Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
111 meðferð á hrossnm
Galtalœk í Landlireppi.
24. des. 1918..
Síðastliðið sumar var afargras-
lítið her í sveit, eins og víðar, svo
að hross fengu ekki full hold, við
hið víuialega, ef að þau vora mikið
notuð. Ofan á hið litla^gras koni
öskufallið úr Kötlu, svo að kalla
mátti haglaust fyrir hross um tíma
hér í uppsveitinni. Flýðu þau þá í
hópum suður í Holtahrepp og víð-
ar, þtd að þar voru hagar nógir.
Skamma stund höfðu þessi flæk-
ingshross notið gæðanna þar, er
gestrisni íbiianna við þau kom í
Ijós. í fyrsta snjó (í vetrar byrj-
un) var þeim smalað saman og rek-
in til rétta. Hér í sveit voru þá
veikindi (inflúenza) að geisa yfir,
margir lágu rúmfastir, en þerr, er
gátu nokkuð, höfðu ærinn starfa
við hjúkrun og fénaðarhirðing.
Hross þau, er rekin voru til rétta
í Holtahreppi, voru þá sett í pynt-
ingu og komið að Hvammi í Holt-
um. Bg kom þar 6. og 7. nóv. s. 1.,
og var þá farið þannig með hross-
in: Þau voru í girðingu á bersvæði
á nótiunni. Um daga voru þau lát-
in út á slegna jörð, í snjó og gaddi,
og höfð þar stutta stund daglega
(að sumra sögn að eins 2—3 tíma).
Þegar beilsa manna batnaði svo,
að þeir gátu farið að leita þessara
hrossa. voru sum þeirra orðin svo
mögur, að þeim var tæplega hugað
líf vetrarlangt, með góðri meðferð
þó. Kungrið svarf svo að þeim,
að þfiTi nöguðu tréð í girðingar-
stólpunum — og þær fylfullar
hryssur, er þar voru, létu fóstr-
inu— er mun hafa komið af veiki
af sulii og kulda. Hver ábyrgð ber
á verki þessu er mér ekki full-
kunnagt, en svara mun hreppstjór-
inn fcjga fyrir verkið.
Sökum þess, að mér er kunnugt,
að markmið „Dýraverndunarfélags
íslaijds" er að vernda húsdýrin frá
allri illri meðferð og harðýðgi, og
innræta mönnum samúð og nær-
gætni við þau, sný eg mér til þess
með málefni þetta. Vona eg að fé-
lagiS taki málstað „málleysingj-
anna" og leiti réttar þeirra, ef
hægt er að lögum.
Virðingarfylst
Arnbjörn Guðjónsson,
Úr Hagtíílindym.
Innfluttar tollvörur. Á 3 fyrstu
ársf-jórðungunum 1918 hafa verið
fluttir inn hér í Reykjavík 43,742
lítrar af vínanda, rommi, kognac
o. fl. (talið í 8°). Er það hartnær
helmingi meira en á sama tíma árið
áður. Af rauðvíai, messuvíni.I á-
vaxtavinum voru innfluttir 8388
lítrar, og er það nær þrefalt á við
það aera innf lutningur á þessu nam
Ttlijndarammar
Mikið úrval af sporöskjulöguðum og krin^lóttum myndarömmum af
öllum stærðum, eianig visit og kabiaet, er nýkoroið i
cffltjnóasfofu £igriéar Soega & @o,
Hásetafélagið
heldur  fund i B.irubúð í k/ðld kl. 8 síðdegis.  Dagskrá:  Laur.akjör
sjómanna.  Skorað á menn að mæta.
STJÓRNIN.
Vel hreinar
Lérehstuskur
kaupsr Isafoidarprentsm ðja.
á sama tíma 1917. Sama máli er að
gegna um innflutuing á öðrum vín-
föngum og, súrsaft, að hann hefir
þrefaldast,
Innflutningur á tóbaki hefir
minktfð um nær 10 þús. kg. (var
nú 2? ,427 kg.), en á vindlum og
vindlingum hefir hann hækkað úr
8190 kg. upp í 31, 315 kg.
Innflutningur á kaffi hefir lækk-
að ákaflega, var ?63,258 kg. fyrstu
9 mánuði ársins 1917, en nú 48,619
kg. á sama tíma, en nokkru meira
hefir verið inn flutt af brendu
kaffi. Jnnflutningur á sykri og sír-
ópi hefir lækkað úr 3,011,295 kg.
niðnr í 969,270 kg., en á brjóst-
íiykri og konfekt hefir hann hækk-
að úr 8209 kg. upp í 19,776 kg.
Innflutningur á súkkulaði hefir og
nær tvöfaldast og á kakao hefir
hann hækkað úr 1896 kg. upp í
8858 bg. Annars hefir innflutn-
ingur á öðrum vörum verið mjög
svipaour og árið áður, þó heldur
minkað, og tolltekjur af innflutt-
um og útfluttum vörum hafa lækk-
að úr 904,746 kr. niður í 812,908
kr. Pó hefir tollur á ýmsum vör-
um hi/kkað að mun á árinu.
Útfluttar vörur. Nokkru meira
var flatt út af saltfiski heldur en
árið áður og síldarútflutningur
hækkaoi úr 179 tunnum upp í
1437 tnnnur.
Búpeningur 1017. í fardögum
taldist svo til, að nálægt 604 þús.
fjár væri á landinu, og er það rúm-
lega 14 þús. meira en árið áður og
48 þíis. meira en árið 1915. (Bn
þa hafði fénu fækkað um 79 þús.
frá því árið 1913). Mest hefir fénu
fjölgf.ð á suðvesturlandi og Vest-
f jörðu'jj, en fækkað á Austurlandi.
Nautgripir voru taldir 25,653,
eða 5",íZ færri en árið áður, og kem-
ur sú lækkun aðallega á Suðurland,
Hross voru talin 51,327 og hafa
þau aidrei fyr verið svo mörg. Mun
það að nokkru leyti stafa af út-
ílutniagsteppu.
Geiti'é var talið 1358, og er það
nær sama talan og árið áður.
Heyskapur hefir verið með bezta
móti sumarið 1917. Er talið að þá
hafi heyjast alls á landinu 706 þús.
hestar af töðu og 1619 þús. hestar
af útheyi.
Selveiði. Árið 1917 veiddust 590
fullorðnir selir og 5422 kópar. Auk
þess gengu þá tvö skip til selveiða
norður í íshaf, „Kópur" frá
Tálknafirði (veiddi 417 fullorðna
seli og 274 kópa) og „Skúmur" frá
Reykjavík (veiddi 320 fullorðna
seli og 940 kópa).
» A 15
Nýja Bíó ætlar í kvöld að sýnaað
nýju ágæta mynd, sem „gekk'' þar f yr-
ir nokkru og þótti mikið til koma.
Myndin heitir: Skuggar li'ðins
tíma. Er þessi mynd ein a£ þeim
Bíó-sýningum, sem veruleg ánægja er
að horfa á. Leikendur fara svo óvenju-
lega vel með hlutverk sín, bæði aðal-
persónan, hin fagra og listfenga, ame-
ríkska leikkona Norma Talmagde, og
aðrar persónur og þá líka börnin, sem
hrein nnun er að horfa á, svo eðlilega
leika þan. Margt fólk lætur sér fátt
um finnast Bíó-sýningar, en þ e s s a
mynd borgar sig áreiðanlega —- Hka
fyrir það fólk — að sækja. Og eigi
mun færi á því oftar en þetta sinni.
Sjaldséður Bíógestur.
Sykurverð lœkkar. Samkvæmt aug-
lýsingu hér í blaðinu í dag, lækkar
verð á sykri, og nemur sú lækkun 10
aurum á pundi af höggnum sykri. Má
nú með sanni segja, að hver gleðitíð-
indin á fætur öðrum komi frá lands-
verzluninni, og er það alveg nýtt, en
óskanii að það haldist áfram.
Sótarastarfið. Því hefir nú verið
skift milli tveggja manna. Annast ann-
ar þoirxa sóthreinsun í Austurþænum,
aÆ Lækjargötu, en hinn í Vesturbæn-
um.
» Nýja Bíó
SKUGGAR
LIÐINS  TIMA
• Sjócleikur í 4 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur hin fagra
leikkona
Norma Talmadge
Allan útbúnað myndarinnar á
ieiksviði hffir útbúið
D. W Griffith,
sem nú er o ðian heimsfrægur
(yrir þá list sína.
Verður sýnd eftir ósk fjölda
mar^r>, sem ekki höfðu tæki-
færi til að sjá þessa ljómandi
mynd áður.
£esió tfflorgunGL
Skíði til sölu í Traðakotssundi 3,
niðri.
Huggulegt skrifborð og servant-
ur óskast til kaups eða leigu. —¦
R. v. a.
Það tilkynnist vandamönnum og:
vinum, að konan mín elskuleg, Mar-
grét Brynjólfsdóttir,  andaðist  7.
jan., á Landakotsspítalanum.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Jóii Gíslason, örundarstíg 21.
tXaupið ÆorgunBU
„Salus", danskt seglskip, rak á land
á Isafirði fyrir nokkrum dögtun, eo>
losnaði skömmu síðar, lítið skemt.
Hitt og þetta.
Oaruso. Á fáa menn hafa blöðiu lík-
lega logið jafnmiklu og Caruso, sóngv-
arann heimsfræga. Blöðin segja frá því
á hvei'iu einasta ári, að nú sé hams:
giftur cða nú sé hann skilinn við koa-
una, cg aft er talað um að hann eigi
í málaíerlum út af hjúskaparheitrof-'
um, e^a óðru líku. — 1 dönsku tíma-i
riti, stm talið er mjög fireiðanlegt, et
sagt fiá því nýlega, að Caruso, scm á
heima f New York, sé nú giftur. Kon-*
an er dóttir merks málaflutningsmanne
í New York. Frásögnin ber það meS
sér, að Caruso hafi aldrei gifst áSuTsi
og segir að hann hafi verið mjög frá-»
bitinn öllnm ástarævintýrum. ÞettíJ
stingut í stúf við eldri fxegnir. —«
Kanske það sé lýgi líka.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4