Morgunblaðið - 10.01.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sötarascarfið Settir til að gegna því starfi fyrst um sinn eru þeir Ólafur Hró- hjartsson, Hverfisgötu 69, fyrir Austurbreinn, niður að Lækjargötu, og Krjstinn Árnason, Skólavörðustíg 25, fyrir Vesturbæinn, austur að Lækjargötu. — Þeir, sem þurfa að fá reykháfa hreinsaða strax, snúi scr til þessara manna. ' » Að gefnu tilefni skal það tekið frara, að hreinsanir á reykháf- um eiga eingöngu að fara fram innanhúss, og eru í því skyni lög- skipaðdv nægilega margar hrcinsidyr á reykháfunum. Reykjavík, 7. janúar 1919. Slökkviliðsstjórinn. P Ingimundarson. 7/7 söíu er jörðín HHðarendi við R ykiavÞ, ásamt mannvHj m, Tilboð serdist und tituðum fy ir lnk ianóatmánaðar þetta ár. Reykj vik 8 j m. 1919. I un boði skiftaráðend 1. Jó 7 Stgurðsson, skp.ijUi. Hverfisgötu 7$. Sjövetlingar lmgbiz ir og 1 ng te kastir. Hanzkabúðin, Austuistræti 5. r„ Vsitrytíqiaq^r Trondtijems vátry^gia^arféU Aflsk bru tttrygtgtrue Aðaiarnbitðí r> ,ðu C***v Ptiuiva S<ÓL 'Örð iStlg Skrifstofau ,l/t—ó 7»:’- H ; Stunrtar sk pamiðlari, Kafnarstrae!) 15 (upr' Sknfstofan opm ki. 10—« s -oS Sjé-, Stríflls-, Brunatryoo'ntiaf Ttisitr heims « Det octr. Brandíusofigei Kaupmannahöf vátryggir: hú». bús(rðjtri »* !»•" konar rðrntorða o.s.n g* eldsvoðs fynr lægsw iðe-ia Heima kl. 8—12 f. h. og 2 i Ansturstr. 1 (Búð L. K 1 N. B. Nf“>- v »$UN INSURANCE OFFif t* Heimsins elzta og stasrsr > í§“ ingarfélag. Tekur að séi aar brnnatryggingar. Aðlamboðsmaður hér í H ú Matthías Matthiaswori Moltl, Tslsitr c3 runatrxjgging a r, sjó og stríðsvátryggmgs O. lopnsor & Jiaabor. Smápeningar gjðar endast tengst ef þið kaupið i Vöruhásinu! Trolle & Rothe h.í. HrnnatryKginfíHr. Sjó* og stríðsYátry^ingr Falsimf: 235. Sjótjóns-erÍDdrekstnr oi skipafÍQtíMUtíH' Talsiml 4-20. Geysir Export-Kaffi er bezt. A,'alumboðsnienn: . 0 JOHNSON & KAABER Bookless Biothers (Ship Broking Depnrtment) (Ship Brokers and Surveyors Aberdeen, Scotland. An' a^t sölu, kaup, 1 ð ir oa leitu i allskomr skipun . Útveyn aðtllega Bot'v'öipung.t, M to k p ot véUr í móto sk p — U ' Ho s nenn fvrir hina fiæ-u »Beadmote« ohu é fyr- ir fsxlskp. — Gerið svo vel að sendt oss fyrirspur )r um ~a t við- yikiai di skipum. F.ugfiskurirm, fikáldsaga úr heimastyrjöldinni 1921, Eftir Övre Richter Krtch. ---- 52 — Já, mælti hún. Dýratemjarinn frá Eppeudorp var kennari minn. Þér drápuð hann og gerðuð okkur öll hin friðlaus. Og þér settuð handjáruin á Taques Delma, hezta cin minn, sem Beinr.a var eltur út í dauðann. Það var líka vður að kenna, Péld læknir. Þér hafið ínargar syndir á samvizkunni. No.'ðmaðurinn horfði fast á hana. — Þektuð þér Jaques Dalma? spurði hann. — Þekti eg hann ? mælti hún hvat- lega. Jú, eg held nú það. Hann var kenn..'.ri minn, vinur minn ... Hjii þagnaði alt í einu, því að Asev greip um handlegg hennar og hratt henn: frá. — Nú er nég komið, mælti hann öskrandi vondur. Sá maður, sem á að deyjn efiir tíu mínútur getur ekki haft gaman af gömlum ástarsögum. Anna Speranski dopaði eitt skref. — Varaðu þig, Asev, mælti hún hægt. Hér er eg hásráðandi og það er eg, scm hér hefi vald á lífi og dauða. Innan þessara fjögurra veggja hefir þú CKkort vald. Ef mér sýnist svo, þá sker eg fjötrana af þeim báðum og lofa þe m að fara. Féld reis upp við alnboga. og kink- aði hughreystandi kolli til Bergljótar. Hann sá að tárin stóðu í augum henn- ar, en það var enginn æðrusvipur á henni. Hún beit á vörina eins og sá sem er einráðinn í því hvað gera skal. .... Svo sneri Péld sér að Önnu Sper- anski. — Eg þakka yðir fyrir það, maaam- oiselle, mælti hann, að þér verndið okkur fyrir þessu skriðdýri þarna. Eg hefi heyrt talað um menn, sem drápu óvini sína bundna, en þeir heita hvers manns níðingar. Það hefði Jaques Del- ma aldrei gert. Eg þekti hann að betri dreng en því. Anna Speranski brosti hæðnislega. — Viðkynning ykkar varð honum dýr. Og þér megið eigi krefjast neinn- ar miskunnar af mér. — Eg bið eigi um neitt, mælti Féld. En mér þykir gott að tala um Delma. Eg þekki engan mann, sem eg vildi fremur eiga að vin. Hann var stór- glæpamaður, en góður drengur. Þér munið enn eftir honum? .... Gott! Þegar Asev hefir kyrkt mig, þá skul- uð þér taka vasabókina mína. Hún er í brjóstvasanum hægra megin. í henni eru tvö bréf. Annað þeirra er frá Mexi- kó. Það er frá manni, sem þér hafið víst aldrei heyrt nefndan. Hann heitir Giafferi og á hina miklu haeienda de Velasco. En eg býst við því að þér ættuð að þekkja rithöndina. — Við hvað eigið þér? — Eg á við það, að Giafferi þessi, sem hefir grætt auð fjár undir \ernd Bandaríkjanna, er Jaques Delma, kenn- ari yðar og vinur. Anna Speranski laut yfir Péld. — Er þetta satt? mælti hún lágt. Lifir Delma cnn? — Já, svaraði Péld, hann lifir. Og hann kallar mig bezta og tryggasta vin sinn. Ef þér trúið því ekki, þá getið þér litið á bréfið .... Anna Speranski hikaði augnablik. Svo fór hún í vasa hans og tók upp Vasabókina. Hún var skjálfhent, er hún fór að leita í blöðum þeim, er þar voru. Svo rakst hún á þykt bréf ... — Þarna er skriftin hans, hrópaði hún fegins hugar. Eg mundi geta þekt hana hvar sem eg sæi hana. Við Delma unnum einu sinni saman við „Le Jour- nal“. Og þér eruð vinur hans. Það skil eg ekki .... — Það er þó auðskilið, mælti Péld. Eg bjargaði honum úr klóm lögregl- unnar. Og seinna börðumst við hlið við hið á mexikönsku hásléttunni gegn Emiliano Zapata. — Hinum alkunna ræningjafor- ingja? — Já, og hann beið ósigur. — Drápuð þið hann? — Já. Anna Speranski brosti. — Mér virðist sem þér mnnuð haf* mörg mannslíf á samvizkunni. — Það er satt, en eg hefi alt af komið drengilega fram og mér er ekki um að vera lagður launmorðingjaknífi í bakið eða hengdur eins og ketling- ur .... Hann komst ekki lengra. Anna Niko- lajevna dró upp úr stígvéli sínu breið- blaða kníf og skar snarlega á fjötra Példs. — Vinir Delma eru líka mínir vin- ir, mælti hún. Þetta voru seinustu orð Önnu Niko- lajevna Speranski. —Þá er mér að mæta, var grenjað aS baki hennar. Asev stökk fram og rak langan kníf í bakið á henni. Hún teygði ofurlítið úr sér og greip með hendinni að bijósti sér. Hin björtu augu hennar störðu beint út 1 loftið og hún varð gul í framan. Svo hneig hún niður á gólfí® án þess að hljóða — án þess að kveinh® sér hið allra minsta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.