Morgunblaðið - 26.01.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.01.1919, Blaðsíða 1
Sunnudag 6. argangr 26 lan. 1919 74. tölublaö ísafoldarprentsmiðja Ritstjórnarsími nr. 500 Úr loftinu FriðarfundQiinn. London, 25. jan. í dag' verSur haldinn opinber fundur þar sem allir fulltrúar frið- arráðstefnunnar verða saman- komnir og liefst þá friðarstárfið fyrir alvöru viðvíkjandi endur- sköpun Norðurálfu og framtíð al- heims, sein bygg'ist á þremur aðal- greínum: 1. Að þeim, sem bera ábyrgð á upptökum stríðsins, sé liegnt og skaðabætur greiddar fvrir það tjón, sem hernaðurinn héfir valdið. 2. Að stofnað verði alþjóðafélag og komið í veg fyrir ásælnisstrð. 3. Alþjóðalöggjöf í atvinnumál- um og alþjóðaeftirlit með höfnum og siglingaleiðum, svo sem Rín og' Hellusundi. Mr. Lloyd George mun liefja um- ræður um alþjóðafélagið. Verður skip’A nefnd í það mál og á Wilson fcseti að vera formaður lieunar samkvæmt uppástungu „Erho de Paris“. Stjórnarbylting í Poitogal Yoi ungssinnar í meiri hluta? Það er mjög á huldu enn, hverii- ig' ástandið er í Portúgal. Sumar fregnir hermá það, að stjórnin hafi enn tögl og hagldir, en símskeyti frá Vig’O, dagsett 24. janúar, segir að meginþorri setuliðsins í Lissa- brni hafi gengið í lið með konungs- sinnum og að konungsveldi hafi verið hylt í Lissabon. Það er mælt, að flotinn, sem heldur trygð við lýðveldisstjórnina, liafi skotið á Oporto, en að nær allur landher- inn liafi gengið í lið með kónungs- sinnum. Bolzhewikkar svara ekki. Ekkert. svar hefir komið frá Bolzhewikkum í Rússlandi við þeirri uppástungu bandamanna að halda ráðstefnu í Marmarahafi. „Petit. Parisien“ býzt við því, að Petrograd muni bráðlega falla og ,að veldi Bolzhewikka muni líða Mi. Aaupirðu góðan hlut, oá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Ritstjóri: Vilhjálmur Pinsen uudir lok, og fullyrðir að Wilson forseti sé við því búinn livað gera eigi, ef samningar takist ekki. • Fangabúðir Þjóðverja. Nefnd sú, sem skipuð var til þess að íhuga meðferð hertekinna manna, tilkynnir það, að stjórn Þýzkalands hafi fullvissað sendi- herra Hollendinga í Berlín um það, að engar leyni-fangabúðir séu í Þýzkalandi né hafi nokkuru sinni verið þar. Sendiherra Hollendinga hefir sjálfur lýst yfir því, að hann viti ekki heldur til þess, að neitt sé hæft í sögusögnum um slíkar fangabúðir. Kolaskortur í Berlín. „Berliner Zeitung am Mittag“ segir frá því, að yfirvöldin í Ber- lín 'séu að hugsa um að loka öllum leikliúsum vegna kolaskorts. Kvik- myndahúsum verður þó lialdið opnum, vegna þess að „þau eru leikliús alþýðunnar“. Það er enn fremur gert ráð fyrir því, að loka öllum kaffihúsum og' veitingahús- um og draga úr gatnalýsing'ú eftir klukkan hálftíu á kvöldin. Skipatjón Breta. „Exeliange Telegrapli“ skýrir frá því, að bráðlega verði birt ná- kvæm skýrsla um herskipatjón Breta í ófriðnum. Um kafbátatjón Breta, sem einnig verður innifalið í þessari skýrslu, segir „Exchange“ að Bretar hafi mist 59 alls. Þar af gl'önduðu óvinirnir 39, kyrsettir voru 3, í Eystrasalti fórust 7 á sprengjum, 4 fórust af slysum og' 5 fórust við árekstur en 1 strandaði. Þjóðverjar hafa mist 203 kaf- báta í stríðinu. Þeir eiga að af- henda bandamönnum 185, þar á meðal 5, sem kyrsettir liafa verið á Spáni, Hollandi og Noregi. Þeir hafa þegar skilað 135, en 50 eru enn eftir. ,Hersir‘ talinn af Það er nú talið víst, að vélbát- urinn „Hersir“ frá Sandgerði muni hafa farist í rokinu á þriðjudaginn. „Geir“ og' fleiri skip hafa leitað hans um flóann, en hvergi hefir hans orðið vaiú. A bátnum voru 5 menn. Kaupirðu göðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Pormaðurinn hét Snæbjörn Bjarnason og' átti hann lieima á Hverfisgötu hér í Reykjavík. Læt- ur hann eftir sig' ekkju og' 4 börn. Ólafur Sigux'ður Ólafsson, nýlega kvæntur maður, og bróðir hans,Sig- urbjörn Ólafsson, ókvæntur. Attu þeir bræður heima á Hólabrekku á Grímsstaðaholti, og' er þar móðir þeirra hrum af elli. Fjórði maðurinn hét Ólafur Gíslason, ókvæntur, og' átti lieima á Grettisgötu 37. Fimti maðurinn hét Sveinn eða Sveinbjörn og var frá Sandgerði. Alt voru þetta dugandi menn á bezta aldi'i. Það er ætlun manna, að bátimi liafi fylt undir þeim, sjór gengið yfir hann meðan þiljugáttin var opin. Klukkan fjögur á þriðjudag- inn hafði annar bátur tal af „Hersi“, og var liann þá að draga lóðina og átti eftix- fjögur bjóð ó- dregin. En þá var kornið . versta veður og' skafrok. Bátinn áttu þeir Jón Guðjóns- son, Daníel Magnússon í Lykkju á Kjalarnesi og Snæbjörix Bjarnason, formaðurinn. Ranghverfa bsjarlifsins. Hneixlismál eitt mikið er nú sem stendur á döfihni, og gefur það ó- fagran vitnisburð um siðferðis- ástandið í bænnm. Svo ófagrau, að vonandi verður ekki liætt fyr en grafið er til fulls fyrir rætur þeirr- ar háskalegu meinsemdar, sem náð hefir að bxxa xxnx sig' í bænum. Og' afdrif málsins ráða miklu um það, hvort höfuðborgin getur framvegis heitið siðaðxxr bær eða hlýtur sess með sjóarþorpum eða skug'gahverf- um stórborganna. Sum blöðin hafa uudánfarið ver- ið að tala um hvíta þrælaverzlun í þessu sambandi og' nefnt þetta mál því nefni. Þetta er eigi rétt, því hvít þrælavei’zlun táknar það er- lendis, að stixlkxuxum sé rænt og þær neyddar til saurlifnaðar. Hér snýst málið xxm annað. Það liefir konxið- fram, að stúlkur lnxfa selt sig, og grumxr leikur á því, þó eigi sé það fullsannað enn, að menn hafi lxafi gert sig seka um að leyfa saui’lifnað í hixsum þeim, er þeir lxafa umráð yfir, og aðrir verið milligöngumenn milli xxtlendra sjó- Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Afgreiðslusími nr. 500 ara og innlendra drósa, en þetta varðar hvort tveggja við lög. Kven- fólki, sem lifir á saurlífi, má aftur á móti ekki refsa, nema það hafi fengið áminningu áður. Fúllifnaður hefir stórum aukist liér í bænum síðan erlend seglskip fóru að venja komur sínar hingað. Þau hafa legið hér, stundum mán- uðum sanxan, og óþjóðalýður sá, sem þau liafa innanborðs, vaðið hér uppi, óliindraður að miklu leyti. í íyrravetur bar töluvert á ólifnaði í skipunum, en eftir að farið var að hafa gætur á samgöngum við skipin, hefir hann færst á þurt land. Upphaf málsins er það, að í haust kemst lögreglan á snoðir um ó- sæmilegt athæfi í lixxsi einu hér í bænum, sem selur mönnum gist- ingu. Við rannsókn, senx kafin var í þessu, flæktust tvö liús önnur og nokkrar kvensniptir inn í málið, og enn einn maðui’, sem grunaður var um milligöngu milli stxxlkna og útlendinga.Málinu varvísað til bæj- áx’fógeta 23. okt. og skrifar hann þá þegar stjói’narráðinu og biður það uni að skipa sérstakan rann- sóknardómara í málinu, með því að fyi’ii’sjáanlegt sé, að það verði svo umfangsmikið, að hann anni því ekki, í ofanálag á öll þau störf, sem fyrir liendi séu. — Má í þessu sam- bandi geta þess, að bæjarfógeti hef- ir sýnt stjórnarróðinu fram á það með rökum, sem erxx deginum ljós- ai’i, að skiftingin, sem fi’ani fór í fyrra á bæjarfógetaembætinu gamla, er að ýmsu leyti sérlega ó- hentug' og að störf þau, sem lögð eru á bæjai’fógetaskrifstofuna, eru óhæfilega mikil, miðað cið þann mannafla, sem lienni er ætlaður. Mun síðar minst nánar á það hér í blaðinu. — Stjóniarráðið svarar ekki þessu bréfi fyr en 6. des., að inflixenzan var um garð gengin, og kveðst ekki geta xxtvegað neinn lögfræðing til að taka að sér starf- ið og' verður það úr, sjálfsagt vegna þess meðfram, að sumt fólk- ið, sem eklri kom livað minst við málið, var dáið, farið úr bænum eða veikt, að stjórnarráðið ákveð- xu' að láta nxálið elcki fara lengra, en legg'ja fyrir lögreglustjóra að láta framvegis hafa sérstakar gæt- ur á fólki því, er við málið var í'iðið. En 11. jan. lætxxr stjórnin taka málið xxpp á ný og eftir að bæjarfógeti hefir fengix^ nauðsyn- legar upplýsingar lijá lög-reglu- stjóra 17. þ. m., byrja prófin (á þriðjudaginn var). Viljum vér rekja sögu málsins svo ítarlega sem Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétxnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.