Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 1
fjaugardag 6. argar.gr 1 febr. 1919 HORGDNBLABID 80. tOtnblaO Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen fsafoldarprentsmiðja AfgreiDalTUÍad nr. 500 Úr loffinu London, 31. jan. Skip Shackletons ferst. Gufuskipið „Nimrod“, sem aður var í suðurfor Shaekletoiis, 'strand- aði skiunt frá Yarmouth um mið- nætti á miðvikuda," og af tólf mönnum, sem á skipinu voru, kom- ust að eins tveir af. Komust þeir á kjöl á lífbáti og héngu á lionum. þangað til þeim skolaði á land á fimtudagsmorgim milli Caister Qg Yarmouth. Friðarskilyrði Japana. Friðarfulltrúar Japana mótmæla 0])inberlega þeim fréttum, sem frönsku blöðin hafa flutt af friðar- skilmálum Japana og lýsa yfir því, að afstaða Japana til Kína og Kiaouchau sé öll önnur en þar er sagt. Keisarinn hyltur. Samlcvæmt áreiðanleg'um frétt- um, sein eru nýkomnar fra Þvzka- landi, hefir hinn fyrverandi keisari náð aftur að mestu leyti þeirri hylli, sém hann nant meðal þjóðar- innar áður, sérs'taldega vegna þess, að lögheldni og regla í Þýzkalandi, sem nú ríður svo mjög á, er við hami bundið. Á ýmsum stjórnmála- fundum, sem nýlega hafa verið haldnir í Berlín, hefir keisarinn verið hyltur. Doktor Tranb, seni flutti ræðu í Girkus Busch fyrir þjóðræðís- flokkinn þýzka, hóf fundinn með því, að hylla keisarann, og tók múgurinn undir það ineð dynjandi fagnaðarlátum, sem stóðu í nokkr- ar mínútur, og hyit; einnig þá Tir- pitz og' Ludendorff. ... .*) sendiJteisarainim drottin- hyllisávarp, undirritað af þúsund- um manna, í tilefni af afmælisdegi hans. Alþýðuflokkurinn þýzki liefir einnig sent konum heillaóska- og drottinhollustu-skeyti. *) vantar í. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. Dómsmálafréttir. Landsyfirdómur 13. jan. Málið: Ólafur V. Da- víðsson gegn Halldóri Guimlaugssyiii o. fl. Mál þetta er risið út af skipa- kaupum. Halldór Gumilaugsson, Hans Petersen, Binar Einarsson skipasmiður, Guðni Helgason skipa- sniiður, Sigfús Bergmann kaup- maður, Daníel Bergmann og Guð- nmndur Hróbjartsson seldu Ólafi V. Davíðssyni skipið ,,Alice“ (ex Lögberg) 23. júní 1917 fyrir 25,000 krónur. Rétt áður liöfðu hinir iög- skipuðu skipaskoðunarmenn gefið vottorð um það, að skipið yæri svo traust og ógallað og að öllu leyti svo vel út búið, að 'lífi og' heilsu manna væri ekki hætta búin á því. Skömmu eftir kaupin kom þó leki að skipinu. 2. ágúst fór fram skoð- uu á því norður á Siglufirði og reyndist það þá svo fúið, að eigi voru tiltök að sigla því fullfermdu til Reykjavíkur. 18. ágúst skoðuðu þeir Bllingsen og Ungerskov skip- ið, sem þá var komið til Hafnar- fjarðar, og var það álit þeirra, að skipið væri svo fúið, að eigi borg- aði sig að gera við það. Ólafur krafðist þess nú, að kaup- in gengju aftur, að eigendur tækju við skipinu og greiddu sér 25000 krónur og 6 % ársvöxtu frá út- borgunardegi. Undirréttur vísaði iiiálinu frá dómf, að ]>ví er snerti þá Sigfús Bergmann, Daníel Bergmann og' Guðiii. Hróbjartssbn, en sýknaði hina af kröfum stefnanda. Yfirdómur komst að alt annari niðnrstöðu og dæmdi stefndu, einn fyrir alla og alla fyrir einn, að greiða Ólafi V. Davíðssyni kr. 25000 með 6 % ársvöxtum frá 23. júní 1917, gegn því að hann af- henti þeim skipið með því er því fylgdi, er það var selt. Svo voru og stefndu dæmdir til að greiða 100 krónur í málskostnað. Fyrirlestrar Kornerups. Þeir hafa verið ágætlega sóttir, og hafa stundum færri komist að en vildu. Mátt.i sjá á fyrirlestrinum, sem hann flutti í fyrradág kl. 6 um lestrinum, sem hann flutti kl. 6 um Jack London, hve vel mönnum gazt Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. að fyrirlestrunmn, því að fátítt mun það, að menn sæki samkomur um það leyti á virkum degi. Fyrirlesturinn um lestarför hr. Kornerups þvert yfir Ástralíu var mjög fróðlegur og' mun mörgum hafa fundist sem þeir sæu inn í nýj- an og ókunnan heim, er þeir hlust- uðu á lýsingar hans þaðan. Merkastur mun þó sá fyrirlestur, er hann flutti í gærkvöldi um Ecua- dor og afkomendur hinnar fornu Inka-kynkvíslar, þess þjóðflokks Indíána, er mestum menningar- þroska hafði náð áður en hvítir menn fóru að ílytjast til Ameríku. Hr. Kornerup fer nú héðan með Botníu í dag. En hann hefir í liyggju að konia hingað oftar. Hann er ekki bundinn við neinn stað, eins og bezt má sjá á því, að hann hefir verið í 42 löndum síðan stríðið hófst og mundi hafa lieimsótt fieii'i, et' það hefði verið hægt. Héðan fylg'ja honum þakkir margra fyrir koimina og’ óskir um að hann komi bráðum aftur. § DAGBOK | „Botnía“. Farþegar eru milli 70 og 80 að þessu sinni. Þar á meðal: Ungfrú Estber Christensen, Halldór Eiriksson stórkaupniaðui’ og frú, frú Lovísa Sveinbjörnsen, Capt. Trolle, konsúls- frú Aall-Hansen, ungfrú Guðrún Heið- berg, Níels Kristjnundsson kaupri.aður frá Akranesi, ungfrú Guðrún Björns- dóttir frá Grafarholti, Sigurjón Pét- urssoii kaupmaður, Criiðm. Thorsteins- son listmálari, frú Eggerz, E. P. Sille- hoved kaupinaður, frú Halldóra Guð- mu’ndsdóttir, Magnús Magnússon skip- stjóri og frú, Guðmundur Kristjáns- son skiparaiðlari, Jóel Jóusson skip- stjóri, Klaudína Líndal ungfrú, Jón Norland læknir, Arui Böðvarsson kaup- maður, Runólfur Stefánsson kanpmað- ur, Þórður Flygenring fulltrúi, ungfrú Halldóra Flygenring, Ebbe Kornerup rithöfundur, M. Frederiksen slátrari, Björn Guðmundsson kaupmaður, Jón Olafsson verzlunarmaður, T. Frede- riksen kaupmaður, Páll E. Ólason cand. jur., Benedikt Gröndal skrifari, Mor- ten Ottesen student, Þorkell Teitsson frá Borgarnesi, Niels Eidesgaard prent- ari, Öli Asmundsson múrari, Jón Björnsson póstafgreiðslumaður í Borg- arnesi, Einar Eriendsson byggmga- meistari, Ólafur Björnsson ritstjóri, Sigurjón P. Jónsson skipstjóri, frú og sonur, frú Ragna Jónsson, Sigm. Jó- KaupirSu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hniwi- Sigurjón Pétursson. Mjög lítið brúkaðar hjól- hestar til söla nú þegar A v. ú. hannesson kaupmaður, Olgeir Frið- geirsson kaupmaður, Y. Frímann verzl- unarmaður, Borgarnesi. Auk þess margir útlendir sjómenn, þar á meðal skipstjórarnir Kjeldsen, Hansen og Rasmussen af seglskipunum „Caroli- anus“, „J. M. Nielsen“ og „Philip“.. Messur í-Dómkirkjunni á morgun: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson; kl. 5, síra .Tóli. Þorkelsson. Messað á moi'gun í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h., síra Ól. Ólaís- son. Fermingarbörn Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík komi í Fríkirkjuna á mánudaginn kemnr, kl. 1 síðdegis. Próf. Haraldur Níelsson ætlar að halda fyrirlestra núna um helgina, láugardag og sunnudag, um langvinn álirif úr ósýnilegum heimi. Fyrirlestr- arnir verSa fluttir í Báruhúsinu. Nýtt ættarnafn. Jón Jóhannesson læknir, sem nii er á förum héðan a£ landi, og hygst að dvelja erlendis um hríS, hefir tekið sér ættarnafnið N o r- 1 a n d. Eymunatíð er hér alt af og nokkuS öðru vísi um að litast í bænnm heldur en í fyrra um þetta leyti, þegar sjór og land var samfrosið og gengið var á ísi úr eyjunum í land. Samningar milli háseta og' útgerðarmanna. Félag íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda og Hásetafélag Reykjavík- ur hafa gert með sér svofeldan samning uni ráðningarkjör háseta á botnvörpungum þeiui, sem eru í fyruefndu félagi, og gildir samu- ingur þessi meðaii framangreind skip stunda fisk- eða síldveiðar, þó eigi lengur en til 30. sept. 1919: 1. gr. Stundi skipin ísfiski og sigli með afla sinn til útlanda eða stundi Kanpirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.