Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fðstudag
11
okt.  19Í8
H0R6ONBLADID
5. argangr
334.
t3ttvfc'-ftð
Kiístjóraarsitrii nr. 500
Rftstjón:  Viíhjálmur Finsen
ísafoltíarprentsæiðja
Afgreiðsisslmi nr. 500
Friðarumleitanirnar.
¦MBHMbM
Þýzkt stjórnaiblað eigi vonlaust
um að friður komist á.
(Fri tréttaritara Morpnbl.).
Þjððverjar og Wilson
Khöfn, 9. okt.
Norddeutche Allgemeine Zeitang
segir, til að koma í veg fyrir mis-
skilnirjg, að þýzka stjórnin og þing-
ið fallist á stefnuskrá Wilsons af-
dráttarlaust og undautekningarlaust,
en alþjóðabandalags-hugmyndin sé
óákveðin.
Blöðiii andvig íriði.
Blöð Frakka og Bandaríkjamanna
"krefjast þess, að umleitunum Þjóð-
verja verði synjað.
Reuters fréttastofa segir að Þjóð-
verjar hafi gefið mikið eftir, en
ekki tiógu mikið. Vopnahlé komi
ekki til mála.
Loftskeyti.
Svar Wilsons
Berlfn, 9. okt.
Frá Washington er simað:
Lansing utanríkisráðherra hefir af-
'hent svissneska sendiherranum eftir-
farandi svar við friðarurx leitunum
Þjóðverja:
I nafni forsetans viðurkenni eg
að hafa fengið bréf yðar dags. 6.
okt. ásaœt meðfylgjandi ávaipi þýzku
stjórnarinnar til forsetans og hefir
forsetinn falið mér, að biðja yður
fyrir eftirfarandi svar til rikiskanzl-
arars:
Forseti Bandarikjanna telur nauð-
synlegt, að fá nákvæma útskýringu
á boðskap kanzlarans.
A kanzlarinn við það, að hin
keisaralega þyzka stjórn gangi að
friðarskilyrðum þeim, sem tekin voru
fram i boðskap forsetans til Banda-
rikjaþingsins 8. janúar og sfðari
ávörpum hans til þingsins, og að
tilgangur umræða þeirra, sem nú
ættu að hefjast um þau, ætti ein-
göngu að vera sá, að komast að
niðurstöðu um, hvernig þau verði
framkvæmd?
Viðvíkjandi tillögunni um vopna-
hlé, verður forsetinn að lýsa yíir
því, að þann þykist ekki geta lagt
pað til við stjórnir þeiira þjóða, sem
stjórn Bandaríkjanna er i bandalagi
við, að vopnahlé verði samið, með-
an hersveitir miðveldanna eru í
þeina löndnm. Það er ekki unt að
gera sér neinar vonir nm góðan
árangur af þeim umræðum, nema
Miðveldin samþykki að vera fyrst á
brott úr öllum herteknum löndum
með her sinn.
Ennfremur þykist forsetinn til-
knúður að spyrjast fyrir um það,
hvort kanzlarinn tali að eins í um-
boði þeirra stjóxnarvalda rikisins, sem
til þessa hafa ráðið ófriðnum. Hann
telur það mjög áriðandi fyrir alla
hlutiðeigendur, að þessari spurningu
verði svarað.
Um leið og »Norddeatsche Allge-
meine Zeitung* skýrir frá því, að
svar Bandaríkjaforseta við friðarum-
leitunum Þjóðverja hafi verið kunn-
geit stjórnarvöldunum og rauni
btáðlega birt, segir blaðið, að unt
muni að halda friðarnmleitunum
áfram.
Ekkert viðskiftastríð.
Berlín 10. okt.
Frá Basel er simað: Eftir því
sem Agence Havas segist fri, hefir
fréttaritari »Exelsior€ átt tal við
Henderson, foringja brezku yerka-
mannanna, og sagði hann, að það
væri bráðnauðsynlegt að bandamenn
kæmu fram með ákveðna friðarskil-
mála. Hann kvaðst þvl lika fylgj-
andi, að ekki ætti að halda áfram
viðskiftastyrjöíd við Þýzkaland að
striðinu loknu.
Wilson og friðarboðin
Washington í gær.
»A<sociated Press« tilkynnir að
Wilson forseti hafi verið á ráðstefnu
við March hershöfðingja og Lansing
utanríkisráðherra. Hefir verið ákveð-
ið að bíða með ákvörðun þangað til
Max prins hefir svara*ð þeim spurn-
ingnm, sem forsetinn hefir lagt fyr-
ir hann. Það er auðvitað mál, að
forsetinn hefir ekki í hyggju að fara
að byrja neina samninea við Þjóð-
vetja ef ekki sé auðsætt fyrirfram
um árangar.
Rikisþingið og svar Wilsons,
Berlin 10. okt.
Flokkur ihaldsmanna i þýzka þing-
inu hefir farið fram á það, að alt
þingið verði kvatt saman, til þess að
ræða um svar Wilsons við friðar-
umleitunum Þjóðverja.
Lndendorfl í Berlín.
Berlin 10. okt.
Ludendoiff  hershöfðingi  kom  i
gær frá  aðalherbúðunum  til skrafs
ráðagerða í Berlín.
Stjórnarskiftí [ Tyrklandi.
Berlin 10. okt.
Frá Rotterdam er símað:
»Daily News* segir frá jþví, að
tyrkneska stjórnin sé farin frá. 1
Miklagarði er alt í uppnámi. Fyr-
verandi sendiherra Tyrkja i London
Tewfik pascha, hefir verið falið
að mynda nýja stjórn.
Ráðherra skotiun.
Berlín 10. okt.
Frá Amsterdam er símað, að Reut-
er-fréttastofa , hafi fengið þá fregn
frá Petrograd, að fyrverandi forsæt-
isráðherra Rússa. Trepoif, hafi verið
skotinn 25. september.
Bandamenn í Búlgarln.
Berlín 10. okt.
I Sofia var haldin ráðstefna og
var þar viðstaddur franski ofurstinn
Drousset og tveir enskir liðsforingj-
ar. Var þar rætt um það, að banda-
menn legðu hald á búlgarskar járn-
brautir, vegi, hafnir, ritsíma og tal-
síma. Einnig var rætt um herflutn-
inga bandamanna til stöðva þeirra,
er hernaðarþýðingu hafa og þeir
hafa fengið til umráða í Biilgaría.
Skip ferst.
Berlin 10. okt.
Frá Washington kemur sú fregn
I gær eftir Reuter, að amerlkska
gufuskipið »Tompa« hafi farist hinn
26, september við Englnndsströnd
og öll skipshöfnin farist, 5 liðsfor-
ingjar og 107 menn aðrir.
Ráðherraskifti.
Berlin 9. okt.
Eftir eigin beiðni hefir von Stein
hermálaráðherra  verið  veitt  lausa
frá embætti og jafnframt hefir hann
verið gerður að foringja 3?. tvífylkis
stórskotaliðsins. Eftirmaður hans er"
forstj. hermálaskrifstofunnar Schenech
og hefir honum jafnframt verið veitt
yfirliðs/oringja nafnbót.
Loftliernaðnrinn.
Berlin 10. okt.
Síðan 28. sept, þegar hin mikli
orusta hófst og fram til 5. október,
hafa flugmenn vorir i Flandern skotið
niður 96 óvinaflugvélar, en á sama
tíma mistum vér þar að eins 6 flag-
vélar. Ein flugdeild skaut niður 17
flugvélar og önnur 15. Jacobs liðs-
foringi skaut niður 9 og Degelov/
liðsforingi 7 flugvélar.
Fangaskifti.
Berlín, 10. okt.
Eins og fyr hefir verið getið, kom
herfangalest hinn 7. október með
500 óbrotna borgara, sem höfðo
verið í haldi i" Frakklandi. Meðal
annara voru þar Þjóðverjar, sem
voru i Marokko þegar stríðið hófst,
og voru nú að lokum leystir ifc
franskri fangavist.
Það er vonandi, að þrátt fyrk
ótal örðugleika, sem sífelt koma
fyrir, að hægt verði að skifta til
fulls á kyrsettum borgurum áður en
langt um liður. Þýzka stjórnin gerk
altaf alt setn í hennar valdi stendur
til þess að þessu takmarki verði náð„
Framsókn Frakka.
París 10. okt.
Frakkar hafa haldið áfram að
hrekja Þjóðverja í nótt fyrir vestan
St. Quentin. Frakkar hafa tekið
Aubricourt-skóginn, farið fram ?yrir
Beautreux og Fontaine-notre Dime,
Óvinirnir hafa verið hraktir fyrir
vestan Oste', og Frakkar hafa farið
yfir Aisne-skurðinn.
í Champagne-héraði tóku Frakkar
Liry í áköfu áhlaupi. Tóku þeir
þar marga fanga.
Paris 10. okt. á miðnætti.
Fyrir norðan og sunnan St.
Quentin hafa Bretar og Ftakkar eftir
margra daga orustu neytt Þjóðverja
til að hefja undanhald á öllum þeim
stöðvum. í dag hafa hersveitir
Frakka fylgt afturliði Þjóðverja eftir
milli Somme og Oise og brotið alt
viðnám þeirra á bak afiur.
Þár fyrir sunnan og austan hafa
Frakkar tekið Etave-skóginn og
Beautroux-þorpið. Ög enn suanar
eru þeir komnir fram hjá Fon Son.me,
hafa tekið Fontaine-notre-Dame og
Marzy.
Þeir hafa nú sótt fram um 8 kííó-
metra austur fyrir St. Quentin, tek-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4