Morgunblaðið - 09.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ xneð sér. — Síðdegisguðsþjónustur falla. jiiður í dómkirkjunni þá sunnudaga, sem erindin verða flutt. Versta veður var liér í allan gær- dag, stórviðri og hríð með köflum. Engar munu þó skemdir hafa orðið hér að ráði. í Vestmannaeyjum var verra veður heldur en menn rnuna dæmi til í mörg ár, en ókunnugt hvort það muni hafa valdið þar skemdum. „Drott' ‘, sænska seglskipið, sem lief- ir legið hér inni í sundum síðan í haust, er nú nýfarið héðan. Ættarnafn. Jón Sigurjónsson versl- unarmaður á Blönduósi hefir tekið sér ættarnafnið R a 1 d u r s. Messað í dómkirkjunni í dag kl. 11 f. h., síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 flytur biskup fyrirlestur. „Salus“, danskt seglskip, fór héðan á fimtudaginn. Tveir franskir botnvörpungar komu hingað inn um miðja viku. Stúdentafélag Háskólans heldur fund kl. 1 í dag. Flensborg. Eins og skiljanlegt er, er margt nm það rætt í Danmörk nú, hvað mikið Danir eigi að fá af Suður- Jótlandi. Flestir himia gætnari manna vilja að Jandamæralínan verði rétt sunnan við Tönder, en Andreas Grau. norðan við Flensborg. Aftnr á móti þykir mörgum súrt í broti að missa Flensborg, sem Danir liafa alt af þózt eiga tilkall til. Af Buður-Jóta hálfu er kappsamlega barist fyrir því, að Danir fái sem stærsta sneið af Slésvík, og meðal þeirra, sem ötulast ganga fram í þeirri bar- áttu, eru þeir Kloppenborg-Skrum- sager og Andreas Grau ritstjóri í Flensborg. — Til dæmis um það, livemig litið er á þetta mál í öðrum Síídaraívinna. 50—60 síúíRur geta fengið atvinnujyfir síldarveiðatimann á Siglufirði i sumar, Góð kjör í boði. Nánari upplýsingar daglega 4—6 á skrifstofu Péfur J. Tfjorsíeinsson, Hafnarsfræfi 15. Dugleg stúlka óskast i vist nú þegar á gott heimili. Hátt kaup. A. v. á. Tftmanak r Nýja Bíó Endurgjaldið Sjónleikur í 3 þáttum eftir George Bodmer. Leikinn af Svenska Biografteateru Þegar mest sverfur.að Allan og hann ætlar að neyðast til að yfirgtfa unnustuna og æsku- stöðvar, sendir gæfan honum góðan og göfugan vin.sem hann hefir áður fyr frelsað saklausan frá fangavist. Norðu'rlöndum, má geta greinar, er stóð fyrir skemstu í norska „Dagbladet1 ‘. Þar segir : „Það er bezt að segja það strax, að ef þýzk- ur landshluti kemst undir Dan- handa isl&nzRum JTsRim&nnum 1919 i|l| er komið út og f»st hjá bóksölum. 0 0 Bifreið til solu Ein af beztu Ford-bifreiðum er til sölu nú þegar fyrir lágt verð. Upplýsingar gefur Stefán Þorláksson, Þingholtsstræti 8. — Heima kl. 6—7 e. h. t****** <*-«**• Nlaður til sjórððra óskast sem fyrst. Upplýsingar gefur mörk, þá stafar af ]>ví hætta, eigi að eins fyrir Danmörk sjálfa, held- ur fyrir öll Norðurlönd. Ef Flens- borg kæmist undir Danmörk, yrði J>að ótæmandi uppspretta óáuægju Stefán Þorláksson, Þingholtsstræti 8. - Heima kl. 6—7 e. h. Yátryggið eigur yðar. The British Dominions General Insurance Company, LW.» tekur sérstaklega að sér vátrygging á innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi hegri. Mtoi 681. Aðalnmboðsmaður GABÐAR GtSLASON. Með mótorskipinu HELGA kemur nýfrosin sfld frá Eyjafirði. Fæst næstu daga hjá og sundurlyndis og stöðug hætta fyj-ir öryggi allra Norðurlanda.“ Yér birtum hér tvær myndir frá Flensborg, aðra frá Storegade og" hina frá Nörreport og Nörregade- 0. G. Eyjólfsson & Co. Semjið flótt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.