Morgunblaðið - 14.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1919, Blaðsíða 1
Fðstudag 14 marz 1910 6. argangr 121. tölublað Bitstjórnarsínui nr. 500 Ritstjóri: Vilhjllmnr Pin**n ís»fold*rpr*ntsrni5j« lÍpdMniad nr. 66® Hér með tilkynnist að okkar bjirtkæri sonur og bróðir, I lendur J. Hvannberp, andaðist að heimili okkar, Laugaveg 76 á miðvikudag. Jarðarförin ákveðin siðar. Margrét Jónasdóttir. Jónas Hvannberg. Leikfétaa Heijklavlkur. Skuggar leikrit i 4 þáttum, eftir Pál Steingrímsson, verður leikið sunnudaginn 16. marz kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—7 með hækkuðu verði og á sunnudag frá kþ 10—12 og eftir 2, með venjulegu verði. aðarákvæði undirréttarins staðfest, Samkomuhús í höfuðstaðnum Fyrir utan gistihúsleysið er vönt-, un á húsi til almenura funda og samkvæma orðin óþoiandi. IJað vantar samkomuhns og' hótel, og úr þ'eirri vönttui verður að bæta hið bráðasta. Bn liverjir oiga að gera það ? 1 öðrum löndum er gástihúss- og samkomuhúshald sömu iögum lnið og' hver annar atviunurekstur. En það virðist svo, sem að sú skoðun sé ofarlega á baugi lijá mörgmn • bæjarbúum, að gistilnis og' veitinga- hús geti eig'i borgað sig', vegna að- flutningsbannsins. Að vísu er á- fengi neyzluvara, sem hcntugri er til álagningar en margt annað, en þó er eig'i ])ar með sagt, að hún sé neih nauðsyn fyrir tilveru veit- ingaliúsa. I’að er eins og' hver önn- ur fásinna, sem stafar af því, að margt veitingafólk það, sem starf- að hefir í bænum síðustu áriu, hefir alls enga kunijáttii íiaft í starfi- sínu. T’að halda margir, að enga kunnáttu þurfi til, og veitingafólk- ið sjálft virðist haf'a verið þeirrar skoðunar. J’ar cr ástæðaii. Menn eru að tala um, að bærinn — eða jafnvel landið — eigi að byggja liér samkomniiús. En til þess er engin ástæða, meðan ömi- ur atvirinufyrirtæki cru látin vera í einstakra mánna höndum. Sam- komuhús's- og gistihússrekstur lýt- ur alveg' sömu lögum og' aðrar at- vinnugreinar. En vegna undanfa'r- andi forsómunar, er það orðið svo mikið, sem vinna þarf upp, að ein- um einstökmn manni yrði ofvaxið að framkvæma það. Hér á að rísa Upp hlutafélag, stórt og öflugt, sem taki nxálið í sínar hendur og' r<ú.si veglegt samkomuhús og gistihús, Með því að sameina í einni byg'g'- ingu gistihús með veitingasölmu og' samkomustað, fengist veglegt og' myndarlegt. stórhýsi. Bæinn vantar gistihús með 100 gistiherbergjum, veitingasali fyrir 3—400 manns og samkomusal fyrir 6—800 manns. Mönnum finst þetta kanske höfuð- órar, sji það skal sannast, að minna dugir ekki og að þetta reynist fremur of lítið en of stórt. Líklega er allsendis ómögulegt að koma upp veglegu gistihúsi fyfir minna en hálfa miljón króna, þó að bygg- íngarefni félli stórum í verði frá því sem nú er. Upphæðin þykir ef f 'mmmm — 111................. " ■ Kanpirðu gððan hlut, Í>á mundu hvar pú fékat hann. Sigurjdn Pétursson. til vill mikil, en engan þarf þó að óa við, sem liugsar til þess, að ein- stakir menn eða fámenn félög kaupa skip og byggja liús fyrir aðrar eins upphæðir og' nieiri. Það er að vísu óreynt, hversu arðvæn- legir þeir peningar yrðu, er í fyrir- tækið væri lagðir, og' áhættan því meiri en á þeim sviðum sem Islend- ingai' rcka síiia arðmestn atviimu- grein, fiskiveiðárnar. En nú eru svo niargir Reykvíkingar orðnir efna- monn, að lnisið gæti vel komist upj), án þess að nokkxxr legði sig' í liættu. Féð ætti að koma frá sem flestum. Hins vegar væri gott, að stjórn bæjarins léti þe.tta fyrirtæki ekki afskiftalatist. Þegar stórhýsi eru reist, þarf að vanda sem mest til þeirra, svo að þau geti orðið bæjar- prýði. Þau þurfa sinn ákveðna stað í bænum, ákveðið útlit o. þ. h. Og bæjarstjórnin þarf að beita sér fyr- ir því að húsið komist upp, úr því að aði'ir liafa ekki átt frumkvæði að því enn þá, alveg eins og hún þarf að gæta liagsmuiia og' virð- ingar hæjarins á öðrum sviðuin. Væri ekki úr vegi, að hún skipaði nefud þegar í stað, til þess að und- irbúa málið og gera tillögur um það, og- gæti verlc þefrrar nefndar komið þeim að lialdi, sem síðar framkvæma verkið. En ef einstakir menu ráðast ekki í það, þá verður bærinn sjálfur að hefjast handa. Því að ástandið, sem uú er, er öld- ungis óforsvaranlegt, og Reykjavík verður að háðung gagnvart öllum, sem haua sjá, með sömu stefnu í bæjarbragnum og' verklegum fram- kvæmdum og verið hefir hingað til. Hrafn. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Péturíscn. Dómsmálafréttir. Landsyfirdómur 24. febr. Málið: Metúsalem Jó- liannssou f. h. Hf. „Gissur livíti“, gegn Ingimundi X. Jóns- syni. Mál þétta liöfðaði stefndi fyrir • sjódómi Reykjavíkur til þess að fá sci' tildæmdar hjá útgerðarfélag- inu „Gissur hvíti“ eftirstöðvar af kaupi, að upphæð kr. 164.50, en stefndi höfðaði aftur gagnsök og krafðist sýknunár og' að stefnandi yrði dæmdur til að greiða útgerðar- félaginu kr. 793.75 fyrir skemdir á vélinni í mótorbátnum „Geir goði“. Máliilu lauk svo fyrir sjódóminum, að Metúsalem Jóhannsson, fyrir hönd hf. „Gissur hvíti“, var dæmd- ur til þess að greiða stefnanda hina umstefndu upphæð og' honum Aæmdur veðrétttir í „Geir goða“ fyrir upphæðinni. Enn fremur var Metúsalem dæmdur, fyrir hönd hf. „Gissnr hvíti“, í 100 kr. málskostn- að til stefnanda. Dómi þessum skaut Metúsalem, fyrir hönd hf. „Gissur hvíti“, til yfirdómsins og' gerði þær sömu kröfur og fyrir sjódómnum. Yfirdómurinn komst að þeirri niðurstöðu, að frá kröfu stefnda bæri að draga 55 kr„ fyrir ýmislegt „Geir goða“ tilheyrandi, sem liann taldi að stefndi liefði íneðhöndlað þannig, að hann bæri ábyrgð á eyðileggingu þess, og enn fremur kr. 1.90, fyrir lög- skráning. Var liann því dæmdur til að greiða stefnda kr. 107.60, á- samt 5% ársvöxtum frá 30. okt. 1917 til greiðsludags. Málskostn- KaupirSu góðan hhit, þá mundu hvar þú fékst bann Sigurjón Pétursaon. en fyrir yfirdómi var málskostn- aðiu’ látinu falla uiður. Landsyfirdómur 3. marz. Málið: Sturla Jóusson geg'i) Nathan & Olseu f. h. Carl Draeger. Mál þetta höfðaði Nathan & 01- sen f. h. Carl Draeger í Manehestar á bæjarjnngi Reykjavíkur g'egn á- frýjanda til greiðslu á viðskifta- skuld kr. 720.49, og lauk málinu fvrir bæjarþingi þannig, að áfrýj- andi skyldi vera sýkn af kröfum stefnanda og xnálskostnaður falla niður, ef liann, eftir löglegan nnd- irbúniug, syujaði fyrir Jxað með eiði, að hann lxefði beðið um og fengið vörur þær, er málið var ris- ið út af, ella skyldi hann greiða hina umstefndu upphæð og 50 kr. í málskostnað. Afrýjandi hélt Jxví fram, að hann hefði ekki heðið um xié fengið hiuar umgetnu vöruir, lieldur hafi þær farið til annarar verzlunar lxér í bænum, enda þótt þær liafi verið merktar sér, setn liafi verið af misgáningi, en stefndu héldxi ])ví hins vegar fram, að bæði hefði hanii, áfrýjundi, pantað vör- urnar og fengið þær. Skýrslu stefndu uiix viðskiftin milli áfrýj- anda og' þeirra staðfesti eimx af skrifstofumönnum stefudu í ötlum verulegum atriðixixx. Emi fremur var J>að upplýst, að áfrýjandi liafði, löngu eftiv að vörurnar konxxx, greitt uppskipunargjald og vörutoll af J)einx. Með tilliti til þess og vitnisburðar skrifstofxxmamxs- ins, taldi þó yfirdómurinn að ekki væri fengixi lögfull sönnuu fyrir kröfu stefnda, en áleit að svo mikl- ar líkur væni fram komuar fyrir Jxví, að krafan hefði við rölc að styðjast, að rétt sé að xxrslit máls- ins komi undir eiði áfrýjanda. Var því Iiinn áfrýjaði bæjarþingsdóm- xxr staðfestur í öllurn greiiium og áfrýjandi dæmdur í málskostnað fyrir yfirdómi, 30 kr. —r —* ■ — i' ~ Loftskeytastöð á Grænlandi. Á fundi danska þjóðþingsins 21. janúar hreyfði I. C. Christeiiseii því, að Danir yrðu að reisa loft- skeytastöð á Grænlandi og stofna nýja nýlendu lijá Scoresby-sundi á austurströnd Grænlands. Var honum þá beut á það, að Kaupirðu gó8an hlut, þá mundu hvar þú fékat hanm Sigurjón Pótursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.