Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
Enskir
ullarsokkar afar ódýrir
uýkomnir í
Vöruhíisið.
Bookless Brothers
(Ship Broking Department)
Ship Brokers and Surveyors.
Aberdeen, Scoíland.
Annast sölu, kaup, smíðar og
leigu á alls konar skipum. Útvega
jaðallega Botnvörpunga, Mótorskip
og vélar í mótorskip. — Umboða-
menn fyrir hina frægu „Beadmor«"
olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo
yel að senda oss fyrirspurnir tun
fclt viðvíkjandi skipum.
Trolle & Rothe hi
Bnmatryggingar.
Sjó- og sMðsYátrygingi!
Talsimí: 255.
Siátlðnwsrindrékstor og
skipafíntoíegar,
Talsírn! 429«
Geysir
Export-Kaffi
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0, J0HHS0N & KAÁBER,
Leyst úr læðing
Astarsaga
eftir Curtis Yorke.
-------             15
— Já, elskan mín, >að veit eg, flýtti
Estella sér að segja. Þú ert áreiðan-
lega einhver sú bezta húsmóðir sem til
er. En nú er sorgartíminn út af láti
Jakobs frænda bráðum liðinn og þá
fáið þið Ronald áreiðanlega ótal heim-
boð og þú getur ekki annað því öllu
í senn, að vera góð húsmóoir og allra
gestur, hvað mikið sem þú vilt brjóta
þig í mola.
— Eg þori að ábyrgjast, að eg get
annað hvorutveggja, mælti Penelope og
skifti litum lítið eitt.
Estella leit hálfhrædd og undrandi
til hennar.
— Varztu reið við mig, etskan mín?
mælti hún og henni vöknaði um augu
urn leið. Eg ætlaði þó ekki að angra
þig. Það er alveg satt. Fyrirgefðu mér!
Hún stóð á fætur um leið, fleygði
sér yfir frænku sina, faðmaði hana og
kysti.
Penelope veik sér undan. Hún vissi
Opínbert uppboð
á cá. 300 pörum af
afísk*  vönduðum skófafnaði,
einknm á kvenmenn, tilheyrandi þrotabúi verzlunarinnar »Von«,
verður haldið
1 dag 10. \ m. í Goodtemplarahúsinu
og hofst kl. 1 e. h.
Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 7. febr. 1919.
Jóh. Jóhannesson.
NÝKOM
Gólfmottur, margar tegundir. — Handlugtir. — Eldhúslampar. —
Trektar. — Brauðhnífar. — Rottugildrur, margar tegundir. — Strá-
kústar, ágætir. — Gólfkústar. — Gluggakústar. — Teppiskústar. —
Stufkústar. — Tannburstar. — Naglaburstar. — Fiskburstar, egta.
— Vatnsfötur. — Þvottabalar. — Olíubrúsar, og margt fleira.
Alt óvemjulega ódýjrt.
VEIÐARFÆRAV. L1VERP00L.
•  Sími 167.
W

þó, að það va rekki rétt gert. En hún
var i æstu skapi.
Ronald brá. Það var ólíkt Penelope
að láta á sér sjá geðshræringu. Og hann
vorkendi Estellu veslingnum, að við-
kvæmni hennar skyldi vísað svo alger-
lega á bug.
Hann ætlaði því að hella olíu í hinn
ólgandi sjó með því að skewst í leikinn
og ganga yfir að píanóinu.
— Ætlið þér að syngja eitthvað í'yr-
.ir okkur í kvöld, Estella?
Estella hafði fagra en þó eigi mikla
söngrödd. En annaðhvort gat hún ekki
eða vildi ekki leika undir sjálf.
Á hinn bóginn var Penelope þannig
farið, að hún gat alls eigi sungið og
hafði enga rödd. En hún kunni að leika
vel á píanó og af tilfinningu.
Venjulega lék hún undir þegar
frænka hennar söng. En nú vildi hún
það ekki — og afsakaði sig með því,
að sér væri ilt í höfðinu og bœtti svo
við með þreytubrosi:
— Þú ættir annars að læra það sjálf
að leika undir um leið og þú syngur.
Estella gekk að píanóinu og varir
hennar skulfu um leið og Ronald varð
litið á hana.
— Ó, hvað mér þykir fyrir því ao
hafa gert Penelope gramt í geði, mælti
hún lágt um leið og hún setti sig.
Ronald sagði ekkert. Hann var for-
viða á þessu og hálfgramur Penelope
fyrir þa'ö að hafa gert þannig á hhlta
frænku sinnar, en sá þó að hann mundi
geta barið Estellu þá þegar fyrir það
sem hún hafði sagt.
Estella valdi viðkvæman söng og- létt
lag. En meðan hún söng, mátti heyra
það að henni var skamt til gráts.
Ronald stóð hjá henni, horfði alt af
á hana og augu hans sögðu meira en
hann mundi viljað hafa sagt.
Þessi söngur hafði mikil áhrif á
hann. Það var sami söngurinn, sem
Estella hafði sungið fj'rir hann kvöld-
ið áður en hún fór til Skotlands —
meðan þau voru ókunnir elskendur.
Og hann var að hugsa um það, hvort
hún mundi hafa valið þennan söng af
ásettu ráði.
Þegar söngnum var lokið, réði hanu
ekki við sig lengur. Hann laut niður
að henni og hvíslaði svo lágt, að Pene-
lope gat ekki heyrt það.
— Hvort eg man? svaraði hún grát-
klökk. Haldið þér að eg muni það ekki?
Ó, Ronald, nú er langt síðan það kvöld
leið. Þér komuð til þess að kveðja mig.
Þér lituð þá á mig — og eg hélt að
þér munduð ....
Hún komst ekki lengra fyrir geðs-
hræringu. Höfuð hennar hneig niður
Allsk. brunatryggisigar.
Aðaluaiboðsmzður
C»s»I Fln««H9
Skólavðrðustig 2J.
Skrifstofut. sVi—^VíSd. Tab.  %%l
Síunnar ögihon,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 1:5 (nppi)
Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 60I
Sjé-, Stríðs-, BrunatrygsSsgtr,
Talsími heima 479.
M \gL octr. Braaáisssmi
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, hásgögii, alla-
kouar vöroiorða o.s.frv gsgsí
eldsvoða fyrir lægsta iðgjaid.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 «.k>
i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsea}.
N. B, Melsew.
>SUN ENSURANCE OFFICE*
Heimsins  elrta  og stærsta váttygf*
ingarfélag.  Teknr að sér aUskoaai
braaatryggingar.
'  Aðlnmboðsmaðar  hésr á hnái
Matthias Matthiasson,
Holti.              Talsími 4fy
Ærunatryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
0. lofymon & Jiaabw,
á brjóstið og tvö tár féllu niður á hvít-
ar hendur hennar.
Um leið v.tr hurðiu opnuð og henni
skelt aftur hátt.
Larry stökk upj) í stólinn, sem hús-
móðir hans hafði yfirgefið, lagðist þar
fram á lappir sínar, lygndi augunum
og beið þess að hún kæmi aftur.
— Este)l;i, mwlti Ronald viðkvæní-
nr —¦ í guðs Immnm grátið þér ekki.
ViS verðnm að þola þetta — við verS-
um að hjúlpast að því.
— Eg ætti að f ara héðan, mælti hún
með sorgarhreim í röddinni. En hverfc
á eg að fara? Jæja, þegar eg er orðin
frískari ....
Ronald tók í sig kjark.
—  Þér farið nú alls ekki héðan,
mælti hann og tók aö ganga fram og
aftur um gólfið. Bn við verðum að
hjálpast að því að bera þetta. — endur-
tók hann hvað eftir annað. Við verð-
um að hjálpast að því!
—  Já, svaraði híín dauflega. Ea
hvernig ?
Hann sá á vanga hennar, og í hálf-
rökkrinu og kyrðinni þarna inni, þar
sem hana bar við hvít gluggatjöldin —i
þá var hún meira en aðdáanlega fögur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4