Morgunblaðið - 25.02.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1919, Blaðsíða 1
Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálnrar Pinsen ÍKafolíiarprantiíiaíC;* AÍ£r«i8eliísfiKj jur. 50(* SÞriðjudag 25. ,!ebr. 1919 0. argangr 104. fíðiubiað fíeimsetiding fterfanga. I Eins og mönnum mun kunnugt um voru herfangar Bandamanna í Þýzkalandi sendir heim yfii Danmörk. Er mynd þessi sem hér hirtist tekin af því þá er guruskipið »Schornhorst« tók seinustu hertangana í Kaupmannahöfn til þess að flytja þá til Frakklands. Kaupmannahafnarbúar höfðu íjölment til þess að kveðja hermennina, sem nú áttu loks að komast heim eftir langa fangavist. Úr loftinu London, 24. febr. FriSarfunáurinn. Pic'hon tilkynti ]nið í gær, að bcr- foringjar bandamarma hefóu kom- ið sér samau um vopnablésskilmál- ana og væru þeir uú fullgerðir til þess að léggjast fyrir friðarfund- inn. „Tinies“ segir, að friðarskilyrði þau, er snerta herskipaflota og' ioft- flota, muni verða mjög í samræmi við sams konar skilyrði í vopna- hlésssamningunum. Það er búist við því, að þegar bráðabirgðafriður verði saminn við Kaupirðu góðan hlut, iþá mundu hvar þú fékst bnnn. Sigurjón Pétursson. Þjóðverja, muni liggja fyrir upp- kast að friðarsamningum við Aust- urríki, Ungverjaland, Tyrkland og Búlgaríu, og eru þeir í sama anda. En til þess-að flýta fyrir þessu, hef- ir öllum nefndum, sem skipaðar voru fyrir miðjan febrúar, verið gefin skipun um það að láta uppi sdit sitt eigi síðar en 8. marz. Frá Póllandi. Það er mælt að komin sé greinar- gerð frá sendinefnd b&ndamamia til Póllands, og að hún krefjist þess, að pólskar hersveitir í Frakk- landi verði þegar í stað seudar heim. # Þrátt fyrir aðvaranir banda- manna hafa Þjóðverjar aftur haf- Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson. ið oripstur í Pösen á nær endilöng- um vígstöðvunum. Clemenceau. Það er álitið, að Clemenceau sé nú úr allri liættu. Sir Guy Calthorp, kolaumsjónarmaður Breta, andað- ist í gær íir inflúenzu. Fiskverð kefir nú nð sögn hickkað ákaflega ,mikiÖ aftur í Englandi, síð- an verkföllnnum lauk þar. Er því von um að botnvörpungarnir héðan verði hepnari í nœstu ferð heldur en síðast. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann, Sigurjón Pétursson. ,,Willemoes“ á ao' fara héðan í dag. Per fyrst til Seyðisfjarðar. Þeir Aust- lendingar og Norðlingar, sem ætluðu með „Sterling“ um daginn, en fengu ekki far, munu hafa sótt um það að fá að fara með skipinu. Inflúenzan er enn á ferli hér. Hefir liennar nú orðið vart í þrem læknis- liéruðum, þar sem hún var ekki komin áður, Hesteyrar, Stykkiskólms og Ólafsvíkur héruðum. „Skuggar“ verða eigi leiknir aftur fyr en í föstudag. Baðhúsið er opið á miðvikudögjm og laugardögum, allan daginn. Þjóðmenjasafnið er opið kl. 1—3 á sunnudögum, þriðjudögum og fimtu- dögum. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann« Sigurjón Pétursson. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.