Morgunblaðið - 06.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.03.1919, Blaðsíða 1
Í'imtudafí 6, aaarz 1919 ' 113. tölublx 1 fiitstjón • Vilhjáímor Fins«n í»sifoldarpr«nt*mi6j® Cvíkftína K~i)kiavSkw'. Skoggar leiknt i 4 þátto'P, eftir Pál Steing-rfmsHon, verður leik ð F i ni t u d a g i n n G. ina> z kl. 8 i Iðnó. A5gönpurnið ir s Idir i I*nó i itag frá kl. io með venjulego verði Ritstjórnarsími or 500 Erl. símfresnir (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 3. marz. Slésvíkur atkvæðagreiðslan. Nefnd sii á friðarráðstefnunni, sem fjallar um kröfur Dana til Slésvíkur, hefir fallist á það, að þjóðaratkvæðagreiðslan í Norðnr- Slésvík skuli fram fara í einu lagi, «n í Mið-Slésvík í liverjvt héraði sérstaklega. Khöfn, 4. marz. StjónaTslíiftiR i Danmörku. Eftir að hafa átt fund með flokksfor ing j um þingsins, lýsti konungur því yfir, að hann tæki ekki við neinu ráðuneyti, sem eklii styddist við meirihluta þjóðþings- ins. Ur lofiifiu. London, 4. marz. Her Breta. Mr. Churchill sagði í ræðu um það að Bretar hefðu 21/} miljón manna undir vopnum, að það væri nauðsynlegt fyrst um sinn, vegna yfirstandandi óvissu. Þó taldi hann að meiri her þyrfti eigi og allar breytingar mundu færa töluna nið- ur á við. Nú væri sem óðast verið að undirbúa stofmvn sjálfþoðáhers til landvarna. í hanu væru þegar komnir 45000 æfðir hermenn og 5000 æskumenn, sem helðu verið bernum áhangandi. Hann kvaðst vona, að þegar fram liði á árið, uiundu Bretar hafa nóg sjálíboða- lið úr ílokki þeirra, sem leystir befðu yerið úr herþjónustu, til þess hafa í hinum hernumdu héruð- o»i hjá Rín. Þeim her yrði að halda við og hafa liann þar árið 1920. — ^jóðverjar væru nú í þann veginn að verða hungurmorða og þjóðlíf þeirra væri í stórum háska vegna ^KaupirCu góðan hlut, muudu hvar þú fékst hanu Sigurjón Pótursson hungurs og örbirgðar. Nú værí því tíminu kominn til þess að ákveða friðarskilmálana og sjá um að Þjóðverjar gengju að þeirn og héldu þá. Með því að draga það á langinn ætti bandamenn það á hættu, að liafa enga til að semja við. Uudir eins og Þjóðverjar hefðu undirskrifað friðarsamninga, væri hægt að flytja til þeirra matvæli og lirávörnr. Það væri. heimska, að beita þá vopnum sultarins lengur en nauðsynlegt væri til þess að tryggja þann réttláta málstað, sem bandamenn hefðu barist fyrir. Það væri einnig nauðsynlegt að sjá svo nm, að Þjóðverjar stæðu við frið- arskilmálaba og til þess þyrftu bandamenn að hafa öflugan hér hjá Rín. London, 5. m;ux Kröfur Frakka. „Time.s“ segir, að Frakkar krefj- ist þess til frekari tryggingar gegn árásum Þjóðverjá, að vestri baklci Rínar verði óháður Þýzka- landi og hlutlaus í ófriði. Pólland í gær var rætt um það á friðar- fundinum í París, hvort Pólland ætti að fá höfn við Eystrasalt. —* Vegna þess að það þykir ekki eiga kröfu til Danzig af þjóðernisleg- um ástæðum, þá hefir Times lagt til, að þeir fengju höfn I Eckern- werde. i • ■ . Frá Afganistan. Lndlandsráðherra tilkynnir, að nýjustu fregnir frá Kabul varpi litlu frekara ljósi á þann atburð, þá er emirinn var myrtur, eða hvers vegna liann var myrtur. Hann var jarðsettur að Jellala- bad. Kaupirðu góCan hlut, þá, mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson. Sardar Nasrullah Khan, bróðir liins myrta emirs, var til emirs tek- inn í Jellalabad með ráði þarver- andi höfðingja og afsalaði Sardar Tnayatulla Khan, elzti sonur hins myrta emirs, völdum í hendur föð- urbróður síns. En í höfuðborginni vildu menn eigi viðurkemia stjórn Nasrullah. Þar lét Sardar Amanvdla Khan, þriðji sonur hins látna emirs, taka sig til emirs. Síðustu fregnir heriná það, að Nasrullah hafi gengið Amanuliah frænda sínum á hönd. Heimkoma von Lettows. Símskeyti frá Berlín liermir bað, að von Lettow Vorbeck, hersliöfð- ingi Þjóðverja í AustUr-Afríku, hafi fengið fagnaðarviðtökur i Ber- lín, er hann kom þangað. í Adion- veitingahúsi sátu nokkrir ame- ríkskir lisforingjar og' liorfðu á við- höfnina. En er lýðurinn sá þá, fylt- ist hann heipt gegn þeim, æpti á þá og lét dynja á þeirn ókvæðisorð. Lögreglunni tókst með naumind- um að bjarga Harriss Cas hershöfð- ingja, sem stóð berskjaldaður fyrir „Unter den Linden“. Allir liðsfor- ingjarnir neyddust til þess að kalda kyrru fyrir í veitingahúsinu dg loka' sig þar inni. Fiugferðir yfir endilanga Afríku. „Daily Chrouiele“ segir, að margir liðsforingjab séu nýfarnir til Afríku og aðrir á förum þang- að tii þess að koma á flugferðum j milli Höfðakaupstaðaf og Kairo, en vegale-ngdin þar í milli eru 5300 mílur. Milli Kairo og Khartum eiga að j verða reglubundnar ferðir. Verður Kaupirðu góCan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann • Sigurjón Pétur8S0tt. ~ s-.’Trr1,;1." “Æaaiaaaaaaasasaaasa’isg- í» Algr«l8ai®sts*J sur SOtó --- --——------w flugleiðin sennilega meðfram Níl, og er í ráði að notaður verði stór flugbátur til ferðamia. Verzlunin við Breta. Símskeyti hefir nýlega borist frá erindreka stjórnarinnar í London, Birni Sigurðssyni bankastjóra, þess efnis, að útflutningsleyfi þurfi nú ekki íramar á neinum vörutegund- um frá Kretlaudi til íslands. Gðngi eríendra vixla 4. marz 1919. ♦ K a u p m a n n a h ö f n: Sterlingspund kr. 18.27 Dollar — 3.84 Þýzk mörk (100) — 38.25 Sænskar kr. (100) — 109.25 Norskar kr. (100) — 104 50 L o u d o n: Danskar krónur kr. 18.26 I)ollarai\( 100 pmid) — 476.39 DÁSSðl 'I Þilskipin hafa verið að koma inn þessa dagana og hafa aflað svo vel, þess munu ekki dæmi áðúr á jafn stuttum tíma. í fyrradag komu Vat- týr með 17 þús. (eftir 9 daga útivist), Milly með 11 þiis,, Björgvin með 12 þús. og Hákon með 13 þús. — í gær kom Seagull með 14 þús. Vélskipið Faxi á að fara liéðan í dag vestur til Isafjarðar. Eldur kom upp í vélbáti hér á höfn- inni í fyrradag, en var slöktur áður en mildar skemdir yrðu að. Sasnskot lil konunnar, sem hand- leggsbrotnaði: Ó. kr. 10.00. Sören kr. 25.00, J. J. kr. 2.00. Þorbjarnarson kr. 5.00. Skuggar verða Ieikuir í kviild. Slys vildi til á Vesturgötu í gærdag. Brauðvagn Sveins Hjartarsonar bak- ara var á leið niður götuna og sat í Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Sigurjon Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.