Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Smápzningar
yðar ertdast lengsf ef þið
kaupið i
Vöruhúsinu!
Trolle & Rothe h.f.
BrnoatryííííiriífHr.
Sjó- og striðsYátry^io^'
ralsimi: 2^s.
Sjótjóns-erÍDdrekstnr m
8kipaflatn»!iía<
Talsiml 42P.
Geysir
Export-Kaffi
er bezt.
A^alumboosmenn:
. 0 JOHNSON & RAABER
Bookle88 Brothers
(Ship Brokin^ Depiirtment)
Ship Brokers and Surveyors
AberdeeD, Scotland.
An-an sölu, kaup, > ðir oí leitu
á allskonar skipnrr . Utvewa aðdletia
BotWö'puniJ^, M to kp oj véUr I
tnóto sl< p — U - ho s 'i^nn fvrir
hina fiæru aBeadmon-f o''u é fyr-
ir fs<i;kp. — Genð -.vo vel að
sendr o-,'s fynrspur. ir um a t við-
vikia' di skipum.
PiUgfiskunrm,
fikAldsaga úr beimastyrjðldioDÍ  192],
Bítir Övre Richter Frtcb,
------            52
— Jú, mælti hún. Dýratemjarinn frá
Eppendorp var kennari minn. Þér
drápuð hann og gerðuð okkur öll hin
friðlaus. Og þér settuð handjáruin á
Jaques Delma, hezta ein minn, sem
Beinr.ii var eltur út í dauðann. Það var
líka yöur að kenna, Féld læknir. Þér
hafið margar syndir á samvizkunni.
No.ðinaðurinn horfði fast á hana.
— Þektuð þér Jaques Dalma? spurði
hann.
— Þekti eg hann? mælti hún hvat-
lega. Jú, eg held nú það. Hann var
kenn..'.ri minn, vinur minn ...
Hán þagnaði alt í einu, því afS Asev
greip um handlegg hennar og hratt
henni frá,
—  Níi er nóg komið, mælti hann
öskrandi vondur. Sá maður, sem á að
deyjii effir tíu mínútur getur ekki haft
gaman of gömlum ástarsögum.
Anna Speranski hopaði eitt skref.
—  Varaðu þig, Asev, mælti hún
hægt. Hér er eg hdsráðandi og það er
Sótarastarfið
Settir til að gegna því starfi fyrst uni sinn eru þeir Ólafur Hró-
bjart3Son, Hverfisgötu 69, fyrir Austurbæinn, niður að Lækjargötu,
«g Knstinn Árnason, Skólavörðustíg 25, fyrir Vesturbæinn, austur
að Lækjargötu. — Þeir, sem þurfa að i'.á reykháfa hreinsaða strax,
snúi sér til þessara manna.                                     »
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að hreinsanir á reykháf-
um eiga eingöngu að fara fram innanhúss, og eru í því skyni lög-
skipaðd'" nægilega margar hreinsidyr a reykháfunum.
Reykjavík, 7. janúar 1919.
Slökkviliðsstjórinn.
P« Ingimundarson.
7/7 söíu
er jörð'n Hli^arendi við R jkiavjk, ásarrt m?nnvi'l.j m.
Tilboð sertlist und 'ituðum tyir Ick ianú.itmánaðar þetta ár.
R'vkj vík 8  jm.  1919.
I  un boði  sklftaráðei'di.  \
Jói Sigurðsson,
sk p .ij'ni.
Hverfisgötu 75.
Sjövetlingar
ltngrnz'.r og 1 ng tckistir.
Hanzkabúðin, Austuistræti 5.
eg, scm hér hefi vald á lífi og dauða.
Innan þessara fjögurra veggja befir
þú etckert vald. Ef mér sýnist svo, þá
^ker fig fjötrana af þeim báðum og
lofa þe m að fara.
Féld reis upp við alnboga og kink-
aði hughreystandi kolli til Bergljótar.
Hann sá að tárin stóðu í augum fcenn-
ar, en það var enginn æðrusvipur á
henni. Hún beit á vörina eins og sá
sem er einráðinn í því hvað gera skal.
___Svo sneri Féld sér að Önnu Sper-
anski.
— Eg þakka yðir fyrir það, madam-
oiselle, mælti hann, að þér verndið
okkur fyrir þessu skriðdýri þarna. Eg
hefi heyrt talað um menn, sem drápu
óvini sína bundna, en þeir heita hvers
manns níðingar. Það hefði Jaques Del-
ma aldrei gert. Eg þekti hann að betri
dreng en því.
Anna Speranski brosti hæðnislega.
—  Viðkynning ykkar varð honum
dýr. Og þér megið eigi kref jast neinn-
ar miskunnar af mér.
— Eg bið eigi um neitt, mælti Féld.
En mér þykir gott að tala um Delma.
Eg þekki engan mann, sem eg vildi
fremur eiga að vin. Hann var stór-
glæpamaður,  en góður drengur.  Þér
munið enn eftir honum?  -----  Gott!
Þegar Asev hefir kyrkt mig, þá skul-
uð þér taka vasabókina mína. Hún er
í brjóstvasanum hægra megin. í henni
eru tvö bréf. Annað þeirra er frá Mexi-
kó. ÞaS er frá manni, sem þér hafið
víst aldrei heyrt nefndan. Hann heitir
Giafferi og á hina miklu haeienda de
Velasco. En eg býst við því að þér
ættuð að þekkja rithöndina,
—  Við hvað eigið þér?
— Bg á við það, að Giafferi þessi,
sem hefir grætt auð fjár undir vernd
Bandaríkjanna, er Jaques Delma, kenn-
ari yðar og vinur.
Anna Speranski laut yfir Féld.
—  Er þetta satt? mælti hún lágt.
Lifír Delma enn?
— Já, svaraði Féld, hann lifir. Og
hann kallar mig bezta og tryggasta
vin sinn. Ef þér trúið því ekkí, þá
getið þér litið á bréfið  ___
Anna Speranski hikaði augnablik.
Svo fór hún í vasa hans og tók upp
Vasabókina. Hún var skjálfhent, er hún
fór að leita í blöðum þeim, er þar
voru. Svo rakst hún á þykt bréf  ...
—  Þarna er skriftin hans, hrópaði
hún fegins hugar. Eg mundi geta þekt
hana hvar sem eg sæi hana. Við Delma
unnum einu sinni saman við „Le Jour-
nal". Og þér eruð vinur hans. Það
skil eg ekki ___
— Það er þó auðskilið, mælti Féld.
Eg bjargaði honum úr klóm lögregl-
unnar. Og seinna börðumst við hli5 við
f^  Víl?rypgin()4r
Troodbjems Yitry#*ia#iFfék  i
Alhk  bru  íttrygtfií rf
SíÓl'  ^r^astlS'  2%
Sknfstofai.  ,1/,— «5'/ts    r* ;    f
sk'panúðlari,
Haínarsrraei!  l<ý (npr-
Sknfstofan opin kl. 10—,  *-    -o«
Sjé-,  Stríðs-, 8runatrvofl'««ar
Tílsl"-  hetrrn  <
Det kgt. octr. BraBdi^oniðet?
KaaprriaI•!narlO'•
"átrygs^r: hún, húsírí4v:,í  »»!*•«
konar rðmförda o.
eldsvoðs fvTtr lægsta iftgia
Heima kl. 8—12 f. h. og 2    «J»«
{ Austurstr. 1 (Búð L. *>•  '
N. B. N«»«
»SUN INSURANCE OFFtr t<
Heimsms  elzta  og starrsi       k<g»
ingarfélag.  Tekur  að séf  j •» æsar
branatrycjeingar.
Aðlumboðsmaður  hér a Ui ú
IVTatthías Matthlas^orí.
Molt'.                 Talsf^  éqi
tS&runatrygginga **f
sjó  cg stríðsvátiyet';
O. loijmov & Tiaabvr,
hið  á  mexikönsku  hásléttunni  gegn
Emiliano Zapata.
—   Hinum alkunna ræningjafor-
ingja?
— Já, og hann beið ósigur.
— Drápuð þið hann?
— Já.
Anna Speranski brosti.
— Mér virðist sem þér munuð hafa
mörg mannslíf á samvizkunni.
—  Það er satt, en eg hefi alt af
komið drengilega fram og mér er ekki
um að vera lagður launmorðingjaknífi
í bakið eða hengdur eins og ketling-
ur ....
Hann komst ekki lengra. Anna Niko-
lajevna dró upp úr stígvéli sínu breið-
blaða kníf og skar snarlega á f jötra
Félds.
— Vinir Delma eru líka mínir vin-
ir, mælti hún.
Þetta voru seinustu orð Önnu Niko-
lajevna Speranski.
—Þá er mér að mæta, var grenjað aS
baki hennar.
Asev stökk fram og rak langan kní£
í bakið á henni. Hún teygði ofurlítið
úr sér og greip með hendinni að bi jósti
sér. Hin björtu augu hennar störðo
beint út í loftið og hún varð gul *
framan. Svo hneig hún niður á gólfí"
án þess að hljóða — án þess að kveink®
sér hið allra minsta.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4