ðvergurinn knýtti knefana.
— Hvers vegna flytið þér yður
þá ekki að þvf, grenjaði hann, ann-
ar eins mannhundur og þér etuð?
|>á krosslagði Rússinn þráðaendana.
f>að leið brot úr sekúndu . . . . en
engin sprenging varð. |>að kom fát
á Asev og eldur brann úr augum
hans. Hann neri aftur saman þráð-
unum. Ekkert hljóð. Svo liðu
nokkrar sekándur ......
|>á heyrðiat  alt í einu hlegið
,-nni í dimma króknum.
Asev varð þungbrýnn við.
— Jæja, mælti bann. Er þetta
ákeðið Bvar yðar?
— Já, og þúaund einnum já! hróp-
aði dvergurinn.
Rássinn hörfaði tvö skref og hóf
hendurnar hægt. Málmþræðirnir glóða
í birtunni.  Hann hafði ekki augun af
VI.
Asev hitti sérmeirimann.
Asev hrökk saman í knt. J>að var
eins og hláturinn innan úr myrkrinu
heikti hann. Hann varð náfölur f
framan og augun ætluði út úr höfð*
inu á honum......
Erko greip marghleypu sfna og
miðaði henni á hann. f>vi að nú
hafði Asev kastað grfmunni.   Hann
$§; Yátr^ggiiigar
étrunafryggingar,
sjó- og striðsvátiyggingar.
O, lofynson & Jiaabgr,
M kgt octr. Brandassnranöe
Kaupmannahöfn
vátryggir: hás, hú*gögn, alls-
konar vðruforða o.s.frv. gegu,
eldsvoða fyrir lægsts iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h
1 Austurstr. 1 (Buð L. Nielsen).
N. B. Nielsen.
Sunnar ðgifeon,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (nppi)
Skrifstofan bpin kl. 10—4. Simi 60I
Sjé-,  Stríffs-, Brunatrygglngar
Talsími heims - 479
Tronöhjems Tátrygginggrfélii^ h I
Allsk. brunatryggiiigar.
Aðalumboðsm&ður
Caurl Fiseois,
Skólavörðusdp 2?
Skrifstofnt. sVi—6%/t<t . Tals  s?
»SUN INSURANCE OFFICE*
Heimsins elzta  og stærsta vátrygs*
ingarfélag.  Tekur  að sér allskoca
bronatryggingar.
Aðlraraboðsmaður  hér 4 hndi
Matthías Matlhiasson,
Ho't'.               Ta'sfmj 4 9 »
var nú eigi Iengur njósnarinn og
hinn menningarfágaði maður. Nú
var það ekki Russi heldur Tartarí,
Bem Btóð þar. f>að sauð í honnm
bræðin og hann gaut augunum i »11-
ar áfctir. En jafnframt engdist hann
sundur af ótta við það, að heyraaft-
ur hlátur þann, sem hafði húðstrýkt
hanneinmitt þegar hann hafði orðiðfyr-
ir mestum vonbrigðum á æfi sinní .
. . . Já, þarnaatóð hann manndráp'
arinn, hinn rigbundni þræll Hlra
hvata, Eósakkinn sem þyrsti í blóð.
Rifnar og blóðngar hendur hans Ieit-
uðu að einhverju vopni, en funda
ekkert. Og stynjandi af ráðalausri
heipt steytti hann knefana að hinum
ókunna óvini sfnum.
Svo greip hann aftur koparþræð-
ina, sem hann hafði slept, og tók í
þá. f>eír létu eftir. Einhver hafði
klipt þá í sundur og þannig komið f
veg fyrir sprenginguna.
{>að var aumlegt að sjsl Asev þá.
Hann engdist sundur og saman
eins og hann tæki nt óbærilegar
kvalir. Hann var einn af þeim
mönnum, sem eigi þola þaðað verða
undir. Já, þannig var hann, þeaaí
sonur rússnesku sléttanna, að hann
lét hugfallast, þegar móti blés, enda
þótt jafnaðargeð hans og slægvixka
íleytti honum fram hjá fiestum skerj-


um.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4