Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fðstudag
14
smarz 1910
0. argangr
121.
tölublað
Eitstjórnarsími nr._ 500
Eitstjóri: Vilhjálmur Ftastn
ift*£old»fpr«nteisil5ii!
Áfer*iM«£Íasí toí, 66$
Samkomuhús
í höfuðstaðnum
Fyrir utan giatihftsleysið 69f vönt-,
ffli á húsi til almennra funda og
samkvæma orðin óþokuuli. I>að
vantar samkomuhús og hótel, og
úr þeirri vöntun verður að bæta hið
bráðasta. En hverjir eiga að gerá
það?
1 öðrum löndum er gistihúss- Og
samkomuhúshald sömu lögula háð
og hver aimar atvinnurekstur. En
það virðist svo, sem að sú skoðun
sé ofarlega á báugi hjá mörgum
bæjarlnium, að gistihús og veitinga-
hús geti eigi borgað sig, vegna að-
flutningsbannsins. Að vísu ér á-
fengi neyzluvara, sem hentugri er
til álagningar en margt annað, en
þó er eigi þar með sagt, að hún
sé neiií nauðsyn fyrir tilveru veit-
ingahúsa. Það cr eins og hver öim-
ur fásiima, sem stafar af því, að
margt veitingafólk það, sem starf-
að hefir í bænum síðustu árin. hefir
ralls eng-a kiiiii.áttu háft 1 staríi.
sínu. Það halda margir, að enga
kmmáttu þurí'i til, og veitingafólk-
ið sjálft virðist hafa verið þeirrar
skoðnnar. l'ar cr ástæðai'..
Menn eru að tala um, að bærinn
— eða jafnvel landið — eigi að
hvggja hér samkomuhús. En til
þess er engin ástæða, meðan önn-
nr atvinnufyrirtæki eru látin vera
í einstakra mamia liöndum. Sam-
komuhús's- og gistihússrekstui' lýt-
ur alveg sömu lögum og aðrar at-
vmimgreinar. En yegna undanfar-
andi forsómunar, er það orðið svo
mikið, sem vinna þarf upp, að ein-
um einstökum manni yrði ofvaxið
að framkvanna það. Hér á að rísa
Upp hlutafélag, stórt og öflugt, lSem
taki málið í sínar hendur og rei.si
veglegt samkomuhús og gistihús.
Með því að sameina í einni bygg-
ingu gistihús með veitmgasölum og
samkomustað, fengist veglegt og
myndarlegt stórhýsi. Bæinn va.ntar
gistihús með 100 gistiherbergjum,
veitingasali fyrir 3—400 maims og
samkomusal fyrir 6—800 manns.
Mönnum finst þetta kanske höfuð-
órar, m það skal sannast, að minna
dugir ekki og að þettft reynist
fremur of lítið en of stórt. híklega
er allsendis ómögulegt að koma
upp veglegu gistihúsi fyi-ir minna
en hálfa miljón króna, þó að bygg-
ingarefni félli stórum í verði frá
því sem nú er. Upphæðin þykir ef
KanpirSu gððan hlut,
j|>i mundu hvar þú fékst faann.
Sigurjon PétunsBon.
Hér með tilkynnist að okkar bjirtkæri sonur og bróðir, Er-
lendur 1. Hvannberf, andaðist að heimili okkar, Laugaveg 76 B,
á miðvikudag.  Jarðarförin ákveðin slðar.
Margrét Jónasdóttir.    Jónas Hvannberg.
Leikféíag neykjavikur.
Skuggar
leikrit í 4 þáttum, eftir Pál Steingrímsson,
verður leikið sunnudaginn  16. marz kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á Iaugardag frá kl. 4—7 með hækkuðu
verði og á sunnudag frá k',. 10—12 og eftir 2, með venjulegu verði.
til vill niikil, en engan þarf þó að
óa við, sem hugsar til þess, að ein-
stakir menn eða fámeun félög
kaupa skip og byggja hÚS fyrir
aðrar eins upjdueðir og meiri. Það
er að vísu óreynt, hversu arðvæn-
legir þeir penitigar yrðu, er í fyvir-
tækið væri lagðir, og áhættan því
meiri en á þeim sviðum sem íslend-
ingar rcka sína arðmestu atvijmn-
grein, fiskiveiðarnar. En nú eru svo
margir Reykvíkingar orðnir efna-
meim, að húsið gæti vel komist upp,
án þess að nokkur legði sig í hættii.
Féð ætti að koma frá sem flestum.
Hins vegar væri gott, að stjórn
biejarins léti jie.tta fyrirtæki ekki
afskiftalaust. Þegar stórhýsi eru
reist, þarf að vanda sem mest til
þeirra, svo að þau geti orðið bæjar-
prýði. Þau þurfa sinn ákveðna stað
í bæimm, ákveðið útlit 0. þ. h. Og
bæjarstjórnin þarf að beita sér fyr-
ir því að hiísið komist upp, úr J>ví
að aðrir hafa ekki átt frumkvæði
að því enu þá, alveg eins og hún
þarf að gæta hagsmuna og virð-
ingar hæjarins á öðrum sviðum.
Væri ekki úr vegi, að hún skipaði
nefnd þegar í stað, til þess að und-
ii'búa málið og gera tillögur um
það, og gæti verk þeirrar nefndar
komið þeim að haldi, sem síðar
f ranikvæma verkið. En ef einstakir
menn ráðast ekki í það, þá verður
bærinn sjálfm- að hefjast handa.
Því að ástandið, sem nú er, er öld-
ungis óforsvaraulegt, 0g Reykjavík
verður að háðung gagnvart öllum,
sem haua sjá, með sömu stefnu í
bæjarbragnum og verklegum fram-
kvæmdum og verið hefir hingað t-il.
Hrafn.
Eaupirðu góðan hlut,
þá mundn hvar þú fékst hann.
Sigurjón Péturg8on.
Ð ómsmálafréttir.
Landsyfirdómur 24. febr.
Málið: Metúsalem Jó-
hannsson t'. h. Hx'.
„Gissur hvíti", gegn
Ingimnndi N. Jóns-
syni.
Mál þetta höfðaði stefndi fyrir
sjódómi Reykjavikur til þess að fá
sér tildæmdar hjá útgerðarfélag-
inu ..Gissur hvíti" eftirstöðvar af
kauy)i, að upphæð kr. 164.50, en
stefndi höfðaði aftur gagnsök og
krafðist sýknunar og að stefnandi
yrði danndur til að greiða útgerðai-
félaginu kr. 793.75 fyrir skemdir á.
vélinni í mótorbátnum „Geir goði".
Málinu lauk svo fyrir sjódómhmm,
að Metúsalem Jóhannsson, fyrir
hiind hf. „Gissur hvíti", var dæmd-
ur til þess að greiða stefnanda hina
mnstefndu upphæð og honum
damidur veðréttur í „(Jeir goða"
fyrir upphæðinni. Enn fremur var
Metúsalem dæmdur, fyrir hönd hf.
„Gissur hvíti", í 100 kr. málskostn-
að til stefnanda. Dómi þessmn
skaut Metúsalem, fyrir hönd hf.
„Gissur hvíti", til yfirdómsins og
gerði þær sömu kröfur og fyrir
sjódómnum. Yfirdómurimi komst
að þeirri niðurstöðu, að frá kröfu
stefnda bæri að draga 55 kr„ fyrir
ýmislegt „Geir goða" tilheyrandi,
sem hann taldi að stefndi hefði
meðhöndlað þaunig, að haim bæri
ábyrgð á eyðileggingu J)ess, og
enn freniur kr. 1.90, fyrir lög-
skráning. Var hann því dæmdur
til að greiða stefnda kr. 107.60, á-
samt 5% ársvöxtum frá 30. okt.
1917 til greiðsludags. Málskostn-
KaupirBu gó8an hlnt,
þfi mundu hvar þú fékst hann.
Sjgurjóu Pétursaon.
aðarákvæði undirréttarins staðfest,
en fyri;- yfirdómi var málskoájtn-
aður látinn falla niður.
Landsyfirdómur 3. marz.
Málið: Sturla Jónsson
gfiga Nathan & Olsen
f. li. Carl Draeger.
Mál þétta Iiöfðaði Nathan & 01-
sen f. h. Oarl Draeger í Maneliestar
á ha'jarþingi Reykjavíkur gegn á-
frýjanda til greiðsln á viðskifta-
skuhl kr. 720.49, og lauk málinu
fyrir ba'jarþiugi þaimig, að áfrýj-
andi skyldi vTera sýkn af kröfum
stefnaiida og málsko.stnaður falla
niður, ef hann, eftir löglegan und-
irhúning, synjaði fyrir það með
eiði, að hann hefði beðið um og
fengið vörur þær, er málið var ris-
ið út af, ella skyldi hann greiða
hina umstefndu upphæð og 50 kr.
í málskostnað. jVfrýjandi hélt J)ví
fram, að haim hefði ekki beðið um
né fengið hinar umgetnu vöruir,
heldur hafi J)ær farið til annarar
verzlunar hér í bænum, enda þótt
þa^r hafi verið merktar sér, se»i
hafi verið af misgáningi, en stefndu
héldu því hins vegar fram, að bæði
hefði hann, áfrýjandi, pantað vör-
urnar og fengið þær. Skýrslu
stefndu um viðskiftiu milli áfrýj-
anda og Jieirra staðfesti einn af
skrifstofumömmm stefndu í öllum
verulegum atriðum. Eton fremur
var það upplýst. að áfrýjandi
hafði, löngu eftir að vörurnar
komu, greitt uppskipunargjald og
vörutoll af þeim. Með tilliti til þess
og vitnisburðar skrifstofumanns-
ius, taldi þó yfirdómurinn að ekki
væri fengin lögfull sönnun fyrir
kröfu stefuda, en áleit að svo mikl-
ar líkur væru fram komnar fyrir
því, að krafan hefði við rök að
styrðjast, að rétt sé að úrslit máls-
ins komi undir eiði áfrý-janda. Var
því hinn áfrvjaði bæjarþingsdóm-
ur staðfestur í öllum. greiuum og
áfrýjandi dæmdur í málskostnað
fyrir yfirdómi, 30 kr.
LoMeyíastöð á Grænlandi.
Á fundi danska þjóðþingsins 21.
janíiar hreyfði I. C. Christensen.
því, að Danir yrðu að reisa loft-
skeytastöð á Grænlandi og stofna
nýja nýlcndu hjá Scoresby-sundi á
austurströnd Grænlands.
Var honum i>á bent á það, að
Kaupirðu gdCan Wut,
þá mundu hvar þú fékat hanxu
Sigiu-jón Péturgson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4