Morgunblaðið - 12.02.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.1919, Blaðsíða 1
Miðv.dag 12 febr. 1919 0. argrangr 91 tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Eitstjóri: Vilhjálmur Finsen IsafoldarprentsmiCja AfgraiQstaitni! ur. 500 Úr loftinu London, 11. febr. ÞjóSabandalagiS. Tillögur um fyrirkomulag þjóða bandalagsins verða lagðar fra,m á fullskipuðum fundi friðarráðstefn- nnnar fyrir fimtudag. Samkvannt þeim tillögum á þjóðabandalagið að mynda tvö ráð ■— fulltrúaráð og framkvæmdaráð. í ftilltrúaráð inu eiga fyrst og fremst að verða sendiherrar og ráðherrar ýrnsra þjóða, en frainkvæmdaráðið verður myndað nieð því að fjölga eitthvað mönnum í „tíu manna ráðinu“ nú- verandj. Fastaskrifara á að skipa fyrir ba'ði ráðin. Það er ekki lagt til, að.skipað ur verði neinn alþjóðadómstóll. Friðarráðstefnan á sjálf að gera út um mál þeirra manna, sem siik áttu á upptökum styrjaldarinnar. En þjóðabandalagið ó síjðar að kveða upp úr með það, hvoft slíkur dómstóll skuli stofnaður. ^ AYilson forseti mun sjálfur leggja þessar tillögur fyrir ráðstefnuna. Nýjar óeirðir í Berlín. Það er srmað frá Zúrkh. að Spartacus-monn hafi á ný liafið magnaðar óeirðir í Berlín á lang-- . ardag'skvöldið. Eiehhorn, fyrv. lögreglust jóri, fór nieð mikinu flokk hermanna og sjólioámanna; og Jagði undir sig iAlexanderstorgið; en stjórnarher- iun hóf skothrio á pá og voru 8 menn drepnir en 40 særðust. Nán- ari fregnum er halclið leyndum. Frá Portúgal. Her lýðveídismauna hefir ger- sigrað her konungssinna hjá vjzeil og Lamego. Það er tilkynt, að st.jómarforseti konungSsinna, Cou- ciero ofursti, hafi sætst, líklega í orústunum hjá Vizen eða Lamego, sem lýðveldissinnar hafa náð á sitt yalcl. Pólverjar og Þjóðverjar. ■Sú fregn kemur frá Berlín um Kaupmannahöfn, að. bandamenn iKaupirðu góðan hlut, mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson. VOLDNDAR-HLDTABIF. Handhafar hlutabréfa nr. 95 — 96 — 127 — 130 — 131 — 238 og 336 i hluta'é!. »Vólundur« eru hér með ámintir að sýna hlatabréf sín á skrífstofu félagsins, og er áriðandi að þeir geri þetta sem allra fyrst Reykjavík í febr. 1919. Stjórn hlutafél. „Vö!undur“ hafi skipað svo fyrir, að Pólverjar og Þjóðverjar skuli þegar í stað liættá að troða íllsakir hvörir við áðra. Herstjórnin ú Balkan. Það cr símað frá Aþenu, að Francliel liershöfðingi hafi áður en hann fór frá Saloniki, fengið gríska liershöfðingjanum Paraskevopoul- os í hendur yfirherstjórn banda- manna í Makedoníu. Frá Eússum. l'að er símað frá Berlín, að lier 'Maximalista hnfi' tekið borginá Windau í Kurlandi og að þýzki her- inn ,sem þar var, liafi flúið í full- komnu stjórnleysi. Frá fríðarfundinuni Þegar friðarfundurinn hófst, urðu nokkrar deilur með banda- mönnum út af þvj, hve marga full- trúa hver þeirra ætti að hafa, en eftir allmikið þóf varð það þó að samkomulagi, að hvert Stórveld- anna, Bretland, Frakkland, Banda- ríkin, ítalía og Japan, skyldi hafa fimm fulltrúa. En svo vildu Bret.ar líka koma inn fulltrúum fyrir nýlendur sínar, og varð það seinast úr, að Ástralía, Suður- Afríka og Indland fengu að senda sína tvo fulltrúana hver og Nýja- B.iAland eimi. En þá var því ákvæði komið inú, líklega af Wilson, að h\er þjóð skyldi að eins hafa eitt. atkvæði á friðartundinum, hversu marga fulltrúa sem hún hefði, og teldust þá fulltrúar nýlenda Breta sem fulltrúar frá brezka ríkinu og hefði brezka ríkið að eins eitt at,- kvæði. — Belgar, Serbar og Brazi- lía eiga að hafa sína 3 fulltrúana Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. , Sigurjón Pétursson. hver.t, Síam, Grikkland og Rúmenía 2 fulltrúa livert, Perú, Uruguy, Bolivia og Equhdor fá að senda einn fulltrúa hvert. Alls voru 66 fulltrúar bandamaiina á fyrsta opinbera friðarfundinuln, og voru þeir frá 25 ríkjum. Ágreiningur. Það var afráðið um miðjan janú- ar, að eftirlit skyldi haft með frétt- um þeirn. sem bærust ut frá friðar- í’áðstcfnunni. Olli þetta mikilli gremju meðal b'laðamauna og eigi nnmu Bandaríkjamenn hafa Verið ]iví laumuspili rylgjandi, því að. nokkrir öldungaráðsmenn Banda- ríkjanna sendu áskorun Um ]iað, að alt sem gerðist á ráðstefnunni yrði þegar í sttlð birt. Yæri það þvert ofan í yfirlýstan vilja Wjlsons, ef nú væri tekið að ieika diplomatiskt laumuspil að nýju; hann hefði skýrt kveðið upp úr með þaþ, að ekki ætti að fara á bak við þjóð- irnar með neitt. Brezku blöðin tókn mjög í sama strenginn og eins ýms frönsk. blöð, og mun þá hafa verið látið nokkuð undan kröfum þeirra. Wilsou var sjálfur á móti þessu. Hann kváðst vilja, að blöðin feugju jafnharðan að taka jiátt, í umræð- unum um þau mál, sem væru á dagskrá fundarins, svo að fulltrú- arnir vissu hvernig almennings- álitið væri. Þá reis og annar ágrciningur npp þegar í öndverðu og liann var um það, livaða tungumál skyldi talað á friðarfundinum. Bretar héldu því fram, að ef memi vildu eigi tala latínu, þá væri enska sjálf- sögð. Aftur á móti liéldu Frakkar því fram, og Clemencau gamli var þar fremstur í floklti, að sjálfsagt væri að tala frönsku, 'því að það mál væri skírast, og gæti minstum misskilningi valdið — væri yfirleitt bezta málið fyrir „diplomata“. Eitt af vandamálum friðarráð- ^stefnunnar er það, hvernig á að I ara með Rússa. Um það varð nokk- II r ágreiningur og eins um Pólland. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst bnnn Sigurjón Pétursson. Bretar og Frákkar voru því fylgj- andi, að her yrði sendur þangað, en Wilson aftók að nokkur ame- ríkskur hermaður færi með þang- að. Þeir væru ekki komnir til Ev- rópu til þess að blanda sér í innan- ríkisdeilur. Fossanefndin. Prézt hefir að ágreiningur hafi orðið í fossanefndmni um éignarétt ríkisins á vatnsaflinu í landinu. Halda þ’eir Guðm. Eggerz og Sveinn í Firði fram eignaréttí einstaklings- ins. en formaðurinn, Bjarni Jóns- son ií-á \Togi og Jón Þorlákssou telja ríkið réttan eiganda vatns- aflsins. Þeirrar skoðunar er og hinu lögfræðilegi ráðunautur nefndar- innar. .Einar Arónrsson próf. juris. Þá hefir aðstoðarmaður á Hag- stofu tslands, fyrverandi lands- verzlunarforstjóri og núverandi skrifstofustjóri í landsverzluninni, Héðinn Valdimarsson, verið skip- aður ráðnnautur nefndarinnar. Vöruiaiisn I Englandi. Englendingar eru óðum að leysa varuing undan útflutningshaftí því, sém á hefir hvílt í stríðinu. Seinustu tilkymiingar, sem hingað hafa borist um þetta, lierma að nú hafi þessar vörur verið gefnar laus- ar til frjálsrar verzlunar: Reiðhjól og reiðhjólahlutir (þó eigi dekk), postulín og leirvarningur, postu- línsleir, klukkur, eggjárn alls kon- ar, alls konar drykkjarföng, kvik- myndir, blómfræ, glervörur, eld- húsgögn úr tré, já'rni og stáli, blek ög sjálfblekungar, landbúnaðarvél- ar, hljóðfæri, skrifstofugögn,mynd- ir og málverk, gleraugu, saumavél- ar, veggfóður, símar, fiskur nema eigi lax, blý nema eigi hvítmálm- ur, zink, salt, fernisolíur, málning, veiðitæki, mahogny og harðar trjá- tegimdir. ofnpípur, kartöflumjöl, saccharine, sago,. línsterkja, niður- soðið grænmeti, vín og margar fleiri vörutegundir. Baun er enn við útflutningi á hrávöru ýmis konar, en það nær ekki til iðnaðarvöru, sem framleidd er úr þehn lirávörum. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjón Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.