Morgunblaðið - 11.02.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Enskir ullarsokkar afar ódýrir mýkomnir í Vöruhúsið, Booklesa Brotliers (Ship Broking Department) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, ScStland, Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega áðallega Botnvörpunga, Mótorskip og vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore“ olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir tun ált viðvíkjandi skipum. iFolle $ Roíiie hl BruBatryggmgar. Sjo- og sMMtryggiögar ' Talsími: 235- Sjótjóns-erindrekstup ojf skipaflntiiljigar, Talsíml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0M & K&ABER. Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. * ----- 16 Ronald greip næstum ós%órnleg þrá til þess a<5 taka hana í faðm sér og vefja hana að sér og kyssa rjóðar varir hennar, sem honum voru boðnar svo innilega. En innri rödd hans aftraði honum frá því. Estella reis á ætur og lokaði píanó- inu hljóðlega. Svo gekk hún yfir að arninum' og settist þar. Larry Jjóttist þá vita, að húsmóðir sín mundi ekki koma aftur og hljóp þá fram að hurðinni og kraí'saði í hana til þess að opnað væri fyrir sér og hann kæmist upp á loft. Hann var vanur að sofa í körfu inni í svefnher- bergi Penelope, og hann vissi það, þótt það væri ekki á annara vitorði, að hún grét sig oft í svefn. — Eg er viss um það, að aumingja Penelope er þreytt, mælti Estella þeg- ár klukkan sló tíu. — Það er mjög líklegt, rnælti Ron- ald kæruleysislega. á ögreiddum aukautsvernm og í'asteignagjöldum, til bæjarsjóðs Beykjavikur fðllnum I gjalddaga 1. apríl og 1. okt. Í918 á fram að fara, og verður lögtakið framkvæmt að 8 dögum liðuiim frá birtingu þessar- ar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 7. febr. 1919, Jóh, Jóhannesson. Þorskaneta-hnýting Nokkrar stúlkur óskast til þorskatieta-hnýtingar nú þegar. Uppl. hjá Sigurjófii Péfmssyni Hafnarstræti 18 Verkmannavetlingar (úr skinni) og Bifreiðahanzkar, ödýrastir og beztir. Og henni til mikiílar undvunar bauð hann henni góða nótt upp úr þurru og fór. Rétt á eftir héyrði hún að útidyrun- um var skelt harðlega í lás. Þá brosti hún sigri hrósandi. Og hún var enn brosandi þá er hún gekk til hvíldar. 9. k a p í t u 1 i. Veturinn leið og vori^ kom; og enn var Estella um kyrt í Garden House. Iiún undi sér þar vel, sérstaklega vegna þess, að hún unni Ronald og hafði ánægju af því að vera undir sama þaki og hann. Var það að uokkru leyti vegna þess, að hún/sá í hve miklu stríði hann átti að dylja ást sína á henni; að nokkru leyti vegna þess, að hún hafði gaman af að láta Penelope sjá það daglega, hvað Ronald mat hana minna, og að nokkru leyti vegna þess, að henni leið vel þarna og hún hafði ekkert að gera. Auk þess tók hún sér það ekki nærri, að fá Ronald til þess að gefa sér bæði föt og hitt og annað. Ronald vár greiðugur að eðlisfari og lét hann því aldrei skoria neitt. Eji þó verður að unna honum þess sann- mælis, að hann spurði Penelope alt af til ráða. Og hún hefði heldvr kosið að deyja, en vera í móti því að frænka hennar nyti gjafanna. Að lokum var það afráðið, að Est- ella skyldi fá ákveðið kaup á mánuði. Og því tilboði tók hiin eins og það væri alveg-sjálfsagur hlutur. En eftir því sem lengra leið gazt Penelope ver að frænku sinni. Og stundum varð henni svo gramt í geði að hún ætlaði tæplega a geta stilt sig. Og smám saman tókst Estellu — annaðhvort viljandi eða óviljandi — að fjarlægja þau hjónin hvort öðru meir og meir. Penelope var ekki frísk um þetta leyti og hún átti oft bágt nieð að stilla skap sitt. Og Estella slepti aldrei neinu tækifæri til þess að færa sér í nyt þessi köst hennar. Ronald var þarna milli tveggja elda. Honum gramdist sí og æ við Pene- lope og hallaðist þeim mun meira að Estellu, en ásakaði þó sjálfan sig íyrir það. Og hann gat ekki skilið í því, hvernig á því stóð, að alt af skyldi vera ófriður á heimilinu. Hann þóttist viss um, að það væri itws«r, Trssdlijeis Yátrjgglngtóélsg .1 í Alisk. bnmatrýgyiagai, Aðalumboðsmaðor CsifS Flsassesij Skóhvörðastíg 25. Skrifstofut. S1/*—óVssd. Tals. r • S:mmar Ggifoca, skípamiðiari, Hafnarstræti xj (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4, Sia;i é f Sjé-, SíríSS", Brumatrysigingtr,. Talsimi heima 479, Det ööír, Braflötmisi Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hásg*5gKy kow vörnforða o.s.frv gr.g», eldsvoða fyrir íægsta iðgjald. Heima kl. 8—X2 f. h. og 2—8 0* í Arasthrstr. r (Búð L. NieHerþ. N. B. Nielsen. IfóSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stxrsta vátryg^* ingaríélag. Tekur að sér aMonar.-’ bnmatryggýigar. Aðlumboðstnaðux hér á iandi Mafthlas Matthíasson, Holti. Talsími 4jf cSrunatrgggingarf sjó- og stríðsvátryggingar. O. lo/jasou & Haabor. ekki sér að kenna. Hann þóttist viss um pafí, ;ið hægt væri að komast af við sig a heimili. Og Estellu varö.ekki um það'kent, þvÞað líún var ákaflega geð- góð. En hverjum var það þá að kcnna 1 Það gat ekki verið öðrum til að dreifa en Penelope. Það var sárgrætilegt, að hún skvldi ekki geta stilt 'skap sitt. En.þessi vanstilling hennar hlaut þó að taka einhvern enda. Einhverju sinni höfðu þau öll verið í leiðinlegu heimboði hjá fólki, sem heima átti í úthverfi Lundúna. Gildir einu hvar það var. Estella liafði setið til borðs með ung- um en leiðinlegum manni, sem sjaldaii sagði meira en eins atkvæðis orð £ senn. cJttig vantar , i6úÖ frá 14. maí næstk., 3—4 herbergi og eldhús helzt í jVusturbænum. Tilboð óskast sem fyrst. Teó, V. Bjarnar, (i skóverzluninni á Laugaveg 17.) Sími 628.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.