Morgunblaðið - 20.10.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 1 Gamia Bió í kvö'd kl. 9: FATTY í Yandrœðum Afaiskemtilegur gamanleikur. Þjónninn á Caíé Astoria. Gamanleikur, lika betri en nokkrir abrir aem hér hafa sóst ábur. Sýningar á surinudag kl. 6, 7, 8 og 9. En nú er hiin komin, og er i öllum atriðum eins og sú realugerð, er kom frá bæj.trstjórninni í vetur, nema hvað nti er leyft að hafa sjálf- sala (automat) Reglugerðin gengur í gildi 1. nóvember og á að gilda þangað til 31. október 1928. € O AGBOK Kveíbingartími á ljóskerum bifreiða og reiðhjóla er 6'/« 8Íðd. Smjörþjófarinn tekinn. Eina og skýrt var frá hér í blaðinu í gser, hurfu 40 pund smjörs af vagui, sem stóð hjá búð Amunda Arnasonar baupmanns við Hverfísgötn. í gær hafðist upp á manninum, sem vald- ur var að þjófnaðinum, og var hann tekinn fastur. Heitir hann Guð- mundur Jónsson, og er frá Löngu- mýri á Skeiðum. f>jófnaðurinn komst þannig upp, að Guðmundur seldi smjörið í verzl- unina »Lagarfoss« á Vesturgötu 26. Fékk haun 8 krónur fyrir hvert pund. — þegar lögreglan komst á snoðir um þetta, höfðu eigi verið seld út úr búðinni nema 2 pund af smjörinu, svo að eigandinn fær það aftur. Botnia kom hingað síðdegis í gær og hafði ferðin gengið ágætlega frá Kaupmannahöfn. Meðal farþega voru. Haraldur Arnason kaupmaður, Jón Norðmann pianoleikari, OlafurGísla- son verzlm., Guðm. Eggerz sýslum., Gudberg reiðhjólasmiður, Vald. Poul- sen málmsteypumaður, Guðbrandur Magnússon fyrv. ritstjóri og frú, jungfrú Jóhanna Pétursdóttir, Guðm. Thorsteinsson listmálari, jungfr. þuríð- ur Jóhannsdóotir, frú Frederiksen, slátrara, frú Stefáns Jónssonar Iækn- ÍS,“Einar Th. Scheving, sr. Jóh. J>or- kelsson dómkirkjuprestur, Debell forstjóri, Halldór Eiriksaon, umboðs- maður, jungfrú Ragna Stephensen, Sörensen hjúkrunarkona. Veikan mann hafði Botnfa með- ferðis og fór hóraðslæknir þegar um borð að skoða hann, en eigi voru veikindin svo alvarleg að neinar sér- stakar varúðarráðstafanir þyrfti að gera. Frá Patreksfirði. Héðan er það helat tiðinda að ein stórverzlun bæjarins fekk nýlega eina tunnu af »koges« og hefir siðan verið töluvert »filiirí« hér. Það er annais stórmerkilegt að aldrei skuli opnast augun á Þing- og Goodtemplarmönnum fyrir sví- virðu þeirri, sem bannlögin leiða af sér. Ræflarctr, sem átti að bjaiga með bannlöguDum, drekka eftir sem áður; eini munurinn að áður drukku þeir vín, en nú drekka þeir eitur — þessi nýkomni »koges« er sem sé blandaður með anilíni. Hverjum er þá bjargað með bann- lögunum? Ekki drykkjuræflunum, það er margsýnt og sannað; nei, það munu hófsmennirnir, sem átt hefir að bjarga, mönnum, sem aldrei urðu sér til skammar, en drykkjuræflarnir mega enn gera ijálfum sér skömm og öðrum leiðindi án þess hægt sé að segja neitt, bara þeir drekki óþverra »koges« og annað þvilíkt, þá er drykkja þeirra sama sem lög- helguð. Stöðugt kvarta þingmenn um að ekki sé hægt að fá nægar tekjur til að bjarga útfyri þvi hinn mikla, sem orðið er 1 landsjóði. Því tná ekki afnema bannlögin, þar eð þau bjarga ekki drykkjuræflunuro, heldur baka þeim enn meiri bölvun. Eins og oft áður hefir verið bent á, gæti landsjóður haft einkasölu á víni og á þann hátt bætt sér þann tekju- missi, sem bannlögin hafa bakað honum og þó haft hönd í bagga með drykkjuskap. Og þeir menn sem hafa barist fyrir b annlögunum, verða til þess að »forsyna« drykkjuræflana með »koges«, hver er þá alvaran og hvar er þá velvildin, sem hefði átt að vera hvötin til að bjarga þessum aumingjum með því að koma bann- lögunum í framkvæmd? Nei, bann- lögin eru ekki og hafa ekki verið til þess ger að bjarga ofdrykkju- mönnum, það getur aðeins frjáls bindindisstarfsemi — þau eru einn liðurinn af hinni lélegu politik þess tima, sem fæddi þau af sér; þau eru og verða skömm og skaði fytir land og líð. Ó. Konungssonur látinn. Hjónaefni. Ólöf Bjarnadóttir og og Nibalás ívarsson bæði til heimilis á Móeiðarhvoli, Rangárvallasýslu. Messað í dómbirkjunni í dag kl. 11 eíra Bjarni Jónsson (ferming). Eng- in síðdegis-messsa. Yngsti sonur Gustafs Sviakouungs, Eiríkur prins af Vestmannalandi, er nýlega látinn úr lungnabólgu, sem hann fékk upp úr »spönsku veikinni*. Hann var fæddur 20. apríl 1889. Trésmiðafólag Reykjavikur heldur fund suncudaginn 20. þessa mánaðar kl. 2 siðdegis í Bárunni. Sltorað á meðlimi að sækja fundinn. STJÓRNIN. 2 fjásefa vanfar á segískip, sem fer fif Spánar. Uppfýsingar gefur Emit Sfrand. Spaðkjtt sykursaltað A Táar funnur öezfa sauða- A Ikjöt seí eg ca. 130 kg. á — 250 kr. í Hegkjavik. — Panfið símíeiðis svo fjægí sé að senda pantanirnar 17 --- með Sferíing.- ^ Bjarni Benediktsson, Húsavík Tau-skðr sérstaklega hentugir inniskór íast með fækifærisverði hjá Jes Zimsen. 17 0 0 stóvir og góði* Svampar verða nú seldir á kr. 1.85. Hver getur sjálfur valið svampinn. Hvergi á íslnndi ódýrara en hjá Söm Kampmann. n Hvolpur tapaður Tapast hefir hvolpur, dálitið hrokkinu, hvítur með svört eyru og svartan díl á bakinu. Gegnir nafninu »Fritz«. Ftnnandi vinsamlega beðinn að skila honum til F. Hanseus, kaupmanns í Hafnarfirði, eða tilkynna í síma 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.