Morgunblaðið - 11.10.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.10.1918, Blaðsíða 4
vnTintv«v» o«ío ÆÐARDÚNN óskast keyptup. Tilboð sendist Trolle & Rothe hl BruDatryggingar. Sjó- og striðSYátryggingar Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstnr og skipafintnmgar. Talsími 429. Glitofnar abreiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. i. Geysir Export-kaífi er bezt. Aðaiumboðsmenn: 0. J0HN80N & KAAER Carl Höepfner h.f. Reykjavík:. Wétorkútter 20 tonn, í ágætu standl, fæst keyptur nú þegar. Afgr. vísar á seljanda. Ofnar af öllum stærðum. Rör, hnérör, eldfastnr leir, eldfastir steinar fæst hjá Carl Höepfner h.f. Sími 21. Gærur Gærur kaupir Garöar Gislason. szsa** <3!runafrifggingar? sjó- og stríðsvátiyggingar. 0. 7cf}tisott & Tisabsr, Det kgt octr. BranöasEnrMici Kaupmannahðfo vitryggir: hús, húsgögn, aii«- konar vöruforða o.s.frv, gcg? eldsvoða fyrir lægs'ra iðgjaid. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—g n i Austnrstr. r (Bdð I., Nielser.). N. B. Nieisen Sunnar Ggiiscn, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. ro—4. Sími 6of Sjé-, Striðs-, Brunatryggingar Taisími heima 479. Allsk. brunátryggiugar. Aðalumboðsmaður C«**l Ftit9»©si.5 SkólavðrSustig 2 f Skrifstofut. s1/#—6Vs«!> Tais ■'% »SUN INSURANCE 0FF!CE« Heímsins elzta og stærsta vátrt; 1 ■■ iry arfélag. Tekur að sét allskoi;* brunatryggingar. Áðiamboðsmaðnr hér á íaud Matthias Matthiassotí, Bolti. Talsimi 497 Fiugfiskurmn. Bkáidsaga úr heimsstyrjöldinni 1921. Eftir Övre Ríchter Frich. ---- 10 Alt í einu rétti hann úr sér. f>að var eins og hann hefði verið snort- inn rafmagní. Og hann starði, eins og hann væri dáleiddur, á mann nokkurn, sem nú gekk hægt út úr skugganum. f>að var hár maður og herðabreiður og nokkuð klunnalegur í gaugi. Og þegar rafmagnsbirtuna bar á andlit hans, sá s*l a v i n n að hér var kominn binn svarni fjand- maður hans. |>ví að þarna kom germaninn, hinn ljóshærði og bláeygði afkomandi Cimbra og Tev- tóna, bardagmaðurinn með barnshjart- að. §>að var sannarlega tilkomumikill maður, sem þarna hafði bæzt í hóp- inn og hafði hann á sér öll einbenni höfðÍDgja sem vanur er að drotna þæði í blíðu op striðu og sjálfkjörinn til þess. Hann var ekki fríður í andiiti, en það var framúrskarandi karlmensku- svipur yfir því. Og ef Asev hefði verið mannþebbjari þá mundi hanu hafa séð það að þessi jötunn, sem hafði hrifsað sigurinn úr höndum hans, var ljóssins barn. Erko flýtti sér til hans, eins og þegar barn hleypur til föður s(ns. — Eg faun það að þú varst að koma, mælti hann og var óðamála. Eg fann að þú varst einhversstaðar nálægur. Við vorum komnir f Ijótu klípuna! . . . Margra ára starf okkar útti að ónýta. þrællinn þarna hafði það á sínu valdi. Ó, guði sé lof fyr- ir það að þú bomst! Hinn stórí maður strauk blíðlega um kollinn i dvergnum. — Kæri Erbo, mælti hann, ham- ingjan er okkar megin. Eg vissi ekki að óvinurinn var svo nærri. Hver er þessi maður? Rúasinn sneri sér að komumanni. Hapn hafði nú uáð jafnvægi aftur. — Nafu mitt sfcal óma ( eyrum yðar á dauðastnnd yðar, mælti hann með skjálfandi rödd. Takið eftir því sem eg segi. §>að hefir altaf farið illa fyrir þeim, sera sletta sér fram f mál Asevs. — Nú, þér eruð Asev, mælti hinn stóri maður án þess að gefa hótun hins nokkurn gaum. §>að gleður mig að sjá yður og það gleður mig enn- þá meira að við fáum nú gott tæfci- færi til þess að stöðva glæpaferil yð- ar um stund .... En vel á minat, við áttum einu sinni sama vin báðir. Rússinn leit undrandi á hann. — §>að er hæpið, tautaði hann. — Mér skjöplast eigi. §>að eru nú mörg ár síðan að eg hitti hann á amoríksbu herskipi, sem sigldi milli Colon og San Prancisco. Haun var ef til vill ennþá meiri glæpamaður heldur en þér, en tæplega jafn mik- i» níðingur. — Og hvað hét þá þessi ágætis maður, sem þór sagið að hafi verið vinur minn? mælti Asev hæðnislega. — Við töluðum margt um alþjóða- glæpamenn og njósnara, hélt hinu áfram. Og hann sagði mér frá öll- um þeim belztu. Ef eg man rétt, þá setti hann yður á bekk með þeim dugleguBtu, hættulegustu og Bvívirði- legustu. Asev er hinn hálasti áll, sem eg þekki, mælti hann. §>ví að hann er eigi aðeins fantur að eðlis- fari, heldur af ásettu ráði .... §>ér voruð að spyrja um nafn hans? . . . Jú, hann hét Jaap van Haysmann! Asev hnykoi við. — §>ektuð þér Jaap van Hays- mann? Hvernig gat úlfur sá um- gengist óbrotna borgara? — Eg bjargaði einu sinni lffi hans og hann stuðlaði til þess að mínu Hfi var bjargað, þegar hitasóttin ætl- aði að gera útaf við mig í Colon. Já, hann var úlfur! En f hinni þrjózku sál hans lifði þó frjókorn, sem hefði getað borið ávöxt hvenær sem var og breytt honum í -saklaust lamb, Hann var ólíkur yður, því að haun þráði hið glataða Kanaan Iffsins En Jaap van Haysmann bomst aldrs* þangað, þótt hann Ieitaði þess fram í andlátið .... Hann dó í örmum mínum. Rús8Ínn strauk heudinni um enni sér eins og hann reyndi að átta sig á þessu. — Nú, það voruð þér? mælti hann hásum rómi. §>á veit eg hvað þér heifcið. Nafn yðar hefir urgað 1 eyr- um mér síðustu þrjú árin. Menn hafa aldrei þorað að nefna það upp- hátfc. §>ví hefir verið hvíslað eins og ógnum, það hefir legið í loftinu eins og hætfca, eins og þung hönd er svínbeygði hina stærsfcu glæpa- menn.........En varið yður, læknir! §>ér eigið öfluga mótstöðumenn. Og það mun reka að því, að þér bölvið þeirri stund, þá er þér slettuð yður fram f málefni Asevs. — §>að er engin hætfca á því í næstu fjóra mánuði. — Hvers vegna? — Vegna þess, að þann tfma verð- ið þér lokaður inni einhversstaðar< þar sem þór getið eigi haft hamaskifti eins oft eíns og þér haf' ið fataskiffci. Nú eru hættulegi* fcímar — og við meigum eigi missS1 leyndarmál okkar vegna njósnara. Við viljum vera f friði hérna við Grafn- ingssund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.